Leita í fréttum mbl.is

Undankeppni fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz lokiđ - keppendalisti

Skákakademía ReykjavíkurSíđasta úrtökumótiđ fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz fór fram miđvikudaginn 2. mars í Skákakademíunni. Flestir sterkustu skákkrakkar Reykjavíkur og nágrennis sem höfđu ekki unniđ sér inn ţátttökurétt voru mćtt til ţess ađ tefla um síđasta sćtiđ. Mótiđ var nokkuđ jafnt og allir ađ vinna alla ef svo má ađ orđi komast.

Ađ loknum sex umferđum lágu úrslit fyrir. Vignir Vatnar Stefánsson hafđi lagt fimm af sex andstćđingum sínum en tapađ fyrir hinum úkraínskćttađa Mykael Krawchuk. Ţar sem Vignir hafđi áđur tryggt sér sćti á Deloitte Reykjavík Barnablitz kom ţađ í hlut Nansýar Davíđsdóttur en Nansý lenti í öđru sćti mótsins - jöfn vinningum og Heimir Páll og Veronika Steinunn en hćrri ađ stigum. Áđur nefndur Mykael, Vignir Vatnar og Nansý Davíđsdóttir munu öll taka ţátt í blindskákfjöltefli á ţriđjudaginn kemur viđ hinn gríđar öfluga úkraínska ofurstórmeistara Evgení Mírósjenkó. Fjöltefliđ fer fram í MP banka Ármúla og hefst um 16:30.

 Ţá liggur fyrir hvađa fjögur unnu sér inn ţátttökurétt í úrslitum Deloitte Reykjavík Barnablitz; Oliver Aron Jóhannesson Fjölni, Dawid Kolka Helli, Vignir Vatnar Stefánsson TR og Nansý Davíđsdóttir Fjölni.

 Bođssćtin fjögur fá ţau sem hvađ nćstu voru ađ tryggja sig inn í mótiđ á ćfingum taflfélaganna í Reykjavík; Jóhann Arnar Finnsson Fjölni, Gauti Páll Jónsson TR, Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR og Heimir Páll Ragnarsson Helli.

 Dreifingin međal félaganna er athyglisverđ enda standa öll félögin fyrir öflugu barna- og unglingastarfi.

Úrslitin sjálf fara svo fram sunnudaginn 13. mars klukkan 14:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765369

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband