Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 2.-3. apríl í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en miđvikudaginn 30. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.


Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2011 fer fram mánudaginn 4. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.   Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en kl 14 mánudaginn 4. apríl. Skráning í síma 411-5000.  Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Mikael Jóhann sigrađi á Skylduleikjamóti

Í dag tefldu skákfélagsmenn skylduleikjamót. Ţema mótsins var Winaver afbrigđi franskrar varnar og voru tefldar níu stöđur sem komu upp úr stöđunni hér ađ neđan. Tíu skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ međ 10 mínútna umhugsunartíma.


Mikael Jóhann Karlsson hélt áfram sigurgöngu sinni og sigrađi međ 7˝ vinning af 9 mögulegum, annađ mótiđ í röđ sem Mikael vinnur. Tómas Veigar kom nćstur međ 7 vinninga og Áskell Örn var ţriđji međ 6˝.

Nćst á dagskrá er firmakeppnin, n.k. fimmtudag kl. 20. Tekiđ skal fram ađ öllum er heimil ţátttaka enda detta fyrirtćki út en ekki skákmenn !.

Lokastađa efstu manna:

Mikael Jóhann Karlsson                                            7˝
Tómas Veigar Sigurđarson                                        7
Áskell Örn Karlsson                                                  6˝
Sigurđur Eiríksson                                                     6
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                           5˝
Haki Jóhannesson                                                      4
Ari Friđfinnsson                                                        4


Framskák hjá Helli í kvöld

Nćstkomandi mánudagskvöld 28. mars verđur tefld framskák á skákćfingu hjá Taflfélaginu Hellir. Tafliđ hefst kl. 20:00 og verđa tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Tilefniđ...

EM: Lenka og Bragi sigra enn

Bragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307) unnu sína ađra skák í röđ í sjöttu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Bragi vann Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) en Lenka vann grísku skákkonuna Ioulia Makka (2119),...

Icelandair Evrópumeistari flugfélaga

Icelandair varđ um helgina Evrópumeistari flugfélaga en keppnin fór fram í félagsheimili TR. Icelandair hafđi mikla yfirburđi og hlaut 17 vinninga af 20 mögulegum. Austrian Airlines varđ í 2. sćti og b-sveit Icelandair náđi bronsinu eftir harđa baráttu....

Skákţáttur Morgunblađsins: Skemmtilegt Reykjavíkurskákmót

Á nýafstöđnu Reykjavíkurskákmóti var ekki einungis keppt um sigur í hinum ýmsu flokkum, heldur einnig Norđurlandameistaratitil karla og kvenna. Á Politiken cup hefur stundum veriđ keppt um ţessa titla samhliđa og Reykjavíkurskákmótiđ fékk ţennan sess...

EM: Bragi og Lenka međ sigra

Bragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307) unnu bćđi stigalága Frakka í fimmtu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Hannes Hlífar Stefánsson gerđi hins vegar jafntefli viđ Ţjóđverjann Alexander Donchenko...

Skákbox í sjónvarpsfréttum

Skákbox CCP var í báđum sjónvarpsfréttum í kvöld. RÚV - spóla ţarf áfram á ca. 25:30 Stöđ 2

Björn "left rook" sigrađi í Skák-boxi

Björn "left rook" Jónsson sigrađi Daníel "pretty boy" Ţórđarson í ćsispennandi Skák-box einvígi sem fram fór í tengslum viđ Eve Oneline - festival í Laugardagshöllinni í dag. Björn lifđi af 3 boxlotur og hafđi sigur í 4. skákinni ţegar Daníel féll á...

EM: Hannes og Lenka međ jafntefli

Ekki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ Frakkann Michael Deleva (2236), Lenka Ptácníková (2307) gerđi jafntefli viđ...

Skákţing Íslands - áskorendaflokkur

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands fer fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012. Dagskrá: Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ Laugardagur, 16. apríl,...

Framskák hjá Helli á mánudag

Nćstkomandi mánudagskvöld 28. mars verđur tefld framskák á skákćfingu hjá Taflfélaginu Hellir. Tafliđ hefst kl. 20:00 og verđa tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Tilefniđ...

Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti

Magnús Sigurjónsson sigrađi í annađ sinn í röđ á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Í ţetta sinn fékk hann ţó meiri keppni m.a. frá Kristjáni Erni Elíassyni sem var efstur eftir 5. umferđ. Ţá urđu snögg umskipti; Kristján tapađi í tveimur síđustu en Magnús vann...

Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og...

Skákbúđir í Vatnaskógi - helgina 9. - 10. apríl 2011

Áhugasömum skákkrökkum á barna-og unglingsaldri sem ćfa međ íslenskum skákfélögum stendur til bođa tveggja daga ćfinga- og skemmtiferđ á vegum Skákdeildar Fjölnis og Skákakademíu Reykjavíkur. Skákbúđirnar verđa í sumarbúđum KFUM í Vatnaskógi. Í skákinni...

Menningarverđmćti úr landi og Skákbox til styrktar Sjónarhóli

Tölvuert var fjallađ um skák í fréttatíma Stöđvar 2 og Íslandi í dag í kvöld. Í fréttatímanum var viđtal viđ Helga Ólafsson sem varađi viđ ţví ađ menningarverđmćti tengd einvígi aldarinnar vćru flutt úr landi og svo var fjallađ um Skákbox sem fram fram...

EM: Hannes međ jafntefli gegn Dreev

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Aleksey Dreev (2697) í 3. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Bragi Ţorfinnsson gerđi jafntefli viđ Fionu Antoni-Steil (2117)...

Aronian sigrađi á Amber-mótinu

Armeninn Levon Aronian sigrađi međ yfirburđum á síđasta Amber-mótinu sem lauk í Mónakó í dag. Aronian hlaut 15,5 vinning í 22 skákum. Carlsen var annar međ 14,5 en ţessir tveir höfđu algjöra yfirburđi. Anand varđ ţriđji međ 13 vinninga. Aronian sigrađi...

Stelpućfing í Skákakademíunni

Nýveriđ hélt Skákakademían hrađskákmótiđ Stelpuskák í tengslum viđ Reykjavíkurskákmótiđ. Á mótinu tefldu međal annars okkar sterkustu og efnilegustu skákkonur. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi glćsilega á ţví móti eftir ađ hafa lagt ađ velli...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband