Leita í fréttum mbl.is

Afmćlis- og Páskaskákmót Hressra Hróka 2011

Kiddi ÓlaÁ morgun 13 apríl fer fram páskahrađskákmót Hressra Hróka í Björginni. Ţađ vill svo til ađ formađur Hressra Hróka Emil Ólafsson verđur 35 ára ţannig ađ ţetta verđur í leiđinni hálfgert afmćlismót honum til heiđurs. Ţađ er reiknađ međ góđri ţátttöku enda hafa 13 manns skráđ sig á skákmótiđ sem hefst kl 13.00 ţann 13. apríl. Margir kunnir kappar eru skráđir til leiks á mótinu og má ţar nefna Kidda Óla sem er núverandi Páskaskákmeistari Hressra Hróka, Emil Ólafs, Guđmund Inga, Gunnar Björn, Björgúlf, Ingu Jónu, Valda og fleira gott fólk.

Skáksamband Íslands gefur bókavinninga á mótinu ţannig ađ allir fá vinning óháđ ţví i hvađa sćti ţeir lenda á mótinu. Stćrsti sigurinn er ađ vera međ og verđur spennandi ađ sjá hvernig fer. Ađ sjálfsögđu verđur svo gert kaffihlé um hálf ţrjú og sunginn afmćlissöngur áđur en seinni hluti mótsins fer fram.

Međfylgjandi mynd er af Kidda Óla núverandi Páskaskákmeistara Bjargarinnar ađ tefla viđ Einar S. Guđmundsson á Jólaskákmóti Bjargarinnar 2010.

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hefst á föstudag

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, Frídagur
  • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími:

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:  

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                    8.000.-
  • Kvennaverđlaun         8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-


Skráning:

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


Öđlingamót: Röđun 4. umferđar

Eiríkur Björnsson og Bjarni Hjartarson gerđu jafntefli í kvöld í frestađri skák úr 3. umferđ Skákmóts öđlinga.  Nú liggur ţví fyrir pörun í 4. umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld.


Röđun 4. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Thorsteinn 3      3Gudmundsson Kristjan 
2Thorsteinsson Bjorn       Gunnarsson Gunnar K 
3Jonsson Pall Agust       Thorvaldsson Jon 
4Thorhallsson Gylfi 2      2Kristinsdottir Aslaug 
5Halldorsson Bragi 2      2Ragnarsson Hermann 
6Palsson Halldor 2      2Ragnarsson Johann 
7Hjartarson Bjarni 2      2Eliasson Kristjan Orn 
8Gardarsson Halldor 2      2Bjornsson Eirikur K 
9Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2      2Valtysson Thor 
10Bjornsson Yngvi       Loftsson Hrafn 
11Sigurdsson Pall       Jonsson Loftur H 
12Jonsson Sigurdur H       Gudmundsson Sveinbjorn G 
13Isolfsson Eggert 1      1Baldursson Haraldur 
14Olsen Agnar 1      1Jonsson Pall G 
15Hreinsson Kristjan 1      1Jonsson Olafur Gisli 
16Eliasson Jon Steinn 1      1Gunnarsson Sigurdur Jon 
17Adalsteinsson Birgir ˝      ˝Solmundarson Kari 
18Ingvarsson Kjartan ˝      ˝Hermannsson Ragnar 
19Johannesson Petur ˝      ˝Schmidhauser Ulrich 
20Thrainsson Birgir Rafn 0      0Kristbergsson Bjorgvin 

 



NM stúlkur – Pistill 5. umferđar

A-flokkur: Hallgerđur - Amalie Lindestrřm, Danmörku 1-0 Helene B Sřndegaard, Danmörku 0-1 Hallgerđur tefldi mjög vel í dag og sigrađi andstćđing sinn örugglega (sjá skákina hér ađ neđan). Sýndi hún enn og aftur ađ hún höndlar pressu vel og skilar sínu...

Skák og skemmtun í Vatnaskógi

Ţeir 36 skákkrakkar sem dvöldu í skákbúđum Fjölnis og Skákakademíu Reykjavíkur helgina 9. og 10. apríl komu til baka sćlir og ţreyttir eftir stórskemmtilega og gagnlega dagskrá sem ekkert hlé var gert á nema yfir blánóttina. Skipulagiđ gekk út á...

Skólaskákmót Hafnarfjarđar og Sýslumót Kjósarsýslu

Skólaskákmót Hafnarfjarđar verđur haldiđ frá kl. 17-19 Ţriđjudaginn 12 apríl. í Samkomusalnum í Íţróttamiđstöđ Hauka ađ Ásvöllum. Keppt er í 2 flokkum 1-7 bekk annarsvegar og 8-10 bekk hins vegar. Sýslumót Kjósarsýslu í skák verđur haldiđ frá kl. 16-18....

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí

Ađalfundur SÍ mun fara fram laugardaginn 28. maí nk. Fundarbođ verđur sent út 28. apríl og fyrir ţann tíma ţurfa lagabreytingatillögur ađ hafa borist skrifstofu SÍ.

Páskaeggjamót Hellis fer fram í dag

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu...

Töfluröđ Íslandsmótsins í skák

Dragiđ var í kvöld um töfluröđ Íslandsmótsins í skák viđ mikiđ fjölmenni. Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson. Tveir stigahćstu keppendur mótsins Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen tefla saman í lokaumferđinni....

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţjóđargersemar á uppbođi

Nú um helgina verđur bođiđ upp hjá Philip Weiss í New York taflborđ og taflmenn sem notađir voru ţegar ţriđja einvígisskák Boris Spasskí heimsmeistara í skák og áskoranda hans Bobby Fischer fór fram í borđtennisherbergi Laugardalshallar sunnudaginn 16....

Davíđ sigrađi á Skákţingi Norđlendinga - Áskell Norđurlandsmeistari

Davíđ Kjartansson (2289) sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um helgina á Siglufirđi. Davíđ hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Áskell Örn Kárason (2250) og Sćvar Bjarnason (2143) urđu í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning. Áskell varđ um leiđ...

Hallgerđur Norđurlandameistari stúlkna í elsta flokki

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í dag norđurlandameistari stúlkna međ 4.5 vinninga af 5 mögulegum. Hallgerđur sigrađi Amalie Lindeström frá Danmörku í lokaumferđinni. Uppskera íslensku stúlknanna var góđ á mótinu. Auk sigurs Hallgerđar fengu bćđi...

NM stúlkur – Pistill 4. umferđar

A-flokkur: Jóhanna – Hallgerđur 0-1 Hallgerđur fékk fljótlega betri stöđu í innbyrđis skák íslensku keppendanna og vann örugglega ţó ađ Jóhanna reyndi ýmislegt til ađ hrista upp í stöđunni. Fyrir lokaumferđina er Hallgerđur efst ásamt Erle frá...

NM stúlkna: Hallgerđur Helga efst fyrir lokaumferđina

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir er efst í a-flokki NM stúlkna fyrir lokaumferđina sem fram fer í síđar í dag. Hallgerđur hefur 3,5 vinning í 4 skákum og er efst ásamt norski stúlku. Stađa íslenku stúlknanna: A-flokkur: Hallgerđur Helga hefur 3,5 vinning...

Davíđ efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Norđlendinga

Davíđ Kjartansson (2289) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćrkveldi eftir sigur á Tómasi Veigar Sigurđarsyni (1959). Áskell Örn Kárason (2250) og Sćvar Bjarnason (2141) eru í 2.-3. sćti međ 4,5...

NM stúlkur – Pistill 3. umferđar

A-flokkur: Erle A. M. Hansen, Noregi – Jóhanna 1-0 Elise Forsĺ, Noregi – Hallgerđur 0-1 Ţćr stöllur Jóhanna og Hallgerđur tefldu viđ sömu andstćđinga í dag. Jóhanna tefldi međ svörtu á móti Erle sem Hallgerđur tefldi viđ um morguninn. Jóhanna...

Davíđ, Áskell, Sćvar og Tómas efstir á Skákţingi Norđlendinga

Davíđ Kjartansson (2289), Áskell Örn Kárason (2250), Sćvar Bjarnason (2141) og Tómas Veigar Sigurđarson (1959) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag. Sjötta og nćstsíđasta umferđ er nú í...

Héđinn tekur sćti í landsliđsflokki

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson tekur ţátt í landsliđsflokki sem fram fer 15.-23. apríl. Björn Ţorfinnsson hefur hins vegar dregiđ sig út úr mótinu. Mótiđ verđur 10 manna og fer fram á Eiđum sem er í nćsta nágrenni viđ Egilsstađi. Til ađ ná...

NM stúlkur – Pisitill 2. umferđar

A-flokkur: Hallgerđur – Erle A. M. Hansen, Noregi ˝-˝ Jóhanna – Elise Forsĺ, Noregi 1-0 Hallgerđur var međ hvítt á móti Erle frá Noregi. Sú norska tefldi mjög stíft upp á jafntefli og eftir langa baráttu varđ Hallgerđur ađ sćtta sig viđ ţađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8780743

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband