24.3.2011 | 07:33
Öđlingamót hófst í gćr - Suđurnesjamenn byrja vel
Skákmót öđlinga hófst í gćr. Fín ţátttaka er á mótinu en 40 skákmenn taka ţátt sem er metjöfnun. Töluvert var um óvćnt úrslit og voru Suđurnesjamenn í ađalhlutverkum. Agnar Olsen (1850) vann Hrafn Loftsson (2220), Sigurđur H. Jónsson (1860) gerđi jafntefli viđ Gunnar Gunnarsson (2221). Tveimur skákum var frestađ.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Gudmundsson Kristjan | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | |
2 | Gunnarsson Gunnar K | ˝ - ˝ | Jonsson Sigurdur H |
3 | Solmundarson Kari | 0 - 1 | Thorsteinsson Thorsteinn |
4 | Loftsson Hrafn | 0 - 1 | Olsen Agnar |
5 | Jonsson Olafur Gisli | 0 - 1 | Thorsteinsson Bjorn |
6 | Thorhallsson Gylfi | 1 - 0 | Isolfsson Eggert |
7 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 0 - 1 | Halldorsson Bragi |
8 | Ragnarsson Johann | 1 - 0 | Hreinsson Kristjan |
9 | Jonsson Pall G | 0 - 1 | Hjartarson Bjarni |
10 | Bjornsson Eirikur K | ˝ - ˝ | Ingvarsson Kjartan |
11 | Thrainsson Birgir Rafn | 0 - 1 | Thorvaldsson Jon |
12 | Valtysson Thor | 1 - 0 | Gudmundsson Sveinbjorn G |
13 | Jonsson Loftur H | ˝ - ˝ | Kristinsdottir Aslaug |
14 | Baldursson Haraldur | 1 - 0 | Eliasson Jon Steinn |
15 | Schmidhauser Ulrich | 0 - 1 | Ragnarsson Hermann |
16 | Johannesson Petur | Palsson Halldor | |
17 | Eliasson Kristjan Orn | 1 - 0 | Adalsteinsson Birgir |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 - 1 | Gardarsson Halldor |
19 | Sigurdsson Pall | ˝ - ˝ | Bjornsson Yngvi |
20 | Hermannsson Ragnar | 0 - 1 | Jonsson Pall Agust |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2011 | 22:58
EM: Kunnuglegir andstćđingar í 3. umferđ
Íslensku skákmennirnir mćta kunnuglegum andstćđingum í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fer á morgun. Allt reglulegir gestir á Reykjavíkurskákmótunum. Hannes (2557) mćtir rússneska stórmeistaranum Aleksey Dreev (2697), Bragi (2417) mćtir Fionu Steil-Antoni (2117) frá Lúxemborg og Lenka (2317) teflir viđ fćreyska alţjóđlega meistarann Helga Dam Ziska (2432). Skák Hannesar og Dreev verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14.
23.3.2011 | 21:19
EM: Hannes međ jafntefli viđ Sutovsky
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2011 | 20:48
Amber-mótiđ: Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
23.3.2011 | 16:49
70% nemenda í Flúđaskóla tók ţátt í skákmóti
23.3.2011 | 15:16
Stórmót í Lautinni í gćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2011 | 13:42
Elsa, Jón og Vigfús efst á hrađkvöldi
23.3.2011 | 08:00
Rammislagur: Riddarinn lagđi Ása
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.3.2011 | 07:00
Skákmót öđlinga hefst í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2011 | 20:30
Ađ loknu afar vel heppnuđu MP Reykjavíkurskákmóti
Spil og leikir | Breytt 25.3.2011 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
22.3.2011 | 20:22
EM: Bragi međ jafntefli viđ Fressinet
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2011 | 20:16
Amber: Aronian međ vinningsforskot á Carlsen
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2011 | 18:57
Reykjavíkurmót grunnskólasveita
22.3.2011 | 16:01
EM einstaklinga hafiđ - 3 íslenskir keppendur
22.3.2011 | 13:19
Íslandsmót barnaskólasveita
22.3.2011 | 11:32
Skákćfingar fyrir Vesturbćjarkrakka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2011 | 16:07
Skákmót í Laut á Akureyri
21.3.2011 | 11:39
Ungir meistarar í Ráđhúsinu - Tvö undrabörn á MP Reykjavíkurskákmótinu
21.3.2011 | 10:19
Sigurđur Eiríksson sigrađi á hrađskákmóti
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 8780749
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar