5.4.2011 | 15:41
Skákbúđir í Vatnaskógi - helgina 9. – 10. apríl 2011
Áhugasömum skákkrökkum á barna-og unglingsaldri sem ćfa međ íslenskum skákfélögum stendur til bođa tveggja daga ćfinga- og skemmtiferđ á vegum Skákdeildar Fjölnis og Skákakademíu Reykjavíkur. Skákbúđirnar verđa í sumarbúđum KFUM í Vatnaskógi. Í skákinni skiptir aldur litlu máli.
Umsjón og fararstjórn verđur á höndum ţeirra Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis og Stefáns Bergssonar framkvćmdastjóra Skákakademíunnar.
Fjöldi skákkennara og leiđbeinenda verđa til stađar og halda utan um alla skákkennslu og skákmót sem bođiđ verđur upp á.
Ađstađa öll í Vatnaskógi telst einstök fyrir skákbúđir og ţar er umhverfiđ fallegt. Birkiskáli er glćsilegur svefnskáli og íverustađur fyrir samstilltan hóp. Í frjálsum tíma er bođiđ upp á ađstöđu í tómstundaherbergi, fullkomnum íţróttasal og bátsferđir á grunnu vatni undir ströngu eftirliti verđa í bođi ef veđur leyfir.
Verđ á hvern ţátttakenda er 5500 kr fyrir ţessa tvo daga. Innifaliđ i gjaldinu er allur matur, kennsla, skálaleiga, námsgögn og ferđir. Ţátttakendurur eiga ekki ađ hafa međ sér nesti né peninga til ferđarinnar. Rútuferđ fram og til baka er 2000 kr til viđbótar.
Kostnađur ţví samtals 7500 kr.
Reglur eru í gildi í ferđinni líkt og um skólaferđalag vćri ađ rćđa. Brjóti nemandi alvarlega af sér verđur hann viđ fyrsta tćkifćri sendur heim á kostnađ foreldra.
Skákbúđir í Vatnaskógi er einstakt tćkifćri sem ekki hefur stađiđ skákkrökkum til bođa frá árinu 2008. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 netfang skaksamband@skaksamband.is og hjá Skákakademíu Reykjavíkur netfang stefan@skakakademia.is. Upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 6648320.
Heppilegt er ađ hafa međferđis:
- Svefnpoka eđa sćngurfatnađ
- Fatnađ til skiptanna (nćrföt, sokka, buxur, skyrtu, peysu)
- Lopapeysu, vettlinga, ullarsokka, trefil og húfu
- Vindheldan galla
- Stígvél og inniskó
- Íţróttafatnađ
- Handklćđi, tannbursta og tannkrem
- Skemmtileg spil
- Myndavél / Ipod (ekki tekin ábyrgđ á ţessum tćkjum)
Dagskrá skákbúđa 9. - 10 apríl 2011:
laugardagur : 9. apríl
kl. 10:00 Brottför frá BSÍ
- 10:15 Brottför frá N1Ártúnsbrekku
- 11:00 Móttaka í Vatnaskógi
- 11:30 Frjáls tími í íţróttahúsi.
- 12:30 Hádegisverđur.
- 13:30 Skákkennsla (hópar)
- 15:00 Kaffi.
- 15:30 Frjáls tími
- 17:00 Skákkennsla
- 19:00 Kvöldverđur.
- 19:30 Frjáls tími
- 20:30 Kvöldvaka, tvískák og spilatími
- 22:00 Kvöldhressing
- 23:00 Hljóđ komiđ á í herbergjum í Birkiskála
sunnudagur : 10. apríl
kl. 09:00 Morgunmatur
kl. 09:30 Frjáls tími
kl. 11:30 Hádegismatur
kl. 12:30 Einstaklings hrađskákmót
kl. 14:30 Verđlaunaafhending - Dagskrárlok
kl. 15:00 Heimferđ frá Vatnaskógi
kl. 16:00 Ferđarlok viđ BSÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2011 | 00:43
Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í dag, 4. apríl, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót ţetta er samstarfsverkefni Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ frá ţví á 8. áratug síđustu aldar. 19 sveitir frá tíu skólum borgarinnar kepptu ađ ţessu sinni. Tefldar voru sjö umferđir eftir Monradkerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar svo og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Keppt var í einum flokki og mótiđ var opiđ öllum nemendum í grunnskólum Reykjavíkur frá 1. upp í 10. bekk.
A-sveit Rimaskóla hafđi mikla yfirburđi í mótinu og vann međ glćsibrag og er ţví Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2011. Sveitin fékk 25,5 vinning og tapađi einungis 2,5 vinning af 28 skákum! Í öđru sćti varđ Melaskóli sem fékk 19 vinninga. Í ţriđja sćti var svo A-liđ Laugalćkjarskóla, sem náđi ekki ađ verja titilinn frá ţví í fyrra, en fékk nú 18,5 vinning.
Alls tóku fjórar stúlknasveitir ţátt, ţar af tvćr frá Engjaskóla. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveit Rimaskóla varđ hlutskörpust međ 16,5 vinning. Sveitin náđi einnig frábćrum árangri í heildina međ ţví ađ verđa í 5. sćti í mótinu. Í öđru sćti var C-sveit Engjaskóla međ 13 vinninga og ţriđja sćtiđ kom í hlut B-sveitar Engjaskóla sem fékk 12 vinninga. Árbćjarskóli var einnig međ unga stúlknasveit sem á framtíđina fyrir sér, en sveitin lenti 4. sćti ađ ţessu sinni međ 10 vinninga.
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
1. Rimaskóli A-sveit 25,5 v. af 28.
2. Melaskóli 19 v.
3. Laugalćkjarskóli A-sveit 18,5 v.
4. Hólabrekkuskóli 17,5 v.
5. Rimaskóli - stúlkur 16,5 v.
6. Hagaskóli A-sveit 16 v.
7. Rimaskóli B-sveit 16 v.
8. Engjaskóli A-sveit 15,5 v.
9. Árbćjarskóli A-sveit 14 v.
10. Sćmundarskóli 14 v.
11. Hagaskóli C-sveit 13,5 v.
12. Laugalćkjarskóli B-sveit 13 v.
13. Engjaskóli C-sveit - stúlkur 13 v.
14. Rimaskóli C-sveit 12,5 v.
15. Hagaskóli B-sveit 12 v.
16. Engjaskóli B-sveit - stúlkur 12 v.
17. Langholtsskóli 11,5 v.
18. Árbćjarskóli - stúlkur 10 v.
19. Álftamýrarskóli 10 v.
Í sigurliđi Rimaskóla A-sveitar eru:
1. Dagur Ragnarsson
2. Oliver Aron Jóhannesson
3. Jón Trausti Harđarson
4. Kristinn Andri Kristinsson
Í silfurliđi Melaskóla eru:
1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir
2. Leifur Ţorsteinsson
3. Dagur Logi Jónsson
4. Smári Arnarson
Í bronsliđi Laugalćkjarskóla A-sveitar eru:
1. Rafnar Friđriksson
2. Jóhannes Kári Sólmundarson
3. Arnar Ingi Njarđarson
4. Ţorsteinn Muni Jakobsson
Keppnin um Reykjavíkurmeistara stúlknasveita.
Í sigurliđi Rimaskóla - stúlkur eru:
1. Hrund Hauksdóttir
2. Nansý Davíđsdóttir
3. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
Vm: Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Í silfurliđi Engjaskóla C-sveitar - stúlkur eru:
1. Aldís Birta Gautadóttir
2. Sara Hanh Viggósdóttir
3. Sara Sif Helgadóttir
4. Sóley Ósk Einarsdóttir
Í bronsliđi Engjaskóla B-sveitar - stúlkur eru:
1. Elin Nhung Viggósdóttir
2. Honey Grace Bergamento
3. Rósa L. Robertid
4. Ásdís Eik Ađalsteinsdóttir
Vm. Unnur Ósk Burknad
Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Mótsstjóri er Soffía Pálsdóttir, ÍTR.
Myndaalbúm (Helgi Árnason)
4.4.2011 | 23:59
Öđlingamót: Pörun 3. umferđar
Tvćr frestađar skákir úr 2 umferđ Skákmóts öđlinga fóru fram í kvöld. Nú liggur ţví fyrir pörun í 3. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld, kl. 19:30.
Röđun 3. umferđar:Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Gudmundsson Kristjan | 2 | 2 | Halldorsson Bragi | |
2 | Ragnarsson Johann | 2 | 2 | Thorsteinsson Thorsteinn | |
3 | Thorvaldsson Jon | 2 | 2 | Thorsteinsson Bjorn | |
4 | Gunnarsson Gunnar K | 1˝ | 2 | Palsson Halldor | |
5 | Bjornsson Eirikur K | 1˝ | 1˝ | Hjartarson Bjarni | |
6 | Jonsson Pall Agust | 1˝ | 1˝ | Jonsson Sigurdur H | |
7 | Loftsson Hrafn | 1 | 1 | Sigurdsson Pall | |
8 | Olsen Agnar | 1 | 1 | Thorhallsson Gylfi | |
9 | Valtysson Thor | 1 | 1 | Isolfsson Eggert | |
10 | Jonsson Olafur Gisli | 1 | 1 | Kristinsdottir Aslaug | |
11 | Baldursson Haraldur | 1 | 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | |
12 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1 | 1 | Ragnarsson Hermann | |
13 | Eliasson Kristjan Orn | 1 | 1 | Hreinsson Kristjan | |
14 | Jonsson Pall G | 1 | 1 | Gardarsson Halldor | |
15 | Solmundarson Kari | ˝ | ˝ | Bjornsson Yngvi | |
16 | Jonsson Loftur H | ˝ | ˝ | Ingvarsson Kjartan | |
17 | Gudmundsson Sveinbjorn G | ˝ | 0 | Thrainsson Birgir Rafn | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | Eliasson Jon Steinn | |
19 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 0 | Hermannsson Ragnar | |
20 | Johannesson Petur | 0 | 0 | Adalsteinsson Birgir |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2011 | 20:54
Yfirlýsing frá Skáksambandi Íslands
4.4.2011 | 19:40
Ţćttir úr skáksögu Inga R. Jóhannssonar - eftir Helga Ólafsson
4.4.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.4.2011 kl. 08:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2011 | 07:00
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2011 | 23:32
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt 4.4.2011 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2011 | 19:24
Sigurđur sigrađi á 15 mínútna móti hjá SA
3.4.2011 | 17:15
Skákţáttur Morgunblađsins: Svindlararnir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2011 | 15:16
Yfirlýsing frá Héđni varđandi umfjöllun um fjarveru hans á MP Reykjavíkurskákmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2011 | 18:41
EM: Hannes vann í lokaumferđinni - Potkin Evrópumeistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.4.2011 | 18:28
Skákborđ úr einvígi aldarinnar selt á uppbođi á tćpar 8 milljónir
2.4.2011 | 16:58
Rimaskóli efstur á Íslandsmóti barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2011 | 09:11
Skák.is hćtt í útrás
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2011 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 22.3.2011 kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 19:21
Erfđaskrá Bobby Fischer fundin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 16:00
Skákţing Norđlendinga fer fram 8.-10. apríl
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.4.2011 | 11:21
Nye islandske sjakk nettsted - Ný íslensk skáksíđa -
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 8780748
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar