Leita í fréttum mbl.is

Vin Open fer fram í dag

Í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur, heldur Skákfélag Vinjar hiđ árlega Vin - Open, mánudaginn 14. mars klukkan 13:00. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.

Mótiđ er einn hliđarviđburđa MP Reykjavíkurmótsins og ţátttakendur ţađan hafa fjölmennt í Vin undanfarin ár og gefiđ mótinu skemmtilegan lit.

Tefldar verđa sex umferđir og mótiđ verđur búiđ fyrir klukkan 15, jafnvel ţó kaffihlé verđi gert til ađ bústa upp orkuna.

Auk verđlaunapeninga eru bókaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk sérstakra aukaverđlauna fyrir:

  • Efsta ţátttakandann 60 ára og eldri.
  • Efsta ţátttakandann fćddan 1993 og yngri
  • Efst kvenna

 

Skákstjórn, dómgćsla  og utanumhald er í höndum Róberts Lagerman.

 

Allir velkomnir og kostar ekkert,  en endilega ađ mćta tímanlega svo mótiđ geti hafist klukkan 13:02!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband