21.3.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 16.3.2011 kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2011 | 22:10
Rimskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór um helgina. Sveitin fékk 34˝ vinninga af 36 mögulegum sem er nokkuđ magnađ. Salaskóli varđ í öđru sćti međ 32˝ vinning sem ađ öllu venjulegu myndi duga til sigurs. Ţessir tveir skólar höfđu algjöra yfirburđi og keppa vćntanlega báđir á NM grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í haust. Í ţriđja sćti varđ sveit Hólabrekkuskóla međ 22˝ vinning.
Sveit Rimaskóla skipuđu:
- Dagur Ragnarsson
- Oliver Aron Jóhannesson
- Jón Trausti Harđarson
- Hrund Hauksdóttir
- Kristinn Andri Kristinsson
Liđsstjóri var Hjörvar Steinn Grétarsson.
Sveit Salaskóla skipuđu:
- Guđmundur Kristinn Lee
- Birkir Karl Sigurđsson
- Eyţór Trausti Jóhannsson
- Hilmir Freyr Heimisson
- Baldur Búi Heimisson
Liđsstjóri var Tómas Rasmus.
Sveit Hólabrekkuskóla skipuđu:
- Dagur Kjartansson
- Brynjar Steingrímsson
- Heimir Páll Ragnarsson
- Donika Kolica
Liđsstjóri var Stefán Bergsson.
Álfhólsskóli sigrađi keppni b-liđa en Salaskóli sigrađi keppni, c-, d-, e- og f-liđa.
Eftirtaldir fengu borđaverđlaun:
- Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 9 v.
- Birkir Karl (Salaskóla) og Oliver Aron (Rimaskóla) 8˝ v.
- Jón Trausti (Rimaskóla) 9 v. af 9
- Hrund og Kristinn Andri (Rimaskóla) 9 v. af 9
Skákstjóri var Páll Sigurđsson
Lokastađan:
Rk. | Team | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Rimaskóli A | 34,5 | 18 | 0 |
2 | Salaskóli A | 32,5 | 16 | 0 |
3 | Hólabrekkuskóli | 22,5 | 11 | 0 |
4 | Vatnsendaskóli | 20,5 | 12 | 0 |
5 | Álfhólsskóli B | 20 | 11 | 0 |
6 | Laugalćkjarskóli A | 20 | 11 | 0 |
7 | Ábćjarskóli | 19,5 | 10 | 0 |
8 | Engjaskóli B | 19 | 10 | 0 |
9 | Melaskóli | 18,5 | 10 | 0 |
10 | Álfhólsskóli A | 18,5 | 9 | 0 |
11 | Engjaskóli A | 18,5 | 9 | 0 |
12 | Rimaskóli B | 18,5 | 9 | 0 |
13 | Salaskóli B | 18,5 | 9 | 0 |
14 | Salaskóli C | 18 | 9 | 0 |
15 | Rimaskóli C | 18 | 8 | 0 |
16 | Smáraskóli A | 17,5 | 9 | 0 |
17 | Hörđuvallaskóli | 17 | 8 | 0 |
18 | Engjaskóli C | 16,5 | 9 | 0 |
19 | Laugalćkjarskóli B | 16 | 8 | 0 |
20 | Smáraskóli B | 15,5 | 8 | 0 |
21 | Salaskóli D | 15,5 | 7 | 0 |
22 | Salaskóli E | 15 | 8 | 0 |
23 | Álfhólsskóli C | 15 | 7 | 0 |
24 | Salaskóli F | 9,5 | 5 | 0 |
25 | Snćlandsskóli | 8,5 | 2 | 0 |
26 | Álfhólsskóli D | 5 | 1 | 0 |
20.3.2011 | 21:51
Amber: Aronian og Carlsen ađ stinga af
Aronian og Carlsen eru hreinilega ađ stinga ađra keppendur af á Amber-skákmótinu. Öllum blindskákum 8. umferđar lauk međ jafntefli en hvítur vann allar atskákirnar. Carlsen vann Topalov 1˝-˝ og Aronian lagđi Anand međ sama mun. Aronian hefur 11˝ vinning og Carlsen 11 vinninga en svo eru 2˝ vinningur í nćstu menn, ţá Anand og Ivanchuk. Níunda umferđ fer fram á ţriđjudag.
Stađa efstu manna (heild):- 1. Aronian 11˝ v.
- 2. Carlsen 11 v.
- 3.-4. Anand og Ivanchuk 8˝ v.
- 5.-6. Gashimov og Grischuk 8 v.
Efstu menn í blindskákinni:
- 1. Aronian 6 v.
- 2.-4. Anand, Carlsen og Grischuk 4˝ v.
Efstu menn í atskákinni:
- 1. Carlsen 6˝ v.
- 2. Aronian 5˝ v.
- 3. Ivanchuk 5 v.
Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og blindskákir. Mótiđ er ţađ 20. í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.
Heimasíđa mótsins
Spil og leikir | Breytt 12.3.2011 kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2011 | 16:00
Skákmót öđlinga hefst 23. mars
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2011 | 15:53
Feller og félagar dćmdir sekir af aganefnd
19.3.2011 | 20:36
Aronian efstur í Mónakó - Carlsen vann Kramnik 2-0
19.3.2011 | 19:09
Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita
19.3.2011 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 10.3.2011 kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2011 | 22:41
Aronian enn efstur á Amber-mótinu
18.3.2011 | 22:35
Magnús Sigurjónsson öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti
18.3.2011 | 15:50
Sigurđur Arnarson sigrađi í TM mótaröđinni
17.3.2011 | 23:05
Aronian efstur á Amber-mótinu
17.3.2011 | 22:55
Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar grunnskólameistarar Kópavogs
17.3.2011 | 17:42
Skákţing Norđlendinga fer fram 8.-10. apríl
17.3.2011 | 17:29
Skákţing Íslands 2011 - áskorendaflokkur
17.3.2011 | 17:26
Haraldur Axel sigrađi á skákdegi Ćsa
17.3.2011 | 17:20
Páskamót Hressra Hróka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2011 | 17:15
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
17.3.2011 | 16:00
Skákmót öđlinga hefst 23. mars
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8780752
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar