Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag - Hannes Hlífar vann í 10 leikjum!

MP Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  166 skákmenn taka ţátt frá 30 löndum og ţar af eru 29 sem bera stórmeistaratign.  Úrslitin í dag hafa almennt eftir bókinni ţađ er hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri enda styrkleikamunurinn mikill í fyrstu umferđ.   Af hinum 166 keppendum eru 67 íslenskir og 99 erlendir.   Sigurvegari síđustu 3ja Reykjavíkurskákmóta, Hannes Hlífar Stefánsson, byrjađi vel og vann sína skák í ađeins 10 leikjum!

Mótiđ í ár er margţćtt en ţađ er jafnframt minningarmót um Inga R. Jóhannsson, skákmeistara, auk ţess ađ vera bćđi Norđurlandamót í opnum flokki sem og kvennaflokki.

Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir enska stórmeistarann Luke McShane gegn norsku skákkonunni Sheila Barth Sahl og sitja ţau enn ađ tafli en um 10 skákum er enn ólokiđ.  

Ungstirnin setja svip sitt á mótiđ en yngsti stórmeistari heims, hinn 14 ára Úkraínumađur Ilya Nyzhnik er međal keppenda sem og jafnaldri hans Kiprian Berbatov, sem er náfrćndi fótboltamanns úr Manjú.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá hefjast einnig skákskýringar Jóhanns Hjartarsonar og hefjast um kl. 19.   

Ađalstyrktarađilar mótsins eru MP banki og Deloitte.  

Heimasíđa mótsins er Chess.is og ţar er t.d. hćgt ađ nálgast átta af helstu viđureignum hverrar umferđar í beinni útsendingu.  

Áhorfendur er hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband