Leita í fréttum mbl.is

EM öldungasveita 2011

Ţađ er áhugi fyrir ţví međal eldri skákmanna ađ senda íslenskt liđ á EM öldungasveita sem fram fer í Ţessalóníku í Grikklandi í maí.   Ţegar hafa fjórir skákmenn meldađ en einn vantar til viđbótar.  Skák.is hefur fengiđ póst frá Gunnari Finnlaugssyni, ţar sem hann hvetur áhugasama ađ hafa samband viđ sig.   

Ţeir sem hafa skráđ sig ţegar til leiks eru: Arnţór Sćvar Einarsson, Gunnar Finnlaugsson, Gunnar Gunnarsson og Magnús Gunnarsson.

Gunnar segir:

Mótiđ mun ađ ţessu sinn fara fram 3. til 11. maí nćstkomandi í nágrenni Thessaloniki í Grikklandi.

Ţeir skákmenn sem náđ hafa 60 ára aldri 1. janúar 2011 hafa ţátttökurétt. Fyrir skákkonur gildir 50 ár.

Á slóđinni http://gamesfestival.chessdom.com/european-senior-teams-championship-2011 má finna allar upplýsingar um mótiđ.

Ţeir sem hafa áhuga á ţátttöku eru beđnir ađ hafa samband sem fyrst viđ undirritađan á gunnarfinn@hotmail.se. Tilkynna ţarf ţátttöku sveitarinnar/sveitanna um miđjan mars. Íslandsmeistarinn frá 1966.  Ţátttakendur ţurfa ađ reikna međ ađ borga stóran hluta ferđakostnađar úr eigin vasa. Skáksambandiđ og Skákdeild KR styrkti ferđina til Dresden.

Búast má viđ góđu veđri og skemmtilegri keppni!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

2001 lol

Geir (IP-tala skráđ) 11.3.2011 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband