Leita í fréttum mbl.is

Frábćr ţátttaka á Grunnskólamóti Kópavogs

Kop 7 03 2011  Unglingameistarar KOpavogsSveitakeppni grunnskóla í skák í Kópavogi var haldin í dag mánudaginn 7. mars 2011 í Salaskóla. Skáksveitir Salaskóla sigrađi í unglingastigi (8.-10. bekkur) og yngsta stigi (1.-4. bekkur) og sveit  Álfhólsskóla í miđstigi (5.-7. bekkur).  Alls mćttu 40 liđ til keppninnar og hefur annar eins fjöldi skákmanna aldrei sést í Kópavogi.

Hvert liđ er skipađ keppendum úr viđkomandi aldurshólfi en leyfilegt er ađ fćra yngri nemendur upp í eldri aldurshólf til ađ tryggja fullskipuđ liđ á hverju stigi fyrir sig.  Öll liđin kepptu í sameiginlegu móti og voru síđan sigurvegarar hvers aldurshólfs reiknađir sérstaklega út í lokin.

Lokastađan:

 

 SkóliVinn. Liđsstjórar
1Salaskóli Ung A liđ18A liđTómas Rasmus
2Álfhólsskóli  Miđ A liđ17A liđSmari Rafn
3Salaskóli Miđ A liđ17A liđTómas Rasmus
4Vatnsendaskóli Miđ A liđ17A liđBirna Hugrún
5Salaskóli Miđ B liđ14B liđTómas Rasmus
6Salaskóli Yngsta A liđ14A liđGuđlaug Björk
7Vatnsendaskóli Ung A liđ14A liđBirna Hugrún
8Smáraskóli Ung A liđ13,5A liđBjörn Karlsson
9Hörđuvallaskóli Yngsta A liđ12,5A liđGunnar Finnson
10Lindaskóli  Ung A liđ12,5A liđJónas Unnarsson
11Smáraskóli Yngsta A liđ12,5A liđSigurlaug Regína
12Snćlandsskóli Yngsta A liđ12,5A liđLenka Ptacnikova 
13Lindaskóli  Ung B liđ11,5B liđJónas Unnarsson
14Salaskóli Yngsta B liđ11,5B liđGuđlaug Björk
15Smáraskóli Miđ A liđ11A liđBjörn Karlsson
22Kársnesskóli Yngsta A liđ10,5A liđSigurđur Grétar
23Álfhólsskóli Yngsta A liđ10A liđSmari Rafn
24Lindaskóli Miđ A liđ10A liđJónas Unnarsson
25Salaskóli Miđ C liđ10C liđTómas Rasmus
26Snćlandsskóli Miđ A liđ10A liđLenka Ptacnikova 
27Vatnsendaskóli Yngsta A liđ10A liđBirna Hugrún
28Salaskóli Yngsta D liđ9,5D liđGuđlaug Björk
29Kársnesskóli Yngsta C liđ9C liđSigurđur Grétar
30Smáraskóli Yngsta D liđ9D liđSigurlaug Regína
31Álfhólsskóli Yngsta C liđ8,5C liđSmari Rafn
32Lindaskóli Yngsta A liđ8,5A liđJónas Unnarsson
33Álfhólsskóli Yngsta B liđ8B liđSmari Rafn
34Kársnesskóli Yngsta B liđ8B liđSigurđur Grétar
35Kársnesskóli Yngsta E liđ8E liđSigurđur Grétar
36Salaskóli Ung B liđ8B liđTómas Rasmus
16Salaskóli Yngsta C liđ7,5C liđGuđlaug Björk
17Smáraskóli Yngsta C liđ7,5C liđSigurlaug Regína
18Kársnesskóli Yngsta D liđ6,5D liđSigurđur Grétar
20Hörđuvallaskóli Yngsta B liđ5,5B liđGunnar Finnson
37Smáraskóli Yngsta B liđ5,5B liđSigurlaug Regína
38Snćlandsskóli Yngsta B liđ5B liđLenka Ptacnikova 
39Snćlandsskóli Yngsta C liđ5C liđLenka Ptacnikova 
40Snćlandsskóli Ung A liđ4A liđLenka Ptacnikova 
41Álfhólsskóli Yngsta D liđ2D liđSmari Rafn

 
Aldursflokkaverđlaun: 

 

 Efstu 3 unglingaliđ í flokki A liđavinn 
1Salaskóli Ung A liđ18 
2Vatnsendaskóli Ung A liđ14 
3Smáraskóli Ung A liđ12,5 
    
    
 Efstu 3 miđstigsliđin í flokki A liđavinnStig
1Álfhólsskóli  Miđ A liđ1739,5
2Salaskóli Miđ A liđ1739
3Vatnsendaskóli Miđ A liđ1728
    
    
 Efstu 4 yngsta-stigsliđin í flokki A liđavinn 
1Salaskóli Yngsta A liđ14 
2Smáraskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
3Hörđuvallaskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
4Snćlandsskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
    
 Besta B liđ í unglingaflokkivinn 
 Lindaskóli  Ung B liđ11,5 
    
 Bestu B og C á miđstigivinn 
 Salaskóli Miđ B liđ14 
 Salaskóli Miđ C liđ10 
    
 Bestu B,C,D og E á Yngsta stigivinn 
 Salaskóli Yngsta B liđ11,5 
 Kársnesskóli Yngsta C liđ9 
 Salaskóli Yngsta D liđ9,5 
 Kársnesskóli Yngsta E liđ8 
    
    
 Mótsstjóri Tómas Rasmus.  
    
 Skákdómarar  
 Helgi Ólafsson  
 Smári Rafn Teitsson  

Keppnin hófst međ skráningu kl 13:40

Mótiđ fór síđan í gang  kl 14:30,  Tefldar voru 5 umferđir.
Keppt var í 4 manna liđum og mátti hvert liđ hafa 1 til 2 varamenn.


Keppt var einnig í ţremur aldurshólfum.
Ţannig:  
1..4 bekkur  Yngsta sitg
5..7 bekkur  Miđstig
8..10 bekkur Unglingastig.
 

Keppendur komu frá eftirfarandi skólum:
  • Álfhólssskola
  • Hörđuvallaskóla
  • Kársnesskóla
  • Lindaskóla
  • Salaskóla
  • Smáraskóla
  • Snćlandsskóla
  • Vatnsendaskóla

Mótiđ var styrkt af  Skákstyrktarsjóđi Kópavogs og afhenti Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla verđlaun fyrir bestan árangur.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband