9.4.2011 | 09:26
Ađalfundur Norrćna skáksambandsins fer fram í dag
Ađalfundur Norrćna Skáksambandins fer fram í dag í höfuđstövđum SÍ. Ţetta er sennilega í um 15-20 sem fundurinn er haldinn hérlendis. Hingađ er til mćttir til leiks fulltrúar allra sambandanna. Í gćr var óformlegur fundinn og slegiđ upp hrađskákmóti í húsnćđi Skákakdemíu Reyjavíkur, President Cup. Gunnar Björnsson sigrađi ţar mđe 5˝ vinning í 6 skákum eftir ađ hafa unniđ norska kollegan Jöran Aulin-Jansson (2232) í hreinni úrslitaskák í lokaumferđinn. Gunnar fékk ađ launum bikarinn "President Cup".
9.4.2011 | 09:12
Skákţing Norđlendinga: Sjö skákmenn efstir eftir atskákirnar
Skákţing Norđlendinga hófst í gćr í Siglurfirđi. 23 skákmenn taka ţátt sem verđur ađ teljast góđ ţátttöka. Í fyrstu umferđunum, sem tefldar voru í gćrkvöldi, voru tefldar atsákir. Sjö skákmenn eru jafnir og efstir međ 3 vinninga og ljóst ađ ţađ má búast viđ harđri baráttu í dag en fimmta umferđ hefst kl. 10:30. Tvćr skákir eru tefldar í dag en mótinu lýkur á morgun.
Mótstaflan:
Rk. | Name | Rtg | 1.Rd | 2.Rd | 3.Rd | 4.Rd | 5.Rd | Pts. |
1 | Kjartansson David | 2289 | 10s1 | 12w1 | 2s˝ | 3w˝ | 7s | 3 |
2 | Bjarnason Saevar | 2141 | 22s1 | 7w1 | 1w˝ | 5s˝ | 9s | 3 |
3 | Karason Askell O | 2250 | 13w1 | 11s1 | 5w˝ | 1s˝ | 6w | 3 |
4 | Sigurdsson Birkir Karl | 1481 | 9s˝ | 19w1 | 6w1 | 8s˝ | 5w | 3 |
5 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1959 | 15s1 | 18w1 | 3s˝ | 2w˝ | 4s | 3 |
6 | Jonsson Sigurdur H | 1860 | 20s1 | 8w1 | 4s0 | 12w1 | 3s | 3 |
7 | Karlsson Mikael Johann | 1835 | 23w1 | 2s0 | 16w1 | 11s1 | 1w | 3 |
8 | Eiriksson Sigurdur | 1944 | 21w1 | 6s0 | 13w1 | 4w˝ | 10s | 2,5 |
9 | Halldorsson Hjorleifur | 1974 | 4w˝ | 14s0 | 21w1 | 18s1 | 2w | 2,5 |
10 | Aegisson Sigurdur | 1720 | 1w0 | 21s1 | 19w1 | 14s˝ | 8w | 2,5 |
11 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 17s1 | 3w0 | 15s1 | 7w0 | 16s | 2 |
12 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1866 | 16w1 | 1s0 | 20w1 | 6s0 | 17w | 2 |
13 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1643 | 3s0 | 17w1 | 8s0 | 20w1 | 18w | 2 |
14 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1801 | 19s0 | 9w1 | 18s˝ | 10w˝ | 15s | 2 |
15 | Waage Geir | 1470 | 5w0 | 23s1 | 11w0 | 19s1 | 14w | 2 |
16 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1310 | 12s0 | 22w1 | 7s0 | 23w1 | 11w | 2 |
17 | Arnason Bjarni | 1385 | 11w0 | 13s0 | -1 | 22w1 | 12s | 2 |
18 | Jonsson Thorgeir Smari | 0 | -1 | 5s0 | 14w˝ | 9w0 | 13s | 1,5 |
19 | Magnusson Jon | 0 | 14w1 | 4s0 | 10s0 | 15w0 | 21s | 1 |
20 | Palsdottir Soley Lind | 1214 | 6w0 | -1 | 12s0 | 13s0 | 22w | 1 |
21 | Jonsson Hjortur Snaer | 1390 | 8s0 | 10w0 | 9s0 | -1 | 19w | 1 |
22 | Jonsson Loftur H | 1580 | 2w0 | 16s0 | 23w1 | 17s0 | 20s | 1 |
23 | Baldvinsson Fridrik Johann | 0 | 7s0 | 15w0 | 22s0 | 16s0 | 0w | 0 |
9.4.2011 | 08:42
NM stúlkur – Pistill 1. umferđar

20...¤e5! 21.¤xe5 dxe5 22.Łe3 Ąg5 01
Í B-flokki tefldi Elín međ svörtu viđ Maud Rřdsmoen frá Noregi. Elín fékk ágćta stöđu úr byrjuninni en skorti sjálfstraust í framhaldinu og tapađi í framhaldinu. Elín er nú međ ţađ á hreinu ađ hún ţarf ekkert ađ óttast ţessar stelpur í sínum flokki og mun tefla af meiri ákveđni í komandi skákum. Hrund var sú eina af íslensku stelpunum sem hafđi hvítt. Hún tefldi viđ Louise Segerfelt frá Svíţjóđ. Hrund tefldi skákina vel ađ mestu leyti en lék reyndar einu sinni af sér en sú sćnska missti sem betur fer af ţví! Hrund pressađi allan tíman og var sú sćnska mjög fegin ađ sleppa međ jafntefli. Vel tefld skák hjá báđum fyrir utan ţennan eina afleik sem ţćr misstu báđar af. Í C-flokki tefldi Ásta Sóley međ svörtu viđ Hanne B. Kyrkjebř frá Noregi. Ţađ var talsvert stress hjá Ástu sem er ađ tefla á sínu fyrsta móti erlendis og fékk hún erfiđa stöđu fljótlega og sá aldrei til sólar í skákinni og tapađi ađ lokum. Ásta er stađráđin í ađ gera betur í dag nú ţegar hún hefur jafnađ sig á mesta stressinu. Veronika er líka ađ tefla á sínu fyrsta móti erlendis og var einnig nokkuđ stressuđ sem kom fram í ţví ađ hún tefldi mun hrađar en venjulega. Hún tefldi međ svörtu viđ Andreu Keitum frá Danmörku fína skák ţar sem sú danska pressađi nokkuđ í byrjun en Veronika vann peđ og stóđ nokkuđ betur ţegar sú danska lék skyndilega af sér hrók og úrslitin voru ráđin. Í heildina má ţó segja ađ dagurinn hafi gengiđ nokkuđ vel ţrátt fyrir nokkuđ stress hjá yngstu keppendunum. Markmiđ númer eitt nćstu daga er ađ laga skoriđ hjá okkur á móti Noregi (töpuđum 0-2) en reyna ađ halda sama skori á móti dönum (unnum 3-0)! Af svefnmálum er ţađ ađ frétta ađ íslensku tröllin fengu ađ halda stćrstu rúmunum í Lille Norge og sváfu eins og englar í nótt! Kveđja frá Danmörku, Davíđ Ólafsson
8.4.2011 | 19:53
NM stúlkna - Úrslit fyrstu umferđar
8.4.2011 | 16:14
NM stúlkna - Pörun fyrstu umferđar
8.4.2011 | 09:00
NM stúlkna hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2011 | 08:00
Mikael Jóhann og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2011 | 07:01
Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2011 | 07:00
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 23:11
Elsa María sigrađi örugglega á fimmtudagsmóti
7.4.2011 | 11:30
Páskaeggjamót Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 00:06
Kristján og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti
6.4.2011 | 15:58
Öll pláss ađ fyllast í skákbúđirnar í Vatnaskógi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2011 | 11:17
Úrklippusafn MP Reykjavíkurmótsins
6.4.2011 | 11:00
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2011 | 00:23
Skákpistill ađ Austan
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.4.2011 | 21:30
Einvígismáliđ á Rás 2
5.4.2011 | 21:15
Stefán Ţormar efstur hjá Ásum í dag
Spil og leikir | Breytt 6.4.2011 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2011 | 16:00
Skákţing Norđlendinga hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt 17.3.2011 kl. 17:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 8780747
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar