Leita í fréttum mbl.is

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. mars  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Rimskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

 

DSC00327 Rimaskoli A  1 sćti

 

Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór um helgina.  Sveitin fékk 34˝ vinninga af 36 mögulegum sem er nokkuđ magnađ.  Salaskóli varđ í öđru sćti međ 32˝ vinning sem ađ öllu venjulegu myndi duga til sigurs.  Ţessir tveir skólar höfđu algjöra yfirburđi og keppa vćntanlega báđir á NM grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í haust.   Í ţriđja sćti varđ sveit Hólabrekkuskóla međ 22˝ vinning.   

Myndaalbúm

Sveit Rimaskóla skipuđu:

  1. Dagur Ragnarsson
  2. Oliver Aron Jóhannesson
  3. Jón Trausti Harđarson
  4. Hrund Hauksdóttir
  5. Kristinn Andri Kristinsson

Liđsstjóri var Hjörvar Steinn Grétarsson.

Sveit Salaskóla skipuđu:

  1. Guđmundur Kristinn Lee
  2. Birkir Karl Sigurđsson
  3. Eyţór Trausti Jóhannsson
  4. Hilmir Freyr Heimisson
  5. Baldur Búi Heimisson

Liđsstjóri var Tómas Rasmus.

Sveit Hólabrekkuskóla skipuđu:

  1. Dagur Kjartansson
  2. Brynjar Steingrímsson
  3. Heimir Páll Ragnarsson
  4. Donika Kolica

Liđsstjóri var Stefán Bergsson.

Álfhólsskóli sigrađi keppni b-liđa en Salaskóli sigrađi keppni, c-, d-, e- og f-liđa.DSC00310 bestu a hverju bordi

Eftirtaldir fengu borđaverđlaun:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 9 v.
  2. Birkir Karl (Salaskóla) og Oliver Aron (Rimaskóla) 8˝ v.
  3. Jón Trausti (Rimaskóla) 9 v. af 9
  4. Hrund og Kristinn Andri (Rimaskóla) 9 v. af 9  

Skákstjóri var Páll Sigurđsson


Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2TB3
1Rimaskóli A34,5180
2Salaskóli A32,5160
3Hólabrekkuskóli22,5110
4Vatnsendaskóli20,5120
5Álfhólsskóli B20110
6Laugalćkjarskóli A20110
7Ábćjarskóli19,5100
8Engjaskóli B19100
9Melaskóli18,5100
10Álfhólsskóli A18,590
11Engjaskóli A18,590
12Rimaskóli B18,590
13Salaskóli B18,590
14Salaskóli C1890
15Rimaskóli C1880
16Smáraskóli A17,590
17Hörđuvallaskóli1780
18Engjaskóli C16,590
19Laugalćkjarskóli B1680
20Smáraskóli B15,580
21Salaskóli D15,570
22Salaskóli E1580
23Álfhólsskóli C1570
24Salaskóli F9,550
25Snćlandsskóli8,520
26Álfhólsskóli D510


Chess-Results


Amber: Aronian og Carlsen ađ stinga af

Aronian og Carlsen eru hreinilega ađ stinga ađra keppendur af á Amber-skákmótinu.   Öllum blindskákum 8. umferđar lauk međ jafntefli en hvítur vann allar atskákirnar.   Carlsen vann Topalov 1˝-˝ og Aronian lagđi Anand međ sama mun.   Aronian hefur 11˝ vinning og Carlsen 11 vinninga en svo eru 2˝ vinningur í nćstu menn, ţá Anand og Ivanchuk.   Níunda umferđ fer fram á ţriđjudag.  

Stađa efstu manna (heild):
  • 1. Aronian 11˝ v.
  • 2. Carlsen 11 v.
  • 3.-4. Anand og Ivanchuk 8˝ v.
  • 5.-6. Gashimov og Grischuk 8 v.

Efstu menn í blindskákinni:

  • 1. Aronian 6 v.
  • 2.-4. Anand, Carlsen og Grischuk 4˝ v.

Efstu menn í atskákinni:

  • 1. Carlsen 6˝ v.
  • 2. Aronian 5˝ v.
  • 3. Ivanchuk 5 v.
Bent er á heimasíđu mótsins ţar sem skákirnar eru sýndar og skýrđar beint.  Taflfmennskan hefst kl. 13:30 á daginn. 

Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og blindskákir.  Mótiđ er ţađ 20. í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.  

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Bolvíkingar Íslandsmeistarar ţriđja áriđ í röđ

Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari taflfélaga ţriđja áriđ í röđ en Íslandsmótinu lauk međ spennandi lokaumferđum í Rimaskóla um síđustu helgi. Liđ Bolvíkinganna var geysilega sterkt međ Jóhann Hjartarson á fimmta borđi og til marks um breidd...

Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Feller og félagar dćmdir sekir af aganefnd

Stórmeistararnir Sebastian Feller og Arnaud Hauchard og alţjóđlegi meistarinn Cyril Marzalo voru dćmdir sekir um svindl á Ólympíuskákmótinu af aganefnd Franska skáksambandsins. Nefndin telur ađ nćgilegar sannanir séu um brot ţeirra. Miđađ viđ ítarlega...

Aronian efstur í Mónakó - Carlsen vann Kramnik 2-0

Armeninn Aronian er enn efstur á Amber-mótinu eftir 1,5-0,5 sigur á Gelfand í sjöundu umferđ sem fram fór í dag. Carlsen er annar, hálfum vinningi á eftir Armenanum, eftir 2-0 sigur á Kramnik. Anand er ţriđji. Aronian er langefstur í blindskákinni en...

Rimaskóli efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita

Rimaskóli er efstur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem hófst í dag. Rimaskóli hefur 18,5 vinning af 20 mögulegum. Salaskóli er í öđru sćti međ 17 vinninga og Hólabrekkuskóli er í ţriđja sćti međ 14 vinninga. Mótinu er framhaldiđ á morgun og hefst...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 19. og 20. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda. Hver skóli getur sent fleiri en...

Aronian enn efstur á Amber-mótinu

Armeninn Aronian er efstur međ 8,5 vinning á Amber ţrátt fyrir 0,5-1,5 gegn Grischuk í sjöttu umferđ sem fram fór í dag. Carlsen er annar međ 7,5 vinning eftir 1,5-0,5 sigur gegn Karjakin. Aronian er efstur í blindskákinni en Carlsen er efstur í...

Magnús Sigurjónsson öruggur sigurvegari á fimmtudagsmóti

Magnús Sigurjónsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR í gćr međ fullu húsi og einum og hálfum vinningi fyrir ofan nćsta mann. Glćsilegu Reykjavíkurskákmóti lauk í gćr og vantađi ađ vonum ýmsar fastahetjur fimmtudagsmótanna sem voru međ ţar. Aftur á móti...

Sigurđur Arnarson sigrađi í TM mótaröđinni

Lokaumferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćr. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Stađan í mótaröđinn fyrir umferđina var ţannig ađ Sigurđur Arnarson var langefstur, 9,5 vinningum á undan nćsta manni. Sigurđur...

Aronian efstur á Amber-mótinu

Armeninn Aronian er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 5 umferđum (10 skákum) á 20. Amber-mótinu sem nú fer fram í Mónakó. Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og ađra ţeirra blindandi....

Guđmundur Kristinn og Vignir Vatnar grunnskólameistarar Kópavogs

Guđmundur Kristinn Lee og Vignir Vatnar Stefánsson urđu í dag grunnskólameistarar Kópavogs. Ađsóknarmat var í báđum flokkum en 54 tóku ţátt í eldri flokki og 16 í ţeim yngri. Í eldri flokki voru tefldar 8 umferđir međ 10 min umhugsunartíma. Lokastađan: 1...

Skákţing Norđlendinga fer fram 8.-10. apríl

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og...

Skákţing Íslands 2011 - áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012. Dagskrá: Föstudagur, 15. apríl, kl....

Haraldur Axel sigrađi á skákdegi Ćsa

Á ţriđjudag mćttu tuttugu og tveir skákmenn til leiks í Ásgarđi. Haraldur Axel bar sigur úr býtum , hann fékk 8 ˝ vinning af 9 mögulegum,í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 8 v og ţriđja sćti náđi Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7 vinninga. Einar S...

Páskamót Hressra Hróka

Ţann 13. apríl verđur haldiđ Páskaskákmót Hressra Hróka í Björginni. Hressir Hrókar er taflfélag Bjargarinnar sem er geđrćktarmiđstöđ Suđurnesja. Taflfélagiđ er búiđ ađ vera starfandi í 3 ár og međ góđum stuđningi frá Arnari og félögum í Vin sem og...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8780752

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband