Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Skemmtilegt Reykjavíkurskákmót

KuzubovÁ nýafstöđnu Reykjavíkurskákmóti var ekki einungis keppt um sigur í hinum ýmsu flokkum, heldur einnig Norđurlandameistaratitil karla og kvenna. Á Politiken cup hefur stundum veriđ keppt um ţessa titla samhliđa og Reykjavíkurskákmótiđ fékk ţennan sess eftir sérstaka umsókn SÍ til norrćna skáksambandsins.

Ţótt Hannesi Hlífari Stefánssyni hafi ekki tekist ađ landa sigri ađ ţessu sinni eins og hann gerđi ţrjú ár í röđ, 2008-2010, var hann ađeins ˝ vinningi frá efsta sćti - og einum af sex sigurvegurum, Norđmanninum Jon Ludwig Hammer sem hampar verđskuldađ Norđurlandameistaratitli karla. Hannes dregur vagninn fyrir kollega sína ţessi árin en einn ţeirra, Héđinn Steingrímsson, hćtti viđ ţátttöku Hammer 3132afyrirvaralaust.

Um frammistöđu annarra keppenda er vert ađ benda á frammistöđu Guđmundar Gíslasonar sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli, hlaut sex vinninga. Bragi Ţorfinnsson stóđ sig einnig vel og hlaut sex vinninga.

Mestu stigahćkkanir međal íslensku skákmannanna voru hjá Oliver Aron Jóhannessyni (81 stig), Degi Ragnarssyni (49 stig), Nökkva Sverrissyni (39 stig), Erni Leó Jóhannessyni (35 stig) og Hrund Hauksdóttur (32 stig).

Í keppni um Norđurlandameistaratitil kvenna áttu ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Lenka Ptacnikova raunhćfa möguleika á titlinum fyrir síđustu umferđ. Eins og mál ţróuđust hefđi einn vinningur dugađ til íslensks sigurs í ţessum keppnisflokki. Allmargar voru um hituna en allar ţćr sem voru Andersson Christin 2388ameđ 4˝ vinning fyrir lokaumferđina töpuđu. Sćnska stúlkan Christin Andersson vann sína skák og hlaut fimm vinninga og er Norđurlandameistari kvenna.

Í nćstsíđustu umferđ lagđi Hallgerđur Hollendinginn Spaan ađ velli í vel tefldri skák.

8. umferđ:

Nathanael Spaan - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Caro-Kann-vörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. Be3 Rc6 8. dxc5 h5!

Ţađ er mikilvćgt ađ brjóta upp peđasókn hvíts á kóngsvćng.

9. Rd4 Dc7 10. f4 hxg4 11. Dd2 Rh6 12. 0-0-0 a6 13. Ra4 Rxd4 14. Bxd4 Rf5 15. Bg2

Hvítur á ţegar í nokkrum vandrćđum. Til greina kemur ađ leika 15. Rb6 t.d. Rxd4 16. Dxd4 Be4! - „Rybka" 17. Rxa8 Dxc5 og svartur hefur tögl og hagldir.

15.... Rxd4 16. Dxd4

gcun7frj.jpg16.... b5!

Öflugur leikur sem byggist á hugmyndinni 17. cxb6 Dxc2 mát. Og 17. Rb6 er svarađ međ 17.... Hb8 sem hótar 18.... Bxc5 eđa 18.... Hxb6.

17. Bxd5 exd5 18. Rb6 Hd8

Enn sterkara var 18.... Bxc5 19. Rxa8 Dxc8 20. Dxd5 Be3+ 21. Kb1 bxc2+ 22. Ka1 Bxd1 23. Hxd1 Hxh2 og vinnur.

19. Rxd5 Dc8

Ekki 19.... Dxc5 20. Rf6+! og hvítur vinnur. En nú er best ađ leika 20. b4 og stađa hvíts ţó erfiđ sé er ekki alveg vonlaus.

20. c6? Dxc6! 21. Rf6 Dxf6 22. exf6 Hxd4 23. Hxd4 gxf6 24. He1 Be7 25. He2 Bf5

Hrókar hvíts mega sín lítils gegn biskupum svarts.

26. a4 Be6 27. axb5 axb5 28. f5 Bxf5 29. Hd5 Bd7 30. Hc5 Hxh2 31. He3 g3

- og hvítur gafst upp.

Mótshaldarinn, Skáksamband Íslands, kom vel frá 26. Reykjavíkurskákmótinu og er tvímćlalaust međal sigurvegara ţess. Skipulagning var góđ í hvívetna og margir skemmtilegir hliđarviđburđir settu skemmtilegan svip á ţessa skákhátíđ. Keppendur voru yfir 160 talsins, ţar af um 100 erlendir ţátttakendur.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. mars 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband