Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Norrćna skáksambandsins fer fram í dag

Gunnar Björnsson međ forsetabikarinnAđalfundur Norrćna Skáksambandins fer fram í dag í höfuđstövđum SÍ.  Ţetta er sennilega í um 15-20 sem fundurinn er haldinn hérlendis.   Hingađ er til mćttir til leiks fulltrúar allra sambandanna.   Í gćr var óformlegur fundinn og slegiđ upp hrađskákmóti í húsnćđi Skákakdemíu Reyjavíkur, President Cup.   Gunnar Björnsson sigrađi ţar mđe 5˝ vinning í 6 skákum eftir ađ hafa unniđ norska kollegan Jöran Aulin-Jansson (2232) í hreinni úrslitaskák í lokaumferđinn.  Gunnar fékk ađ launum bikarinn "President Cup".

 


Skákţing Norđlendinga: Sjö skákmenn efstir eftir atskákirnar

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr í Siglurfirđi.  23 skákmenn taka ţátt sem verđur ađ teljast góđ ţátttöka.  Í fyrstu umferđunum, sem tefldar voru í gćrkvöldi, voru tefldar atsákir.   Sjö skákmenn eru jafnir og efstir međ 3 vinninga og ljóst ađ ţađ má búast viđ harđri baráttu í dag en fimmta umferđ hefst kl. 10:30.  Tvćr skákir eru tefldar í dag en mótinu lýkur á morgun.

Mótstaflan:

Rk.NameRtg1.Rd2.Rd3.Rd4.Rd5.RdPts. 
1Kjartansson David 2289 10s1 12w1  2s˝  3w˝  7s 3
2Bjarnason Saevar 2141 22s1  7w1  1w˝  5s˝  9s 3
3Karason Askell O 2250 13w1 11s1  5w˝  1s˝  6w 3
4Sigurdsson Birkir Karl 1481  9s˝ 19w1  6w1  8s˝  5w 3
5Sigurdarson Tomas Veigar 1959 15s1 18w1  3s˝  2w˝  4s 3
6Jonsson Sigurdur H 1860 20s1  8w1  4s0 12w1  3s 3
7Karlsson Mikael Johann 1835 23w1  2s0 16w1 11s1  1w 3
8Eiriksson Sigurdur 1944 21w1  6s0 13w1  4w˝ 10s 2,5
9Halldorsson Hjorleifur 1974  4w˝ 14s0 21w1 18s1  2w 2,5
10Aegisson Sigurdur 1720  1w0 21s1 19w1 14s˝  8w 2,5
11Jonsson Pall Agust 1895 17s1  3w0 15s1  7w0 16s 2
12Sigurdsson Sveinbjorn 1866 16w1  1s0 20w1  6s0 17w 2
13Thorgeirsson Jon Kristinn 1643  3s0 17w1  8s0 20w1 18w 2
14Sigurdsson Jakob Saevar 1801 19s0  9w1 18s˝ 10w˝ 15s 2
15Waage Geir 1470  5w0 23s1 11w0 19s1 14w 2
16Bjorgvinsson Andri Freyr 1310 12s0 22w1  7s0 23w1 11w 2
17Arnason Bjarni 1385 11w0 13s0-1 22w1 12s 2
18Jonsson Thorgeir Smari 0-1  5s0 14w˝  9w0 13s 1,5
19Magnusson Jon 0 14w1  4s0 10s0 15w0 21s 1
20Palsdottir Soley Lind 1214  6w0-1 12s0 13s0 22w 1
21Jonsson Hjortur Snaer 1390  8s0 10w0  9s0-1 19w 1
22Jonsson Loftur H 1580  2w0 16s0 23w1 17s0 20s 1
23Baldvinsson Fridrik Johann 0  7s0 15w0 22s0 16s0  0w 0

 

 

 


NM stúlkur – Pistill 1. umferđar

 Í heildina gekk fyrsta umferđin ágćtlega hjá okkar stúlkum.  Liđstjórinn hefđi ţó ţDSCF8803egiđ fleiri vinninga í hús en ţrír og hálfur af sex međ svart í fimm skákum er ţó ekkert til ađ kvarta yfir. Í A-flokki tefldi Hallgerđur (mynd) međ svörtu viđ Helene B Sřndegaard frá Danmörku.  Sú danska fékk reyndar heldur betra úr byrjuninni en reyndi lítiđ til ađ vinna og hélt sér mjög fast.  Hallgerđur gekk á lagiđ og bćtti stöđu sína smátt og smátt og innbyrti ađ lokum fínan vinning.  Jóhanna tefldi viđ Amalie Lindestrřm frá Danmörku. (sjá skákina hér ađ neđan). Jóhanna hafđi tögl og haldir allan tíman og klárađi loks skákina á fallegan hátt: 1.e4 c5 2.d4 cxd4 3.c3 dxc3 4.¤xc3 ¤c6 5.¤f3 e6 6.Ąc4 a6 7.0–0 ¤ge7 8.Łe2 ¤g6 9.¦d1 Ąe7 10.Ąe3 0–0 11.¦ac1 b5 12.Ąb3 Ąb7 13.Łd2 d6 14.Ąf4 ¤xf4 15.Łxf4 ¦c8 16.¦d2 ¤a5 17.Ąc2 ¤c4 18.¦e2 ¤xb2 19.Ąb1 ¤c4 20.Ąd3

Johanna

20...¤e5! 21.¤xe5 dxe5 22.Łe3 Ąg5 0–1   

Í B-flokki tefldi Elín međ svörtu viđ Maud Rřdsmoen frá Noregi.  Elín fékk ágćta stöđu úr byrjuninni en skorti sjálfstraust í framhaldinu og tapađi í framhaldinu.  Elín er nú međ ţađ á hreinu ađ hún ţarf ekkert ađ óttast ţessar stelpur í sínum flokki og mun tefla af meiri ákveđni í komandi skákum.  Hrund var sú eina af íslensku stelpunum sem hafđi hvítt.  Hún tefldi viđ Louise Segerfelt frá Svíţjóđ.  Hrund tefldi skákina vel ađ mestu leyti en lék reyndar einu sinni af sér en sú sćnska missti sem betur fer af ţví!  Hrund pressađi allan tíman og var sú sćnska mjög fegin ađ sleppa međ jafntefli.  Vel tefld skák hjá báđum fyrir utan ţennan eina afleik sem ţćr misstu báđar af. Í C-flokki tefldi Ásta Sóley međ svörtu viđ Hanne B. Kyrkjebř frá Noregi.  Ţađ var talsvert stress hjá Ástu sem er ađ tefla á sínu fyrsta móti erlendis og fékk hún erfiđa stöđu fljótlega og sá aldrei til sólar í skákinni og tapađi ađ lokum.  Ásta er stađráđin í ađ gera betur í dag nú ţegar hún hefur jafnađ sig á mesta stressinu. Veronika er líka ađ tefla á sínu fyrsta móti erlendis og var einnig nokkuđ stressuđ sem kom fram í ţví ađ hún tefldi mun hrađar en venjulega.  Hún tefldi međ svörtu viđ Andreu Keitum frá Danmörku fína skák ţar sem sú danska pressađi nokkuđ í byrjun en Veronika vann peđ og stóđ nokkuđ betur ţegar sú danska lék skyndilega af sér hrók og úrslitin voru ráđin. Í heildina má ţó segja ađ dagurinn hafi gengiđ nokkuđ vel ţrátt fyrir nokkuđ stress hjá yngstu keppendunum.  Markmiđ númer eitt nćstu daga er ađ laga skoriđ hjá okkur á móti Noregi (töpuđum 0-2) en reyna ađ halda sama skori á móti dönum (unnum 3-0)! Af svefnmálum er ţađ ađ frétta ađ íslensku tröllin fengu ađ halda stćrstu rúmunum í Lille Norge og sváfu eins og englar í nótt! Kveđja frá Danmörku, Davíđ Ólafsson

 

 


NM stúlkna - Úrslit fyrstu umferđar

Fyrsta umferđ NM-stúlkna er rétt nýhafin. Pörun íslensku keppendanna er eftirfarandi: A-flokkur: Helene B. Söndegaard, Danmörk - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0-1 Amalie Lindeström, Danmörk - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1 B-flokkur: Maud Rödsmoen,...

NM stúlkna - Pörun fyrstu umferđar

Fyrsta umferđ NM-stúlkna er rétt nýhafin. Pörun íslensku keppendanna er eftirfarandi: A-flokkur: Helene B. Söndegaard, Danmörk - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Amalie Lindeström, Danmörk - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir B-flokkur: Maud Rödsmoen, Noregur -...

NM stúlkna hefst í dag

Norđurlandamót stúlkna hefst í dag í Jetsmark í Danörku. Ísland á ţar 6 fulltrúa í 3 flokkum. Í a-flokki (1991-94) tefla Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2010) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1868), Í b-flokki (1995-97) tefla Hrund Hauksdóttir (1497) og...

Mikael Jóhann og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar

Skólaskákmót Akureyrar í eldri flokki var háđ 5. apríl. Keppendur voru 11 og tefldu 7 umferđir. Mikael Jóhann Karlsson, Brekkuskóla, vann enn eina ferđina og nú međ fullu húsi, 7 vinningum. Í 2-3. sćti urđu ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar...

Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og...

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15. - 24. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012. Dagskrá: Föstudagur, 15. apríl, kl....

Elsa María sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir sigrađi af nokkru öryggi á fimmtudagsmóti í gćr. Helst fékk hún samkeppni framan af frá Tjörva Schiöth en eftir tap Tjörva í síđustu umferđ í miklum tímahraksbarningi viđ Vigni Vatnar (sem átti 2 sekúndur eftir ţegar Tjörvi...

Páskaeggjamót Hellis

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Kristján og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti

Kristján Guđmundsson (2275) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld. Kristján vann núverandi öđlingameistara, Braga Halldórsson (2194) en Ţorsteinn lagđi Jóhann H....

Öll pláss ađ fyllast í skákbúđirnar í Vatnaskógi

Mjög góđ viđbrögđ hafa veriđ viđ skráningu í skákbúđirnar í Vatnaskógi í Hvalfirđi sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir um nćstu helgi. Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands fer fyrir liđi kennara og...

Úrklippusafn MP Reykjavíkurmótsins

Tekiđ hefur veriđ saman úrklippusafn úr íslenskum prentmiđlun (Morgunblađinu, Fréttablađinu og Viđskiptablađinu) um MP Reykjavíkurskákmótiđ. Ţađ má nálgast hér. Á heimasíđu mótsins hefur Halldór Grétar Einarsson, vefstjóri síđunnar, saman bćđi innlendum...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 4. apríl sl. Vigfús tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Sćbjörn Guđfinnsson í spennandi skákum ţar sem mikiđ gekk á og hann náđi jafntefli nánast...

Skákpistill ađ Austan

Íslandsmótiđ í skák - landsliđsflokkur fer fram um páskana ađ Eiđum . Í tilefni af Íslandsmótinu hafa Skákskólinn, Skáksamband Íslands og Skáksamband Austurlands stađiđ fyrir skákkennslu í grunnskólum fjórđungsins. Kennslan hófst í byrjun ţessarar viku...

Einvígismáliđ á Rás 2

Síđdegisútvarpiđ á Rás 2 hefur sinnt skákmálefnum ágćtlega undanfariđ. Í gćr var viđtal viđ Guđmund G. Ţórarinsson, fyrrverandi forseta SÍ, vegna sölu hans á taflinu sem notađ var í ţriđju skák einvígisins. Í dag var svo viđtal viđ Gunnar Björnsson,...

Stefán Ţormar efstur hjá Ásum í dag

Ţađ mćttu 24 skák öđlingar til leiks í Ásgarđi í dag, tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Stefán Ţormar Guđmundsson varđ efstur međ 7 ˝ vinning, í öđru til ţriđja sćti urđu Ţorsteinn Guđlaugsson og Ţór Valtýsson jafnir međ 7...

Skákţing Norđlendinga hefst á föstudag

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8780747

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband