28.3.2011 | 19:23
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi
Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 2.-3. apríl í Rimaskóla í Reykjavík.
Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari.
Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.
Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.
Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en miđvikudaginn 30. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.
Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.
28.3.2011 | 17:00
Reykjavíkurmót grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2011 fer fram mánudaginn 4. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.
Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en kl 14 mánudaginn 4. apríl. Skráning í síma 411-5000. Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2011 | 15:46
Mikael Jóhann sigrađi á Skylduleikjamóti
Í dag tefldu skákfélagsmenn skylduleikjamót. Ţema mótsins var Winaver afbrigđi franskrar varnar og voru tefldar níu stöđur sem komu upp úr stöđunni hér ađ neđan. Tíu skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Mikael Jóhann Karlsson hélt áfram sigurgöngu sinni og sigrađi međ 7˝ vinning af 9 mögulegum, annađ mótiđ í röđ sem Mikael vinnur. Tómas Veigar kom nćstur međ 7 vinninga og Áskell Örn var ţriđji međ 6˝.
Nćst á dagskrá er firmakeppnin, n.k. fimmtudag kl. 20. Tekiđ skal fram ađ öllum er heimil ţátttaka enda detta fyrirtćki út en ekki skákmenn !.
Lokastađa efstu manna:
Mikael Jóhann Karlsson 7˝
Tómas Veigar Sigurđarson 7
Áskell Örn Karlsson 6˝
Sigurđur Eiríksson 6
Jón Kristinn Ţorgeirsson 5˝
Haki Jóhannesson 4
Ari Friđfinnsson 4
28.3.2011 | 07:00
Framskák hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2011 | 18:56
EM: Lenka og Bragi sigra enn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2011 | 18:46
Icelandair Evrópumeistari flugfélaga
27.3.2011 | 11:02
Skákţáttur Morgunblađsins: Skemmtilegt Reykjavíkurskákmót
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2011 | 22:20
EM: Bragi og Lenka međ sigra
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2011 | 21:15
Skákbox í sjónvarpsfréttum
25.3.2011 | 22:01
Björn "left rook" sigrađi í Skák-boxi
25.3.2011 | 21:51
EM: Hannes og Lenka međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2011 | 16:00
Skákţing Íslands - áskorendaflokkur
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2011 | 10:07
Framskák hjá Helli á mánudag
25.3.2011 | 07:35
Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti
25.3.2011 | 07:01
Skákţing Norđlendinga
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2011 | 22:37
Skákbúđir í Vatnaskógi - helgina 9. - 10. apríl 2011
24.3.2011 | 21:30
Menningarverđmćti úr landi og Skákbox til styrktar Sjónarhóli
24.3.2011 | 20:46
EM: Hannes međ jafntefli gegn Dreev
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2011 | 20:38
Aronian sigrađi á Amber-mótinu
24.3.2011 | 13:11
Stelpućfing í Skákakademíunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar