Leita í fréttum mbl.is

Öđlingamót hófst í gćr - Suđurnesjamenn byrja vel

Skákmót öđlinga hófst í gćr.  Fín ţátttaka er á mótinu en 40 skákmenn taka ţátt sem er metjöfnun.  Töluvert var um óvćnt úrslit og voru Suđurnesjamenn í ađalhlutverkum.  Agnar Olsen (1850) vann Hrafn Loftsson (2220), Sigurđur H. Jónsson (1860) gerđi jafntefli viđ Gunnar Gunnarsson (2221).   Tveimur skákum var frestađ.  


Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NameResult Name
1Gudmundsson Kristjan       Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
2Gunnarsson Gunnar K ˝ - ˝ Jonsson Sigurdur H 
3Solmundarson Kari 0 - 1 Thorsteinsson Thorsteinn 
4Loftsson Hrafn 0 - 1 Olsen Agnar 
5Jonsson Olafur Gisli 0 - 1 Thorsteinsson Bjorn 
6Thorhallsson Gylfi 1 - 0 Isolfsson Eggert 
7Gunnarsson Sigurdur Jon 0 - 1 Halldorsson Bragi 
8Ragnarsson Johann 1 - 0 Hreinsson Kristjan 
9Jonsson Pall G 0 - 1 Hjartarson Bjarni 
10Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ Ingvarsson Kjartan 
11Thrainsson Birgir Rafn 0 - 1 Thorvaldsson Jon 
12Valtysson Thor 1 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
13Jonsson Loftur H ˝ - ˝ Kristinsdottir Aslaug 
14Baldursson Haraldur 1 - 0 Eliasson Jon Steinn 
15Schmidhauser Ulrich 0 - 1 Ragnarsson Hermann 
16Johannesson Petur       Palsson Halldor 
17Eliasson Kristjan Orn 1 - 0 Adalsteinsson Birgir 
18Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 Gardarsson Halldor 
19Sigurdsson Pall ˝ - ˝ Bjornsson Yngvi 
20Hermannsson Ragnar 0 - 1 Jonsson Pall Agust 

 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


EM: Kunnuglegir andstćđingar í 3. umferđ

Alexei DreevÍslensku skákmennirnir mćta kunnuglegum andstćđingum í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fer á morgun.  Allt reglulegir gestir á Reykjavíkurskákmótunum.   Hannes (2557) mćtir rússneska stórmeistaranum Aleksey Dreev (2697), Bragi (2417) mćtir Fionu Steil-Antoni (2117)  frá Lúxemborg og Lenka (2317) teflir viđ fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2432).  Skák Hannesar og Dreev verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


EM: Hannes međ jafntefli viđ Sutovsky

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Emil Sutovsky (2692) í 2. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Bragi Ţorfinnsson (2417) tapađi fyrir tékkneska stórmeistarann...

Amber-mótiđ: Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Aronian hefur vinningsforskot á Carlsen fyrir lokaumferđ Amber-mótsins sem fram fer á morgun. Aronian vann Topalov 1˝-˝ og á sama tíma lagđi Carlsen Grischuk međ sama mun. Í lokaumferđinni teflir Aronian viđ Karjakin en Carlsen viđ Gelfand. Aronian hefur...

70% nemenda í Flúđaskóla tók ţátt í skákmóti

Mikil ţátttaka var í Halldórsmótinu í skák sem fram fór í Flúđaskóla 22. mars. Um 70% nemenda úr 3 - 10. bekk tóku ţátt. Úrslitin voru mjög spennandi í yngri flokki ţar sem ţrír efstu keppendurnir voru međ jafn marga vinninga, grípa ţurfti til sérstakra...

Stórmót í Lautinni í gćr

T uttugu ţátttakendur skráđu sig til leiks á hrađskákmóti í Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri, ţar sem Rauđi kross Íslands kemur m.a. ađ rekstrinum. Mótiđ var haldiđ kl. 17:30 í gćr enda hafđi Gođamađurinn og prestur ţeirra Húsvíkinga,...

Elsa, Jón og Vigfús efst á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir, Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efst og jöfn međ 6 vinninga á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. mars sl. Ţau fengu öll 6 vinninga í sjö skákum og voru einnig jöfn á stigum. Ţá var Björgvin Kristbergsson fengin til...

Rammislagur: Riddarinn lagđi Ása

Hin árlega viđureign klúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ĆSA OG RIDDARA fór fram í ÁSGARĐI, félagsheimili FEB í Stangarhyl í gćr, ţriđjudaginn 22. mars. Ţetta var í 11 sinn sem slík keppni er haldin og hefur Riddarinn oftast fariđ međ sigur af...

Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Ađ loknu afar vel heppnuđu MP Reykjavíkurskákmóti

Ţađ var ýmislegt sérstakt viđ MP Reykjavíkurskákmótiđ í ár. Keppendur hafa aldrei veriđ fleiri, stórmeistarar hafa aldrei veriđ fleiri og erlendir gestir hafa aldrei veriđ fleiri. Lykilorđiđ er fleiri! Fjöldi vel heppnađa hliđarviđburđa setti svo svip á...

EM: Bragi međ jafntefli viđ Fressinet

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson byrjar vel á EM einstaklinga sem hófst í dag í Aix les Bains í Frakklandi. Bragi gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Laurent Fressinet (2693), sem er 11. stigahćsti keppandi mótsins. Hannes Hlífar Stefánsson...

Amber: Aronian međ vinningsforskot á Carlsen

Aronian og Carlsen eru sem fyrr á allt öđru leveli en ađrir keppendur í Amber-mótinu. Í dag vann Aronian Kramnik 1˝-˝ á međan Carlsen ţurfti ađ sćtta sig viđ 1-1 jafntefli gegn heimsmeistaranum, Anand. Aronian hefur ţví vinnings forskot á Carlsen sem svo...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2011 fer fram mánudaginn 4. apríl n.k. og hefst kl.17 . Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem...

EM einstaklinga hafiđ - 3 íslenskir keppendur

EM einstaklinga hófst í dag í Aix les Bains í Frakklandi. Ţrír Íslendingar taka ţátt, stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557), alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307), stórmeistari kvenna. Í fyrstu umferđ, sem...

Íslandsmót barnaskólasveita

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 2.-3. apríl í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á...

Skákćfingar fyrir Vesturbćjarkrakka

Í Vesturbć Reykjavíkur búa margir sterkir skákmenn. Ţar eru einnig efnilegir skákmenn svosem úr liđi Melaskóla. Fyrir ţessa efnilega skákmenn úr Vesturbćnum mun Skákakademía Reykjavíkur vera međ skákćfingar á ţriđjudögum ţađ sem lifir vetrar. Fyrsta...

Skákmót í Laut á Akureyri

Nokkrir sprćkir skákmenn nýta sér athvarfiđ Laut á Akureyri, sem er rekiđ af Rauđa krossi Íslands, og mót verđur ţar ţriđjudaginn 22. mars klukkan 17:30. Laut er í Brekkugötu 34 og ţar verđa tefldar 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og bođiđ...

Ungir meistarar í Ráđhúsinu - Tvö undrabörn á MP Reykjavíkurskákmótinu

Eftirfarandi grein birtist á baksíđu Morgunblađsins, 14. mars sl. Höfundur er Kjartan Kjartansson en myndirnar tók Ómar Óskarsson. Tveir 14 ára drengir frá Úkraínu og Búlgaríu eru á međal ţeirra um 170 skákmanna sem hófu leik á MP Reykjavíkurskákmótinu...

Sigurđur Eiríksson sigrađi á hrađskákmóti

Í gćr tefldu SA-menn hrađskákmót ţar sem notast var viđ Fischer tímamörk; 3 mínútur ađ viđbćttum 2 sekúndum á leik. Átta keppendur tóku ţátt og tefldu ţrefalda umferđ, allir viđ alla. Jón Kristinn Ţorgeirsson hóf mótiđ af krafti og var langefstur međ 6,5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780749

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband