Leita í fréttum mbl.is

Páskamót Hressra Hróka

image001.jpgŢann 13. apríl verđur haldiđ Páskaskákmót Hressra Hróka í Björginni. Hressir Hrókar er taflfélag Bjargarinnar sem er geđrćktarmiđstöđ Suđurnesja. Taflfélagiđ er búiđ ađ vera starfandi í 3 ár og međ góđum stuđningi frá Arnari og félögum í Vin sem og Róbert Lagerman sem hefur séđ um skákstjórn hjá okkur ţegar stóru mótin hafa veriđ ( Geđveikir dagar 2008-2010 ).

Viđ höfum starfađ međ Skákfélagi Reykjanesbćjar og erum međ sameiginlegar ćfingar međ ţeim vikulega. Jafnframt ţví ađ vera páskaskámót 2011 er ţetta jafnframt afmćlismót til heiđur formanni Hressra Hróka Emil Ólafssyni sem er óţreytandi í ađ hvetja félaga sína til skákiđkunnar.

Fyrirkomulag mótsins er eftirfarandi :

  • 10 mínútna skákir allir viđ alla.
  • Einungis félagar í Björginni ( Hressum Hrókum ) hafa ţátttökurétt.
  • Allir fá verđlaun
  • Mćta međ góđa skapiđ !!!
Núverandi páskaskákmeistari hressra hróka er Kiddi Óla og verđur spennandi ađ sjá hvort ađ hann nái ađ verja titilinn :) Ţađ eru 10 ţátttakendur skráđir til leiks ţannig ađ ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá hverjir standa uppi sem sigurvegarar og muniđ ađ stćrsti sigurinn er ađ vera međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband