Leita í fréttum mbl.is

Ţćttir úr skáksögu Inga R. Jóhannssonar - eftir Helga Ólafsson

Ingi R. JóhannssonEftirfarandi grein um Inga R. Jóhannsson eftir Helga Ólafsson mátti finna í mótsblađiđ XXVI. Reykjavíkurmótsins.   Mótsblađiđ sjálft ţar sem finna má greinina myndskreytta auk stöđumynda auk annars efnis má nálgast hér.

----------------------------------

Ţćttir úr skáksögu Inga R. Jóhannssonar - eftir Helga Ólafsson 

Í byrjun sjötta áratugar síđustu aldar og ađeins fyrr kom fram herskari ungra skákmanna sem átti eftir ađ setja mikinn svip á skáklíf  Íslendinga: Friđrik Ólafsson, Guđmundur Pálmason, Ingvar Ásmundsson, Freystein Ţorbergsson, Gunnar Gunnarsson, Jón Pálsson, Birgir Sigurđsson, Ţórir Ólafsson og Sveinn Kristinsson svo nokkrir séu nefndir. Ingi Randver Jóhannsson, sem fćddur var  5. desember 1936, birtist ţá skyndilega á sjónarsviđiđ og átti í fullu tré viđ hina  eldri og reyndari. Í Skákritinu sem Sveinn Kristinsson og Ţórir Ólafsson ritstýrđu á árunum 1950-53 er hans fyrst getiđ í umfjöllun um Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1951:

„Enn má telja međal ţeirra sem athygli vöktu á ţessu móti, Inga R. Jóhannsson, 15 ára pilt í I. flokki. Hefur hann náđ fádćma ţroska á sviđi skáklistarinnar,  en fékk fćrri vinninga á ţessu móti en efni stóđu til."

Í blađinu var birt sigurskák Inga yfir Ingvari Ásmundssyni sem varđ í 3. - 5. sćti af 26 keppendum. Ingvar fékk ţá umsögn ađ vera „... gáfađur og fjölhćfur skákmađur, en leikur oft hrottalega af sér og á auk ţess viđ ýmsar takmarkanir ađ stríđa, sem eru ađ nokkru leyti ćfingaleysi ađ kenna, en á sér sjálfsagt einnig ađrar orsakir. "    

 

Haustmót TR 1951

Hvítt: Ingvar Ásmundsson

Svart:  Ingi R. Jóhannsson

Grünfelds vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Dd2 Da5 9. Hc1 O-O 10. d5 f5 11. d6 exd6 12. Bc4+ Kh8 13. Re2 Rc6 14. Dxd6 Hd8 15. Dxc5 Dxc5 16. Bxc5 Re5 17. Bd5 Rd3+ 16. Kd2 Rxc5

- og Ingvar gafst upp.

Í skýringum skákritsins ţótti taflmennska Ingvars ekki góđ og bent á leikina 7. Be3, 8. Dd2 og 9. Hc1. Áratugum síđar ţótti ţessi uppbygging hinsvegar fyrirtak og kollvarpađi hugmyndum manna um hvernig best vćri ađ byggja upp stöđu hvíts í Grünfelds-vörn. Ingvar hefđi átt ađ leika 10. Rf3 en ađrar hugmyndir náđu tökum á honum. 17. leikurinn er einn af ţessum „hrottalegu" afleikjum. Ađ Ingi R. skyldi tefla Grünfelds-vörn áriđ 1951 bendir hinsvegar til ţess ađ ţarna hafi hann veriđ betur lesinn en flestir í frćđunum.  

Ingvar, sem var tveim árum eldri en Ingi, hefur varla veriđ ánćgđur eftir skákina. Leiđir ţeirra lágu oft saman á ţessum árum enda báđa heimagangar í „Hótel Skák" en svo var kallađ heimili hins kunna meistara Guđmundar Ágústssonar bakarameistara. Ingvar varđ síđar sá skákmađur ţessar kynslóđar sem bćtti sig mest eftir ţví sem árin liđu og í vissum skilningi langlífastur á skáksviđinu. 

Í umfjöllun Skákritsins um Skákţing Reykjavíkur 1953 er ţetta ritađ:

„Ingi R. Jóhannsson, sem varđ ţriđji á mótinu, er ađeins 16 ára gamall og hefur eigi teflt innan taflfélagsins lengur en rösk 3 ár. Hann er ţó ţegar í hópi sterkustu skákmanna okkar og verđur ţví ásamt ţeim Friđriki Ólafssyni, Sigurđi heitnum Gissurarsyni, Sveini heitnum Ţorvaldssyni  og ef til vill fleirum ađ teljast í hópi „undrabarna" okkar á skáksviđinu. Ingi er ađ vísu vel lćrđur orđinn i öllum ţáttum skáklistarinnar og mjög  ţjálfađur skákmađur, en ţeim styrkleika, sem hann býr yfir, ná menn ţó tćpast á hans aldri, án ţess ađ innri eiginleikar og eđlisţćttir orki ósleitilega í ţá átt. Er ekki ađ efa ađ Ingi á eftir ađ komast langt í skáklistinni, ef svo heldur fram sem horfir."

Ingi R. var 17 ára ţegar hann var valinn í ólympíuliđ Íslands sem tefldi á Ólympíumótinu í Amsterdam áriđ 1954. Liđiđ komst í A-úrslit og hafnađi ţar í 12. sćti af 12 ţátttökuţjóđum.  Hann tefldi á heimsmeistaramóti unglinga í Antwerpen áriđ 1955 ţar sem Boris Spasskí vann sigur. Ingi var ađeins ˝ vinningi frá ţví ađ komast í úrslit en í aukakeppni ţeirra sem ekki komust ţangađ varđ hann i 2. sćti. Alls tefldi hann 16 skákir í Antwerpen og tapađi einungis fyrir Lajos Portisch. Ţau mót innanlands sem hann tók ţátt í vann hann flest međ yfirburđum. Ţegar hann varđ Norđurlandameistari 24 ára gamall áriđ 1961 hafđi hann orđiđ Íslandsmeistari ţrisvar sinnum og Skákmeistari Reykjavíkur sex sinnum. Á árunum 1955-´59 stefndi Friđrik Ólafsson beint til stjarnanna og Ingi R. fylgdi honum eftir í bókstaflegri merkingu. Sinn mikla sigur í Hastings um áramótin 1956  - ´57 hefđi Friđrik varla unniđ án dyggrar hjálpar Inga sem var í hlutverki ađstođarmanns. Á áskorendamótinu í Júgóslavíu 1958 - ´59 var Ingi R. aftur ađstođarmađur Friđriks og ţegar tími gafst til tefldi hann oft hrađskákir viđ hina ađstođarmennina. Einkum voru nefndir til sögunnar  ţeir Klaus Darga og Bent Larsen sem var ađstođarmađur Bobby Fischer. Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ magnađ sjónarspil fyrir Inga ađ fylgjast međ snilldartilţrifum „töframannsins frá Riga", Mikhail Tal, í áskorendakeppninni í Júgóslavíu. Á Möltu 1980 vorum viđ einhverju sinni ađ bera ţá saman Tal og Kasparov. Ingi stađhćfđi ađ Tal anno ´59 hafi veriđ miklu snjallari skákmađur en Kasparov. 

Eftir ađ Birgir Sigurđsson hóf ađ gefa út Skákblađiđ varđ Ingi R. fljótlega afkastamesti penninn á ţeim vettvangi. Í skrifum sínum kemur hann manni fyrir sjónir sem alvörugefinn ungur mađur og langt í ţá glettni  sem einkenndi hann yfirleitt. En kannski skrifuđu menn svona í ţá daga og skákin var auđvitađ mikiđ alvörumál fyrir Inga.   

Í september 1960 stóđu Skáksamband Íslands og Taflfélag Reykjavíkur fyrir minningarmóti um Eggert Gilfer. Höfđ var samvinna viđ Freystein Ţorbergsson um framkvćmd ţess og vakti athygli hversu rausnarleg verđlaun voru í bođi.  Freysteinn hafđi bođiđ bandaríska undrabarninu Bobby Fischer til keppni. Einhver misskilningur var međ dagsetningar og hófst ţví mótiđ án Fischers. Ingi R. varđ efstur, hlaut 9 ˝ vinning af 11 mögulegum og Friđrik varđ ađ láta sér lynda  2. sćtiđ međ 9 vinninga. Síđan kom Arinbjörn Guđmundsson og í 4. sćti varđ Norđmađurinn Svein Johannessen. Í lok mótsins birtist Bobby Fischer skyndilega og ţá var  blásiđ til annars móts međ ţátttöku Friđriks, Inga, Freysteins og Arinbjörns Guđmundssonar. Fischer gerđi jafntefli viđ Freystein en vann ađrar skákir og hlaut 3 ˝ v. af fjórum mögulegum. Skák hans viđ  Arinbjörn Guđmundssyni ratađi í  ţá frćgu bók „My 60 memorable games".  Ingi hlaut 2 ˝ v. og varđ annar en svo kom Friđrik međ 2 vinning, og lestina ráku Freysteinn og Arinbjörn međ einn vinning hvor. 

Bobby Fischer, sem var 17 ára gamall, kom mönnum fyrir sjónir sem hćverskur og vel klćddur piltur en hinu vel ţekkta „peysu-tímabili" hans var ţá nýlokiđ og höfđu tekiđ sćti ţess klćđskersaumuđ jakkaföt. Hann bjó á Hótel Borg. Engar ljósmyndir finnast frá ţessu merka móti.

Skákir Fischers viđ ţá Friđrik og Inga voru afar athygliverđar. Friđrik tefldi af miklum krafti og átti góđ fćri en ţó ekki unniđ tafl eins og Ingi reyndi ađ sýna fram á í skýringum sínum eftir mótiđ. Fischer komst svo ekkert áfram gegn vandađri taflmennsku Inga. Vendipunkturinn var í 27. leik:

Fischer-mótiđ 1960

Hvítt: Bobby Fischer

Svart: Ingi R. Jóhannsson

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 Rf6 7. O-O Be7 8. d5 Rb8 9. Bc2 Bg4 10. c4 Rbd7 11. He1 O-O 12. Rbd2 c5 13. a4 Re8 14. Rf1 Bxf3 15. Dxf3 Bg5 16. Re3 g6 17. g3 Rg7 18. h4 Bxe3 19. Bxe3 f5 20. Bh6 f4 21. g4 Dxh4 22. g5 Dh5 23. Bd1 Dxf3 24. Bxf3 Hfb8 25. Bg4 Rf8 26. b4 cxb4 27. a5

 Um ţessa stöđu skrifađi Ingi:

„Eftir ađ hafa reiknađ út framhaldiđ 27. ... b5 28. Hfc1 b3 29. Hab1 bxc4 30. Hxc4 Ha7 31. Hc6 komst ég ađ raun um ađ hvítur hefđi greinilega betri fćri, og óneitanlega olli ţessi niđurstađa mér nokkrum vonbrigđum, ţar eđ ég hafđi látiđ undir höfuđ leggjast ađ ţvinga fram jafntefli međ - a5, vegna ţess ađ ég áleit stöđu mína betri. Mér láđist ađ koma auga á hinn mikla mun sem felst í ađ leika 27. ... b6! Síđar frétti ég ađ annar hver mađur í hópi áhorfenda hafi komiđ auga á ţennan einfalda leik. Eftir 28. Hfb1 bxa5 29. Hxa5 Ha7 30. Hb3 Hb6 međ hótuninni  - Hc7, og erfitt er ađ benda á nokkra viđunandi leiđ fyrir hvít eftir 27. ... b6!" 

Ţví er viđ ađ bćta ađ tölvuforritiđ „Rybka" stađfestir ţetta mat Inga en stađan er ţó ekki töpuđ á hvít en mun lakari sem munar í kringum 0.90 sem á tölvumáli teljast miklir yfirburđir.

27. ... Hc8? 28. Bxc8 Hxc8 29. Heb1 Rd7 30. Hxb4 Rc5 31. Bxg7 Kxg7 32. Hb6 Hd8 33. f3 Hd7 34. Kf2 Kf7 35. Ke2 Kg8 36. Kd2 Kf8 37. Kc3 Ke8 38. Kb4 Rd3 39. Ka3 Rc5 40. Hh1 Kf8 41. Hd1

Hér fór skákin í biđ og Ingi gafst upp án ţess ađ tefla frekar.  Ingi var af Guđmundi Pálmasyni gagnrýndur fyrir ađ tefla ekki lokastöđuna áfram en náđi ađ sanna fyrir mönnum í skýringum sem hann gerđi, ađ tilgangslaust var ađ tefla áfram og áđurnefnt tölvuforrit stađfestir niđurstöđu hans.   

Einvígi viđ Friđrik um Reykjavíkurtitilinn 1963

Ingi R. og Friđrik tefldu tvö fjögurra skáka einvígi á ferlinum međ venjulegum umhugsunartíma. Hiđ fyrra sem fram fór áriđ 1959 var hugsađ sem hluti af undirbúningi Friđriks fyrir áskorendamótiđ. Einvígiđ fór fram í  Listamannaskálanum í Reykjavík sem var ásamt Breiđfirđingabúđ vettvangur margra skákviđburđa. Í umsögn um einvígiđ var ţetta skrifađ:

„Listamannaskálinn  er ţrifalegur og rúmgóđur salur, en nokkuđ kaldur í rysjóttum veđrum."

 Ţađ blésu oft ferskir vindar um ţennan sögufrćga stađ ţar sem Svavar Guđnason og ađrir „klessumálarar"  hengdu upp verk sín á árunum eftir stríđ.  Ingi komst yfir međ sigri í fyrstu skákinni en Friđrik sem var hátindi feril síns jafnađi metin og vann 2˝ : 1˝.

Á Skákţingi Reykjavíkur 1963 bar svo viđ ađ Ingi og Friđrik höfđu ekki sömu yfirburđi og áđur en jafnframt hljóta skákunnendur ađ hafa metiđ viđ ţá hversu duglegir ţeir voru ađ tefla á innanlandsmótum. Jónas nokkur Ţorvaldsson, rúmlega tvítugur, lék stórt hlutverk í úrslitakeppni ţessa móts og hafđi á orđi,  „... ađ ef Friđrik og Ingi R. hefđu ekki veriđ međ hefđi ég orđiđ neđstur í mótinu." Jónas vann Friđrik og gerđi jafntefli viđ Inga.

„Turnarnir tveir" hlutu 5˝ v. af sjö mögulegum og ákveđiđ var ađ ţeir tefldu einvígi um titilinn. Ţađ fór fram í Breiđfirđingabúđ:

1. einvígiskák

Hvítt: Friđrik Ólafsson

Svart: Ingi R. Jóhannsson

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 d6 7. Bxc6+ bxc6 8. d4 Rd7 9. dxe5 Rxe5 10. Rxe5 dxe5 11. Dxd8+ Bxd8 12.  b3 0-0 13. Ba3 He8 14. Rc3 Bg5 15. Had1 Be6 16. Ra4 Had8 17. Bb4 Hxd1 18. Hxd1 f5 19. Rc5 Bc8 20. He1 Be7 21. Rd3 fxe4 22. Hxe4 Bd6 23. Bxd6 cxd6 24. Hb4 c5 25. Hb6 Hd8 26. Rb2 Bf5 27. c4 d5 28. cxd5 Hxd5 29. h3 Hd2 30. Ra4 Hxa2 31. Rxc5 a5 32. g4 Bc2 33. Hb7

33. ... h5!

„Ţađ er óhćtt ađ gefa ţessum leik upphrópunarmerki, ţví ađ hann var leikinn í miklu tímahraki, og var jafnframt sá eini, sem, gerir hvíti erfitt fyrir." 34. gxh5

„Ekki líkađi hvít allskostar ađ leika 34. Re6, ţar eđ svartur getur hćglega spunniđ mátnet međ 34. ... h4 ásamt 35. ... Be4 og 36. ... Ha1+. Einnig má hvítur illa viđ ađ missa b-peđ sitt,  ţar eđ a-peđiđ gćti á orđiđ honum mjög skeinuhćtt." 

Ég hefđi ekki keypt notađan bíl af Friđrik daginn hann skrifađi ţetta. Athugun á stöđunni leiđir í ljós ađ svarta stađan er töpuđ eftir 34. Re6 h4 35. Hxg7+ Kh8 36. Hb7 ţví ađ 36. ... Be4 strandar á 37. Hb8+ Kh7 38. Rg5+ og biskupinn fellur. Svartur á hinsvegar betri leik, 34. ... g6! og heldur ţá velli. 

Skákinni lauk fljótlega međ jafntefli eftir 34. leik Friđriks: 

 34. ... Kh7 35. Re6 Ha1+ 36. Kh2 Kh6.

Hér fór skákin fór í biđ en gömlu tímamörkin frá fjórđa áratugnum, t.d. Nottingham-mótinu 1936, virđast hafa veriđ notuđ í ţessu einvígi. Eftir biđleik Inga, 37. Rc5 var samiđ jafntefli.

 

2. einvígisskák

Hvítt:  Ingi  R. Jóhannsson

Svart:  Friđrik Ólafsson

Tarrasch vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 d5 5. Rc3 Rc6 6. cxd5 exd5 7. Be2 Bd6 8. dxc5 Bxc5 9. O-O O-O 10. a3 a5 11. Ra4 Bd6 12. Bd2 Re4 13. Bc3 Be6 14. Hc1 De7 15. Bd4 Had8

Friđrik var ekki sáttur viđ ţennan leik í athugasemdum sínum og taldi 15. .... f5 ásamt g5 betra.  

16. Bb6 Hd7 17. Rd4 Rxd4 18. Dxd4 Dh4 19. f4 g5 20. Rc5 gxf4 21. exf4

Hér stóđ Ingi frammi fyrir erfiđu val: 21. Rxd7 kom til greina ţví ţá dugir ekki 21. ... f3 vegna 22. Rf6+! og vinnur. Betra er 21. ...Bxd7 22. Bc7 f3!  23. Bxd6 fxe2 24. Bxf8 exf1(D)+ 25. Hxf1 Bxd7 26. Dxd5 og svartur getur ţá leikiđ 26. ... Be8 eđa 26. .... Rf6 og í báđum tilvikum er stađan sennilega í jafnvćgi.

21. ... Bxf4 22. Hxf4!  Dxf4 23. Hf1

 23. ... Dd2?

Friđrik var í miklu tímahraki og hafnađi ranglega hinum öfluga leik 23. ... Rg3! sem leiđir til jafnteflisstöđu eftir 24. Hxf4 Rxe2+ 25.  Kf2 Rxd4 26. Rxd7 Bxd7 27. Hxd4 a4 o.s.frv.  

24. Dxd2 Rxd2 25. Rxd7 Bxd7 26. Hd1 Re4 27. Hxd5 Bc6 28. Hxa5 He8 29. Bd3 He6 30. Ha8+ Kg7 31. Bd4+ Rf6 32. Hd8 h5 33. Bf5! 

- og Friđrik féll á tíma. Eftir 33. ... He7 34. Hd6 fellur riddarinn á f6. 

Rétt eins og í einvíginu 1959 var Ingi kominn yfir strax í upphafi en Friđrik var erfiđur á loka-sprettinum og vann tvćr síđustu skákirnar . Friđrik vann bćđi einvígin 2 ˝ . 1 ˝.

Í ársbyrjun 1966 var í nýstofnuđu Ríkissjónvarpinu háđ sýningar-einvígi ţeirra Friđriks og Inga. Ég hygg ađ sýndar hafi veriđ fjórar skákir en ţeir tefldu ađ sögn Inga tíu skákir. Niđurstađan í ţeim skákum liggur ekki fyrir og tekiđ var yfir upptökurnar frá ţessu einvígi sem er náttúrulega eins og hvert annađ menningarslys. 

Ólympíumótiđ í Havana 1966

Ţegar leiđ á sjöunda áratuginn dró Ingi úr ţátttöku í mótum. Hann var ţá ţriđji sterkasti skákmađur Norđurlanda á eftir Friđrik og Larsen. Í humátt á eftir kom Norđmađurinn Svein Johannessen. Ţessir tveir voru fengnir til ađ tefla útvarpsskák sem vakti mikla athygli ekki síst fyrir ţá sök ađ 39 fyrstu leikirnir voru ţeir sömu og í skák Fischer og Kortsnoj á millisvćđamótinu í Stokkhólmi í ársbyrjun 1962. Ingi vann ađ lokum. Áriđ 1963 tók hann ţátt í svćđamótinu Halle í Austur-Ţýskalandi og fyrir frammistöđuna í ţví móti var hann útnefndur alţjóđlegur meistari. Ţó Ingi hafi veriđ sannur atvinnumađur í öllum sínum vinnubrögđum var vettvangur fyrir slíka fremur hćpinn ađ flestu leyti og skýrir ţađ kannski ţá feiknarlegu yfirburđi sem Sovétmenn höfđu á skáksviđinu en bestu skákmenn ţeirra voru yfirleitt mun betur launađir en sauđsvartur almúginn.   

Ingi tók ţátt í fyrsta Reykjavíkurmótinu 1964 en mótshaldararnir voru svo heppnir ađ fá til landsins sjálfan Mikhail Tal sem stóđ undir öllum vćntingum og rúmlega ţađ. Ţeir sem sáu Tal ađ tafli í Lídó var ljóst ađ ţeir stóđu í  návist snillings.

Íslenski hópurinn sem sendur var til Ólympíumótsins í Havana 1966 var góđur og skipađur öflugum skákmönnum: Friđrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson, Guđmundur Pálmason,  Freysteinn Ţorbergsson, Gunnar Gunnarsson og Guđmundur Sigurjónsson.  Liđiđ komst í A-úrslit  og hafnađi í 11. sćti af 14 ţjóđum. Íslendingar sátu nánast viđ hliđina á keppni Bandaríkjanna og Sovétríkjanna en allt lék á reiđiskjálfi ţegar Bandaríkjamenn mćttu ekki til leiks vegna deilna um trúarlegan frídag Fischers og töpuđu ţví 0:4. En skyndilega kom bođ frá Moskvu um ađ viđureignin fćri fram á frídegi keppenda. Ofan á ţessa einkennilegu uppákomu bćttist hatrömm barátta heimsmeistarans Tigran Petrosjan og Bobby Fischer um bestan árangur 1. borđsmanna. Fischer hlaut 15 v. af 17 mögulegum eđa 88,23% vinningshlutfall en Petrosjan fékk 11 ˝  v. af 13 eđa 88,46% og hlaut ţví gulliđ. Hann eftir lét Spasskí ađ tefla viđ Fischer ţegar Sovétmenn mćttu Bandaríkjamönnum.  

Mikil karnival-stemning var yfir öllu mótshaldinu sem fór fram á Havana libre -  hótelinu sem byggt hafđi veriđ á Batista tímanum. Ţrátt fyrir viđskiptabanniđ gerđu Kúbumenn vel viđ gesti sína og leystu alla keppendur út međ gjöfum,       1. borđsmađur hverrar ţátttökuţjóđar fékk í ofanálag sent snilldarlega sérsmíđađ keppnisborđ úr mahony-viđi ţar sem skákborđiđ var greypt inn í tréverkiđ, og taflmennirnir fylgdu međ. Fidel Castro var í stóru hlutverki međan á mótinu stóđ en besti skákmađurinn úr röđum  byltingarmanna, Che Guevara, var ţá horfinn úr starfi iđnađarráđherra og leyndist um ţćr mundir í Bólivíu og átti ţađan ekki afturkvćmt. Samgöngutćki á láđi voru hinir heimsfrćgu amerísku kaggar, sem enn í dag eru eitt helsta einkenni ţjóđlífsins á Kúbu og sennilega hafa ţetta veriđ hálfgerđar beyglur sem flogiđ var međ keppendur til Kúbu. Júgóslavinn Ciric vakti liđsmann sinn Svetozar Gligoric á leiđinni og sagđi honum ađ drepist hefđi á öđrum hreyfli flugvélarinnar.  „Ég veit ţađ, en ţađ er ekkert sem viđ getum gert í málinu" sagđi Gligoric, sem var ýmsu vanur úr bardögum Seinni Heimsstyrjaldar og sofnađi aftur. 

Íslensku skákmennirnir voru ekki í eins góđri ćfingu og oft áđur. Í úrslitakeppninni skolađist undirbúningur dálítiđ til sbr. eina skák Guđmundar Pálmasonar í „eitrađa-peđs" afbrigđi sikileyjarvarnar sem ţá var mjög í tísku.   Ísland vann báđar Norđurlandaţjóđirnar í úrslitakeppninni , Dani og Norđmenn en viđureignirnar gegn sjö efstu ţjóđunum af 14 töpuđust allar. Friđrik og Ingi voru bestir í sveitinni; Friđrik var međ 50% í úrslitunum og vann m.a. Bent Larsen í viđureigninni viđ Dani en ţá vann Ingi einnig Brinck Claussen og tapađi ađeins fyrir Mikhael Tal og Lajos Portisch.

Lugano 1968 - Flóttinn mikli

Friđrik Ólafsson tefldi ekki fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu i Lugano í Sviss sem tefldi í B-úrslitum keppninnar. Ingi R. var á fyrsta borđi en nćstur kom Íslandsmeistarinn Guđmundur Sigurjónsson sem hafđi náđ eftirtektarverum áragri á ţriđja Reykjavikurskákmótinu sem tileinkađ var minningu Willard Fiske. Ađrir í liđinu voru Bragi Kristjánsson, Jón Kristinsson, Björn Ţorsteinsson, og Ingvar Ásmundsson.  Ísland varđ í 3. sćti í 7. riđli undanrása en  lélegt gengi gegn slöku liđ Túnis í einni af lokaumferđunum réđi ţar mestu. Ingi hafđi svo sannarlega lagt sitt af mörkum ţegar hann vann eina skćrustu stjörnu skákarinnar um ţessar mundir, Tékkann Vlastimil Hort. Ţetta var ein fyrsta skákin sem undirritađur fór yfir og hún veitir sennilega fremur hćpna leiđsögn ţví hinn ćvintýralegi flótti kóngs Inga í byrjun tafls kom inn hjá mér ţeirri ranghugmynd ađ ţađ tilheyrđi bókstaflega, ađ kóngurinn legđi land undir fót í öllum mögulegum og ómögulegum stöđum. En ţetta ferđalag heppnađist hjá Inga og skákin öll er eftirminnileg ţyngslaleg barátta:

Ólympíumótiđ í Lugano 1968

Hvítt: Ingi R. Jóhannsson

Svart: Vlastimil Hort

Gamal-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Be7 6. Bd3 O-O 7. Rf3 Rbd7 8. O-O Re8 9. a3 g6 10. Dc2 Rg7 11. b4 f5 12. Hb1 b6 13. Rd2 Bg5 14. Rb3 Bxc1 15. Dxc1 f4 16. f3 h5 17. Hf2 g5

18. Kf1 g4 19. Ke2 Rf6 20. Kd1 Bd7 21. Kc2 Rh7 22. Kb2 Rg5 23. Hf1 Hf6 24. Ka2 Hg6 25. Hb2 Re8 26. De1 Hg7 27. Ka1 Df6 28. Ka2 Hc8 29. Rd2 Hc7 30. bxc5 Hxc5 31. Bc2 gxf3 32. gxf3 Rh3 33. Bd3 Hc8 34. Rb3 Rc7 35. a4 Ra6 36. Ka3 Rc5 37. Rxc5 Hxc5 38. Hh1 Kh7 39. Bf1 Kh6 40. Bd3 Dd8 41. Bf1 Df6 42. Hb4 Hg8 43. Hb3 De7 44. Hb4 Hg6 45. Hb2 Dd8 46. Hb4 Hc8 47. Rb5 Rg5 48. Df2 a6 49. Rc3 Hc5 50. Hg1 Rh3 51. Hxg6 Kxg6 52. Db2 b5 53. cxb5 a5 54. Hb3 Db6 55. Bxh3 Bxh3 56. Df2 Kg5 57. Rd1 h4 58. Dg1 Kf6 59. Rf2 Bf1 60. Rg4 Ke7 61. Rh6 Kd7 62. Rf7 Bg2 63. Rg5 Dc7 64. Dxg2  og Hort gafst upp.

Hrađskákeinvígi viđ Inga R.

Ingi R. Jóhannsson var fćddur og uppalinn í Vestmanneyjum. Ég var staddur í heimsókn hjá skólabróđur mínum í Eyjum Viđari Elíassyni - sem síđar kvćntist Guđmundu Bjarnadóttur en eitt barna ţeirra er knattspyrnukonan Margrét Lára, svo ćttfrćđin fái nú sitt - og ţar sá ég útklippta frétt í ramma:

Ingi R. Jóhannsson Skákmeistari Reykjavíkur

Hann var semsagt stolt hússins. Ég sá hann fyrst í Norrćna húsinu sumariđ 1971 en ţar stóđ yfir Skákţing Norđurlanda. Friđrik var ţá kominn fram í kaffiteríu og var ađ fara yfir skák sína viđ Norđmanninn Helge Gundersen. Inga R. bar ţar ađ og hélt ađ Friđrik hefđi unniđ skákina og hváđi ţegar Friđrik sagđi honum ađ  skákinni hefđi lyktađ međ jafntefli. Friđrik fór nú fremur létt međ ađ vinna ţetta mót og Norđurlandameistaratitil í annađ sinn. Kynni okkar Inga R. hófust svo föstudagskvöld eitt veturinn 1972 nálćgt páskum ţegar skákunnendur biđu óţreyjufullir eftir einvígi Fischer og Spasskí , ađ hringdi í mig Arnar Sigurmundsson, kvađst vera staddur á Hótel Hamri ásamt Andra Hrólfssyni og ţar vćri međal hótelgesta Ingi R.Jóhannsson og hefđi bođist til ađ taka viđ okkur „nokkrar bröndóttar"  ţarna á hótelinu. Ég settist niđur á móti Inga R. strax í  fyrstu umferđ og var ţađ jafnframt fyrsta skák mín viđ alţjóđlegan titilhafa.  Ingi hefur varla búist viđ mikilli mótspyrnu en byrjunarleikirnir féllu ţannig: 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6. Nú lék ég hinum geysilega „menntađa" leik  5. Rb5.

„Hann kann ţá eitthvađ fyrir sér drengurinn," sagđi Ingi upp úr eins manns hljóđi.

Nokkru síđar kom ţessi stađa upp:

Helgi - Ingi R.

Ég taldi mig vera ađ vinna og lék 1. h5 ţví ađ 1. ... fxg5 er svarađ međ 2.h6! gxh6 3. f6 og vinnur.  Ingi svarađi  međ 1. ... h6!

„Ţetta kunni ég nú ţegar ég var 15 ára,"  sagđi hann og virtist hafa lesiđ hugsanir mínar. 

Áfram hélt tafliđ: 2. g6 Kb6 3. Kd2 Kb5 4. Kd3 Kc5 5. Kc3 og Ingi lék af sér međ 5. .. Kb5 og  hvítur vann skákina eftir 6. Kd4. Hann var vitanlega fljótur ađ ná vopnum sínum og hafđi auđvitađ betur ţegar á heildina var litiđ en bauđ mér síđan ađ koma aftur nćsta kvöld. Ţar voru einnig á hótelinu hópur viđskiptafrćđinema sem í ţéttum mekki tóbaksreyks fylgdust spenntir međ viđureignum okkar. Ég var eldfljótur á klukkunni ţó ég kynni sennilega  ekki mikiđ ađ tefla. En Ingi átti ţó í talsverđum vandrćđum međ ađ mćta  „Velimirovic-árásinni" í sikileyjarvörn . Eftir dágóđa stund og veđmál um úrslit skáka héldu viđskiptafrćđinemarnir á ball í „Höllinni". Ţegar ţeir komu aftur upp úr kl. 2 eftir miđnćtti geisađi barátta okkar Inga enn af fullum krafti. Einum ţeirra hafđi veriđ „heilsađ ađ sjómannasiđ" og var nokkuđ vankađur. Einn neminn taldi fullvíst ađ goppast hefđi upp úr piltinum ţarna á ballinu, ađ hann vćri í Háskólanum og ţar af leiđandi fengiđ einn á lúđurinn. Ingi R. lét ţetta hjal allt sem vind um eyru ţjóta, drakk sitt kaffi og koníakstár međ. Svo náđi hann í annađ tafl og klukku og fékk einhverja úr röđum viđskiptafrćđinemanna til ađ tefla og ţá kom í ljós ađ einn ţeirra a.m.k. var alveg hörku skákmađur. Viđ hćttum ekki fyrr en alveg undir rauđa morgun. Daginn eftir hringdi Ingi í mig og viđ tefldum held ég 16 skákir til viđbótar. 

Ţegar einvígi Fischer og Spasskí fór fram sumariđ 1972 var Ingi einn ađal skákskýrandinn í Laugardalshöll. Ţegar Bent Larsen var á landinu skýrđi hann einnig nokkrar skákir. Ingi var afar vinsćll sem skákskýrandi. Ţessir tveir héldu sig mest í blađamannaherberginu sem var undir vesturgafli Laugardalshallarinnar. Ţar fór oft fram fjörug umrćđa og ekki voru ţađ skákmenn af lakari enda sem rötuđu ţar inn, Miguel Najdorf, Robert Byrne, séra  Lombardy, Jens Enevoldesen,  Lubomir Kavalek, íslensku skákblađamennirnir Gunnar Gunnarsson og Trausti Björnsson. Ég var stundum á sveimi ţarna ţví ađ frćndi minn Ţórir Ólafsson var fréttaritari kólumbísks dagblađs. Svo var ţađ ţegar hnellintátan í gćttinni viđ stóra salinn meinađi mér inngöngu, sennilega vegna eilífra kvartana áskorandans um hávađa, ađ kom til kasta Inga R. Ingi  gekk rakleiđis til stúlkunnar og sagđi ađ hér vćri kominn „Skákmeistari Vestmannaeyja", hefđi ţrćlađ í fiski allt sumariđ, borgađ sinn miđa sjálfur fullu verđi og ćtti ekki minna erindi en ađrir ţarna inn. Ţetta dugđi. 

Haustiđ 1973 ţegar Hótel Hamar var komiđ undir hraun og ég fluttur suđur fór fram Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem Ingi vann sannfćrandi, hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum. Hann hafđi ennţá sakir ţekkingar sinnar og reynslu umtalsverđa yfirburđi yfir flesta íslenska skákmenn.  

Einhverju sinni í september 1975 hringdi Ingi R. í mig. Kvađst vera grasekkjumađur - í fyrsta sinn sem ég heyrđi ţađ orđ - frúin vćri flogin til útlanda og bauđ mér ađ tefla viđ sig nokkrar hrađskákir sem ég vissi ađ ţýddi ekki minna en a.m.k. 20 skákir. Hann átti heima í Álfheimunum, gaf ekki upp númer, en sagđi ađ blokkin vćri sú eina sem hefđi svalir á gaflinum. Rýmisgreind er ţetta víst kallađ í dag. Áđur en viđ hófum taflmennsku sagđi hann mér frá taflmennsku í Reykjavík á uppvaxtarárum sínum og dró síđan fram bók um alţjóđlega mótiđ í Amsterdam 1950, ţar sem Najdorf og Reshevsky urđu efstir, og sýndi mér sigurskák Guđmundar S. Guđmundssonar yfir Hollendingnum Van Scheltinga. Hann hafđi sem sagt stúderađ ţessa kalla sem stóđu fremstir á Íslandi um miđja öldina og bar virđingu fyrir ţeim. Ţegar umrćđan berst ađ heimsmeisturum síđustu aldar er ţeirri skođun stundum haldiđ fram ađ Hollendingurinn Max Euwe hafi alls ekki verđskuldađ heimsmeistaratitilinn sem hann vann af Alexander Aljékín, sem átti viđ áfengisvandamál ađ stríđa. Ingi R. var á ţeirri skođun ađ ţegar Euwe vann titilinn hafi hann veriđ besti skákmađur heims. Ég bar ţetta einu sinni undir Jan Timman og hann hikađi ekki viđ ađ samsinna Inga.  Hann hafđi yfirsýn yfir alla skáksöguna og sótt mikiđ í Fiske-safniđ og hjálpađi til viđ ađ kaupa inn skákbćkur fyrir Landsbóksafn Íslands. Einhver sagđi mér ađ hann hefđi skrifađ upp allt hiđ mikla rit Reuben Fine, Basic chess endings.

Reykjavíkurskákmótiđ 1976

Nokkrum mánuđum síđar tefldi ég aftur viđ hann langt hrađskákeinvígi en ţá hafđi hann byggt sér hús á Seltjarnarnesi.  Hann var ţá ađ velta fyrir sér ţátttöku í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands. Af ţví varđ ţví miđur ekki en í ágústmánuđi mćtti hann til leiks á sjöunda Reykjavíkurskákmótiđ: Kvađst hafa legiđ spakur á sólarströnd á Spáni og  gluggađ í Informant.     

Á ţessu móti tefldi Ingi af fullum stórmeistarastyrk ţó hann hafi ekki tekiđ ţátt í opinberu móti í meira en tvö ár eđa frá Ólympíumótinu  í Nizza ´74. Honum gekk alveg glimrandi vel ađ ráđa niđurlögum landa sinna í vćngtöflum. Ég spurđi hann hvernig biđskákin gegn Margeiri Péturssyni stćđi og hann svarađi um hćl: „Ef ţessi stađa er ekki unnin, ţá er engin stađa unnin."  Og mikil tíđindi ţóttu ţegar sovéski stórmeistarinn Vladimir Tukmakov lenti í músagildru-ţema: 

Reykjavíkurskákmótiđ 1976

Hvítt: Vladimir Tukmakov

Svart: Ingi R. Jóhannsson

Tarrasch vörn

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 Rc6 5. Bg2 d5 6. cxd5 exd5 7. d4 Be7 8. O-O O-O 9. Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. e3 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. Bxe7 Dxe7 14. b3 cxb3 15. Dxb3 Hab8 16. Dc2 Hb4 17. a3 Hb7 18. Ra4 Hc8 19. Hfc1 c5 20. e4 dxe4 21. Bxe4 Bb3 22. Dd3 c4 23. Df3 Hbb8 24. Rc3 Rf6 25. Bc6 Hd8 26. d5 Dc5 27. Df4 h6 28. a4 a6 29. Hab1 Hd6 30. He1 Hbd8 31. He3 Bc2 32. Hb7 g5 33. De5 Bg6 34. h3 Kg7 35. De7 Dd4 36. Hf3 h5 37. Be8 g4

38. Bxf7 H8d7 39. Hxd7 Hxd7 40. Dxf6 Dxf6 41. Hxf6 Kxf6 42. Be6 Hb7 43. hxg4 hxg4 44. Bxg4 Hb3 45. Re2 c3 46. d6 Hb1 47. Kg2 c2 48. d7 Ke7

- og Tukmakov lagđi niđur vopnin.

Eftir 12 umferđir eđa ţegar ţrjár umferđir voru eftir af mótinu var Ingi međ 7˝ vinning og í baráttunni um efstu sćtin. Hann átti eftir ađ tefla viđ Jan Timman, Guđmund Sigurjónsson og Friđrik í lokaumferđinni. Skákin viđ Timman var tvímćlalaust einn af hápunktum mótsins:

Reykjavíkurskákmótiđ 1976

Hvítt: Jan Timman

Svart: Ingi R. Jóhannsson

Spćnskur leikur - Marshall árásin

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He1 Dh4 14. g3 Dh3 15. Be3 Bg4 16. Dd3 Hae8 17. Rd2 He6 18. c4

 Ţessi leikur var nýkominn fram og var talinn ákveđinn prófsteinn á réttmćti Marshall-árásarinnar. 

18. .... Bf4!!

„Ég sá ađ ţetta var krítískt, " sagđi Ingi eftir skákina. 

19. cxd5 Hh6 20. De4 Dxh2 21. Kf1 Bxe3 22. Hxe3 Hf6 23. f3 Bf5 24. De5 Dh1+?

Fram ađ ţessu hafđi Ingi alltaf hitt á besta leikinn. Í bókinni „Dćmigerđir afleikir" taldi höfundurinn Alexei Suetin, ađ Inga hafi skort ţolinmćđi í ţessari stöđu, 25. ... Bh3+ 26. Ke1 Dg1+ 27. Ke2 Dxa1 vinnur ţví mun betra er ađ hafa biskupinn á h3 t.d. 28. dxc6 Hxc6 međ vinningsstöđu eđa 27. d6 Be6! o.s.frv. Sennilega tók spennan sinn toll en ţolinmćđi tel ég ađ hafi veriđ einn af kostum Inga.

25. Ke2 Dxa1 26. dxc6 Dc1?

Mun sterkara var 26. ... Dxb2! t.d. 27. d5 Dc1 28. g4 Bc8 og ţessi stađa er afar tvísýn. 

27. d5 Hh6 28. g4 Bc2 29. Bxc2 Dxc2 30. c7 b4 31. He4 f5 32. Hc4 Hh2 33. Dxh2 He8 34. Kf2 Dxd2 35. Kg3 Dxd5 36. c8 (D) De5 37. Kh3

- og svartur gafst upp.

Ingi gerđi jafntefli viđ Guđmund i 14. umferđ og tapađi fyrir Friđrik í lokaumferđinni. Sú skák var lengst af í jafnvćgi en báđir keppendur eyddu gríđarlegum tíma á byrjunina. Upp kom jafnteflislegt drottningarendatafl sem Friđrik leiddi til sigurs eftir mistök Inga í tímahraki. Hann fékk ţví 8 vinninga af 15 mögulegum og hafnađi í miđjum hópi keppenda. 

En taflmennska hans var skemmtileg og setti mikinn svip á mótiđ; Ingi leitađi ekki í smiđju ţeirra meistara sem voru leiđandi í skákinni á ţessum tíma, heldur tefldi upp svolítiđ gamaldags byrjanir. Frammistađa hans vakti mikla athygli en í viđtali viđ Morgunblađiđ sagđi hann raunar ađ „allur metnađur á skáksviđinu vćri rokinn út í veđur og vind fyrir löngu."

Ég ber ekki snilld mína á borg

Haustiđ 1977 kom saman hópur manna viđ ćfingar fyrir 8-landa keppnina í Glücksburg í V-Ţýskalandi og önnur mót. Ţeirra á međal voru Friđriđ Ólafsson, Ingi R., Guđmundur Sigurjónsson, undirritađur, Ásgeir Ţór Árnason, Ingvar Ásmundsson  og kannski einhverjir fleiri. Friđrik var ađ undirbúa sig fyrir ţátttöku á fyrsta Interpolis-mótinu í Tilburg auk ţess sem ađ frambođ til forseta FIDE var komiđ á dagskrá. Ekki var loku fyrir ţađ skotiđ ađ hann teldi fyrir Íslands hönd í 8-landa keppninni. Lćkjatorgsmót skákfélagsins Mjölnis var ţá nýafstađiđ og ţótti hafa heppnast afar vel og barst í tal. Ingi var spurđur út af hverju hann  hafi ekki veriđ međ og var fljótur til svars: „Ég ber ekki snilld mína á torg." Ţetta ţótti auđvitađ óumrćđanlega fyndiđ en Friđrik var fljótur ađ bćta viđ; „Ja, hann hefur veriđ lengi ađ hugsa ţennan upp."

Átta landa keppnin gekk svo upp og ofan en ţetta sama ár hófst keppni sem síđar var aflögđ og hét „Ólympíumótiđ í telex-skák" , merkileg keppni og dugđu ekki átta klukkustundir ađ klára. Íslendingar unnu Englendinga í fyrstu umferđ sem fram fór voriđ 1977 og ef ég man rétt hékk sigurinn á ţví ađ hćgt vćri ađ sanna ađ stađan í skák Ingvars Ásmundssonar , sem fór í dóm, vćri unnin. Voru ţeir Bragi Halldórsson ađ bera út um bć mikinn stafla af skjölum sem vörđuđu mat á stöđunni og fengu menntađ álit hér og hvar. Tókst ţeim ađ  lokum ađ fullvissa dómnefndina ađ Ingvar vćri međ unniđ tafl og Ísland komst ţví áfram í nćstu umferđ og sigrađi ţá Finna örugglega. Í undanúrslitum töpuđum viđ hinsvegar fyrir Austur-Ţýskalandi.

Ingi R. vann dćmigerđa sigur á Jonathan Mestel í viđureigninni viđ Englendinga. Ţó stađa hans lengst af vćri ekki betri náđi Ingi einhvern veginn ađ tefla ţannig ađ hann hélt vinningsmöguleikum vakandi. Ţađ er mikil kúnst. Ţar kom ađ Mestel missté sig:

Hvítt: Ingi R. Jóhannsson

Svart: Jonathan Mestel

Enskur leikur

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. e3 d6 5. d4 Rbd7 6. Bd3 Be7 7. O-O O-O 8. b3 b6 9. Bb2 Bb7 10. De2 a6 11. Hfd1 Ha7 12. e4 cxd4 13. Rxd4 Db8 14. Bc2 He8 15. He1 Bf8 16. Had1 Ba8 17. Kh1 g6 18. a4 Rh5 19. Dd2 Re5 20. Rde2 Hd7 21. h3 Dd8 22. Hf1 Dh4 23. Bc1 d5 24. cxd5 exd5 25. Dg5 Dxg5 26. Bxg5 dxe4 27. Bxe4 Bxe4 28. Rxe4 Rd3 29. Rc1 Hxe4 30. Hxd3 Hxd3 31. Rxd3 f6 32. Bc1 Kf7 33. Hd1 f5 34. Kg1 Rf6 35. Bb2 Ke6 36. f3 Hh4 37. g3 Hh6 38. Bc1 f4 39. Rxf4 Kf7 40. Kg2 g5 41. Rd3 Bd6 42. Rf2 Bc5 43. Bxg5 Hg6 44. Bxf6 Kxf6 45. Re4 Ke5 46. h4 Bd4 47. Rg5 Kd5 48. f4 Kc5 49. f5

- og Mestel gafst upp.

Ólympíumótiđ á Möltu 1980

Ingi tók ađ sér ađ vera ţađ sem kallađ er teflandi liđsstjóri á Ólympíumótinu á Möltu 1980 í nóvember/desember. Hann tefldi fjórar skákir og hlaut 3 vinninga.  Guđmundur Sigurjónsson átti ekki heimangengt en Friđrik Ólafsson forseti FIDE var einnig í liđinu en vegna anna viđ ţinghald Alţjóđaskáksambandsins tefldi hann einungis ţrjár skákir. Sveitin var ađ öđru leyti skipuđ undirrituđum, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Árnasyni og Jóhanni Hjartarsyni - „strákar á stuttbuxum" en međalaldur var i kringum 20 ár. Viđ voru allir í góđri ćfingu eftir sjö helgarmót tímaritsins Skákar sem hófust fyrr um áriđ. Ţá var einnig haldiđ ćfingamót Ólympíuliđsins í Kópavogi en ţar tefldum viđ Margeir og Jóhann ásamt Friđrik, Guđmundi og Inga R. Jón L. sat hinsvegar ađ tafli í Sochi viđ Svartahaf. Á Möltu var sveitin ađ tefla á efstu borđum allt mótiđ og viđ mćttum  sigurvegurunum Sovétmönnum sem tefldu fram Karpov og nýjustu stjörnunni, Garrí Kasparov. Í lokumferđinni áttum viđ í höggi viđ silfurliđ Ungverja.  Ađstćđur á Möltu voru ekki góđar, vistarverur illa kynntar og maturinn nánast óćtur. Ţađ mćddi ţví mikiđ á liđsstjóranum. Mér er minnistćtt ađ eftir góđa byrjun lenti ég í óstuđi um miđbik mótsins.  Ingi sá ađ viđ svo búiđ mátti ekki standa og stillti upp í langt hrađskákeinvígi. Viđ tefldum um 70 hrađskákir.

„Hrokkinn," sagđi Ingi eftir ađ ég var búinn ađ leggja V-Ţjóđverjann Helmur Pfleger međ svörtu og síđan vannst eftirminnilegur sigur yfir Jan Timman. 

Ekki var ađstođarmannahlutverki Inga R. međ öllu lokiđ á Möltu; ári síđar fór hann til Mexíkó á heimsmeistaramót unglinga og var ađstođarmađur Jóhanns Hjartarsonar sem stóđ sig vel og hafnađi í 4.-5. sćti ásamt Salov á eftir Júgóslavanum Cvitan, Jaan Ehlvest og Nigel Short.  Ţađ var glatt á hjalla hjá ţeim félögum og vopnabrćđrum ţegar Friđrik Ólafsson forseti FIDE mćtti til Mexíkó ásamt Auđi Júlíusdóttur konu sinni.

Á Ólympíumótinu í Luzern í Sviss haustiđ 1982 var Ingi R. aftur í hlutverki liđsstjóra. Ţar náđist ekki alveg upp sama einbeiting og á Möltu tveim árum fyrr.  

Ég hygg ađ síđustu opinberu mótin sem Ingi tók ţátt í ef undan er skilin Skákkeppni stofnana  hafi veriđ ţrjú helgarmót Tímaritsins Skákar haustiđ 1983. Ingi vann helgarmótiđ á Patreksfirđi sem var vel skipađ en einnig tefldi hann í Garđi og á Fáskrúđsfirđi.  Hann var hinsvegar tíđur gestur á skákmótum allan níunda áratuginn en síđast man ég eftir honum ţegar hann mćtti til ađ fylgjast međ viđureign Taflfélags Reykjavíkur og Bayern München sumariđ 1989.  Ingi var međal gesta ţegar forseti Íslands , Ólafur Ragnar Grímsson var međ móttöku á Bessastöđum vegna 30 ára afmćlis „einvígis aldarinnar" sumariđ 2002.

Ingi var skemmtilegur og hress náungi og orđheppinn međ afbrigđum. Hann gat vissulega tekiđ dálítiđ stórt upp í sig ţannig ađ undan sveiđ en átti mikinn ţátt í ţví ađ ţróa slanguryrđi skákarinnar og sletti stundum međ eftirminnilegum hćtti, „ađ redúsara prímitíft," sagđi einhver. Benedikt Jónasson hafđi eftir honum viđ athugun á einhverri stöđu ađ nauđsynlegt vćri ađ „centralísera materíaliđ og svekkja kóngsvćnginn." Á einhverri  ćfingu valt upp úr honum tóm ţýska beint upp úr einhverri kennslubók. Í hópi félaga minna var hans oft saknađ. Einfaldlega vegna ţess hversu gaman var ađ hitta hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband