Leita í fréttum mbl.is

EM: Bragi og Lenka međ sigra

BragiBragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307) unnu bćđi stigalága Frakka í fimmtu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag.   Hannes Hlífar Stefánsson gerđi hins vegar jafntefli viđ Ţjóđverjann Alexander Donchenko (2216).  Hannes hefur 3 vinninga en Bragi og Lenka hafa 2 vinninga.   Rússneski stórmeistarinn Vladimir Potkin (2653) er efstur međ fullt hús vinninga. 

Í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning eru franski alţjóđlegi meistarainn Anthony Wrig (2480) og rúmensku stórmeistararnir Mircea-Emilian Parligras (2598) og Liviu-Dieter Nisipeanu (2673).

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ franska alţjóđlega meistarann Kevin Roser (2423), Bragi viđ Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) og Lenka viđ grísku skákkonuna Ioulia Makka (2119), sem er alţjóđlegur meistari kvenna. 

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband