Leita í fréttum mbl.is

70% nemenda í Flúđaskóla tók ţátt í skákmóti

Mikil ţátttaka var í Halldórsmótinu í skák sem fram fór í Flúđaskóla 22. mars.  Um 70% nemenda úr 3 - 10. bekk tóku ţátt. Úrslitin voru mjög spennandi í yngri flokki ţar sem ţrír efstu keppendurnir voru međ jafn marga vinninga, grípa ţurfti til sérstakra útreikninga til ţess ađ skera úr um 1. - 3. sćti.

Verđlaunahafar:

Úrslit í 3. - 7. bekk

  • 1. Einar Trausti Svansson 7. bekk
  • 2. Filip Jan Jozefic 5. bekk
  • 3. Halldór Fjalar Helgason 5. bekk
Úrslit í 8. - 10. bekk
  • 1. Ţórmundur Smári Hilmarsson 10. bekk
  • 2. Alex Ţór Flosason 9. bekk
  • 3. Björgvin Viđar Jónsson 9.bekk
Sjá nánar á heimasíđu Flúđaskóla

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8766422

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband