Allmargir Norrćnir skákmenn verđa í beinni útsendingu frá 10. umferđ EM einstaklinga. Augu Íslendinga mun ađ sjálfsögđu beinast ađ viđureign Hannesar Hlífars Stefánssonar viđ bosníska Íslandsvininn Ivan Sokolov (2643). Eftirfarandi viđureignir Norrćna keppenda verđa sýndar beint.
- 8. Peter Heine Nielsen (2670) - Ian Nepomniachtchi (2729)
- 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
- 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefánsson (2557)
Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb.
-------------------------------------
Flere nordiske sjakkspillere vil bli overfřrt direkte fra den 10. runde Europamesterskapet,. Islands řyne vil naturlig nok fokusere pĺ sjakk Hannes Hlífar Stefansson av den bosniske Ivan Sokolov (2643). Fřlgende sjakk nordiske konkurrenter vil bli vist direkte.
* 8. Peter Heine Nielsen (2670) - Ian Nepomniachtchi (2729)
* 41. Pawel Jaracz (2565) - Tomi Nyback (2656)
* 43. Ivan Sokolov (2643) - Hannes Hlífar Stefansson (2557)
Transmission starter kl. 15:15 (Norsk tid) og kan nĺs via turneringen nettsiden eller Chessbomb.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 07:58
Skák.is í Norrćnni útrás
Skák.is er komin í útrás. Náđst hefur samkomulag viđ hin norrćnu samböndin ađ Skák.is verđi ađalskáksíđa Norđurlandanna. Frá og međ morgundeginum verđa ţví fréttir ekki lengur skrifađur á íslensku á Skák.is heldur á norsku Til ađ byrja međ verđa ţó fréttir skrifađar bćđi á íslensku og norsku.
Fyrir ţá sem hafa ekki gott vald á norsku er rétt ađ benda á ţýđingarforritiđ Google Translate.
--------------------------------
Skák.is er i en utvidelse. Det er oppnĺdd enighet med de nordiske Skák.is forbindelser ĺ vćre den viktigste sjakk siden landet. Fra og med i morgen nyhetene vil ikke lenger vćre skrevet i islandsk pĺ Skák.is men pĺ norsk. Til ĺ begynne med, men nyheter er skrevet pĺ islandsk og norsk.
1.4.2011 | 07:58
Firmakeppni - Byr (Ţór Már Valtýsson) efstur í B – riđli.
B- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi. Sex skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.
Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3-5 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.
Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Ţór Már Valtýsson sem tefldi fyrir hönd Byrs var efstur međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Ásbyrgi (Tómas Veigar) er í öđru sćti međ 7 vinninga og FVSA (Jón Kristinn) er í ţriđja sćti međ 6,5 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.Nćst á dagskrá hjá félaginu er 15 mínútna mót, n.k. sunnudag kl. 13.
Úrslit B - riđils.
Byr (Ţór Már Valtýsson) 8
Ásbyrgi (Tómas Veigar Sigurđarson) 7
FVSA (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 6,5
Bautinn (Smári Ólafsson) 6
Olís (Atli Benediktsson) 2,5
Car-X (Haukur H. Jónsson) 0
1.4.2011 | 07:00
Skákţing Íslands - áskorendaflokkur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 07:00
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 23:47
Jón Úlfljótsson sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti
31.3.2011 | 19:33
EM: Hannes vann í 9. umferđ - mćtir Sokolov á morgun
31.3.2011 | 14:40
Grćnlandsfarar í Skákakademíunni
31.3.2011 | 12:29
Sögualdartaflmennir LEWIS: Rökrćđur um kenningu Guđmundar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 23:40
Öđlingamót: Sjö efstir og jafnir
30.3.2011 | 19:17
EM: Lenka vann í áttundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 10:30
EM: Hannes í beinni í dag gegn Smirin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2011 | 07:55
Stefán Bergsson framskákarmeistari
30.3.2011 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á laugardag - skráningu lýkur í dag
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2011 | 20:17
Bragi og Valdimar urđu efstir og jafnir hjá Ćsum í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2011 | 07:57
Smári Hérađsmeistari HSŢ
28.3.2011 | 23:46
Öđlingamót: Pörun 2. umferđar
28.3.2011 | 19:34
EM: Hannes og Bragi unnu í 7. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
28.3.2011 | 19:26
Franska svindlmáliđ á Rás 2
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar