Leita í fréttum mbl.is

Feller og félagar dćmdir sekir af aganefnd

Stórmeistararnir Sebastian Feller og Arnaud Hauchard og alţjóđlegi meistarinn Cyril Marzalo voru dćmdir sekir um svindl á Ólympíuskákmótinu af aganefnd Franska skáksambandsins.   Nefndin telur ađ nćgilegar sannanir séu um brot ţeirra. 

Miđađ viđ ítarlega frásögn á ChessVibes fór svindliđ ţannig fram ađ Marzelo sem staddur var í Frakklandi sendi bćđi Feller og Hauchard, sem var liđsstjóri frönsku sveitarinnar, SMS á međan skákirnar fóru fram.   Ţađ hefur komiđ í ljós ađ ţá daga sem skákirnar fóru fram sendi Marzelo um 200 SMS-skeyti til Feller og Hauchard.  Ađra daga sendi hann engin SMS-skilabođ til ţeirra.

Marzelo fćr 5 ára keppnisbann, Feller fćr ţriggja ára bann og Hauchard fćr lífstíđarbann sem liđsstjóri.  Málinu verđur áfrýjađ.  

Ítarlega frásögn má finna á ChessVibes.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764924

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband