Leita í fréttum mbl.is

Scandinavian sjakkspillere vises direkte - Norrćnir skákmenn sýndir beint

Heine og HannesAllmargir Norrćnir skákmenn verđa í beinni útsendingu frá 10. umferđ EM einstaklinga.  Augu Íslendinga mun ađ sjálfsögđu beinast ađ viđureign Hannesar Hlífars Stefánssonar viđ bosníska Íslandsvininn Ivan Sokolov (2643).  Eftirfarandi viđureignir Norrćna keppenda verđa sýndar beint.  

  • 8. Peter Heine Nielsen (2670) -  Ian Nepomniachtchi (2729)
  • 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
  • 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefánsson (2557)

Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb.

-------------------------------------

Flere nordiske sjakkspillere vil bli overfřrt direkte fra den 10. runde Europamesterskapet,. Islands řyne vil naturlig nok fokusere sjakk Hannes Hlífar Stefansson av den bosniske Ivan Sokolov (2643). Fřlgende sjakk nordiske konkurrenter vil bli vist direkte.

     * 8. Peter Heine Nielsen (2670) - Ian Nepomniachtchi (2729)
     * 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
     * 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefansson (2557)

Transmission starter kl. 15:15 (
Norsk tid) og kan nĺs via turneringen nettsiden eller Chessbomb. 


Skák.is í Norrćnni útrás

Skák.is er komin í útrás.  Náđst hefur samkomulag viđ hin norrćnu samböndin ađ Skák.is verđi ađalskáksíđa Norđurlandanna.  Frá og međ morgundeginum verđa ţví fréttir ekki lengur skrifađur á íslensku á Skák.is heldur á norsku  Til ađ byrja međ verđa ţó fréttir skrifađar bćđi á íslensku og norsku.

Fyrir ţá sem hafa ekki gott vald á norsku er rétt ađ benda á ţýđingarforritiđ Google Translate.   

--------------------------------

Skák.is er i en utvidelse. Det er oppnĺdd enighet med de nordiske Skák.is forbindelser ĺ vćre den viktigste sjakk siden landet. Fra og med i morgen nyhetene vil ikke lenger vćre skrevet i islandsk Skák.is men pĺ norsk. Til ĺ begynne med, men nyheter er skrevet islandsk og norsk.

 


Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.

B- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi. Sex skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3-5 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.

Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Ţór Már Valtýsson sem tefldi fyrir hönd Byrs var efstur međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Ásbyrgi (Tómas Veigar) er í öđru sćti međ 7 vinninga og FVSA (Jón Kristinn) er í ţriđja sćti međ 6,5 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.

Nćst á dagskrá hjá félaginu er 15 mínútna mót, n.k. sunnudag kl. 13.

 

 Úrslit B - riđils.

Byr (Ţór Már Valtýsson)                                           8
Ásbyrgi (Tómas Veigar Sigurđarson)                        7
FVSA (Jón Kristinn Ţorgeirsson)                             6,5
Bautinn (Smári Ólafsson)                                          6
Olís (Atli Benediktsson)                                           2,5
Car-X (Haukur H. Jónsson)                                      0


Skákţing Íslands - áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012. Dagskrá: Föstudagur, 15. apríl, kl....

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2011 fer fram mánudaginn 4. apríl n.k. og hefst kl.17 . Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem...

Jón Úlfljótsson sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti

Fyrir síđustu umferđ á fimmtudagsmótinu í TR í gćrkvöldi voru einir fimm í ţéttum hóp og áttu nćstum allir möguleika á sigri. Ađ lokum stóđ Jón Úlfljótsson uppi sem sigurvegari međ jafn marga vinninga og Stefán Ţór Sigurjónsson en hálfu stigi meira! Ţau...

EM: Hannes vann í 9. umferđ - mćtir Sokolov á morgun

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2557) vann franska alţjóđlega meistarann David Miedema (2380) í 9. umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Lenka Ptácníková (2307) gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann...

Grćnlandsfarar í Skákakademíunni

Ţađ var fjölskrúđugur hópur skákmanna- og kvenna sem lagđi leiđ sína í Skákakademíuna í kvöld. Ungir og efnilegir krakkar í ţjálfun hjá Akademíunni, ţrír forsetar og framkvćmdastjóri, Grćnlandsfarar og skákdrottningar svo sitthvađ sé nefnt. Eftir fáeinar...

Sögualdartaflmennir LEWIS: Rökrćđur um kenningu Guđmundar

Fjallađ er um hina athyglisverđu kenning Guđmundar G. Ţórarinssonar á helstu skákfréttasíđum heimsins, ChessCafe og ChessBase, í gćr og dag, Er ţar birt svargrein hans viđ gagnrýni norđmannsins Morten Lilleören á íslensku kenninguna og ađstandendur...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Öđlingamót: Sjö efstir og jafnir

Sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Ţađ er Kristján Guđmundsson (2275), Björn Ţorsteinsson (2213), Bragi Halldórsson (2194), Jóhann H. Ragnarsson (2089), Ţorsteinn Ţorsteinsson...

EM: Lenka vann í áttundu umferđ

Lenka Ptácníková (2307) vann Frakkann Piere Ralle (2112) í áttundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2557) og Bragi Ţorfinnsson (2417) töpuđu hins vegar báđir. Hannes fyrir ísraelska...

EM: Hannes í beinni í dag gegn Smirin

Skák Hannesar Hlífars Stefánsson (2554) gegn ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2658) í 8. umferđ EM einstaklinga verđur sýnd beint í dag á vefsíđu mótsins. Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb . Hannes...

Stefán Bergsson framskákarmeistari

Stefán Bergsson, Elsa María Kristínardóttir og Paul Frigge voru efst međ 7v í framskákinni á mánudagskvöldiđ. Ţau tefldu svo um sigurinn og ţar hafđi Stefán sigur međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Ţađ var dálítiđ öđruvísi stemming á ţessu skákkvöldi...

Íslandsmót barnaskólasveita hefst á laugardag - skráningu lýkur í dag

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 2.-3. apríl í Rimaskóla í Reykjavík. Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari. Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á...

Bragi og Valdimar urđu efstir og jafnir hjá Ćsum í dag

Bragi G Bjarnarson og Valdimar Ásmundsson urđu jafnir hjá Ćsum í dag. Ţeir hlutu 6˝ vinning af níu mögulegum. Bragi var hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari dagsins. Síđan komu ţrír jafnir í 3.-5. sćti međ 6 vinninga, ţeir Birgir Sigurđsson, Haraldur...

Smári Hérađsmeistari HSŢ

Smári Sigurđsson varđ í kvöld Hérađsmeistari HSŢ í skák 2011. Smári fékk 6 vinninga af 7 mögulegum. Smári gerđi jafntefli viđ Pétur Gíslason og Benedikt Ţór Jóhannsson. Ađrar skákir vann Smári. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Pétur...

Öđlingamót: Pörun 2. umferđar

Tvćr frestađar skákir úr fyrstu umferđ Skákmóts öđlinga fóru fram í kvöld. Nú liggur ţví fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld, kl. 19:30. Röđun 2. umferđar: Bo. Name Pts. Result Pts. Name 1 Ragnarsson Hermann 1 1 Gudmundsson Kristjan 2...

EM: Hannes og Bragi unnu í 7. umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson (2413) og Bragi Ţorfinnsson (2417) unnu báđir í sjöundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag. Hannes vann franska alţjóđlega meistarann Gabriel Battaglini (2413) og Bragi vann Frakkann Gerard...

Franska svindlmáliđ á Rás 2

Fjallađ var franska svindlmáliđ í Síđdegisútvarpi Rásar 2 og viđtal viđ Gunnar Björnsson, forseta SÍ, um máliđ. Stórfellt svindl í skákheimum

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband