Leita í fréttum mbl.is

Stórmót í Lautinni í gćr

TSkákmót i Lautinni 041uttugu ţátttakendur skráđu sig til leiks á hrađskákmóti í Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri, ţar sem Rauđi kross Íslands kemur m.a. ađ rekstrinum. Mótiđ var haldiđ kl. 17:30 í gćr enda hafđi Gođamađurinn og prestur ţeirra Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, bođađ komu sína og efnilegra pilta um ţađ leytiđ.

Lautargengiđ hafđi fengiđ ţá Smára Ólafsson frá Skákfélagi Akureyrar og Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar til samstarfs og úr varđ stórskemmtilegt mót sem var öllum sem ađ ţví komu til háborinnar fyrirmyndar!

Hópur frá unglingaherdeild Skákfélags Akureyrar mćtti og áhugamenn í Laut - sem ekki eru vanir klukkustressi - tóku alls ósmeykir ţátt og stóđu sig frábćrlega. Tefldar voru sex umferđir međSkákmót i Lautinni 027 sjö mínútna umhugsunartíma.

Smári stjórnađi mótinu af mikilli fagmennsku. Fagmennskan réđ einning ríkjum í eldhúsinu ţar sem nýbakađ - a la Helga og Fanney Dóra - var framboriđ í pásunni og orkuţörfinni svarađ.

Skáksamband Íslands og Eymundsson á Akureyri sáu til ţess ađ allir ţátttakendur fengju vinninga.

Tveir allra efnilegustu Akureyringarnir, Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson börđust um sigurinn ţar sem Mikael vann međ fullu húsi. Jón var međ fimm og Smári, Logi Jónsson og Hjörtur Snćr Jónsson komu međ fjóra. Skákstjórinn dćmdi sjálfan sig umsvifalaust í fimmta sćti og Logi tók ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning.

Nokkrir áhugamenn úr Lautinni ćtla ađ mćta galvaskir á mót hjá Skákfélagi Akureyrar á morgun, fimmtudag, gera sitt besta og lćra af meistunum. Skákvikan endar svo međ litlu "innanfélagsmóti" á föstudag.

Úrslit:

  • 6 v.   Mikael Jóhann Karlsson
  • 5.      Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 4.      Logi Jónsson
  • 4.      Hjörtur Snćr Jónsson
  • 4.      Smári Ólafsson
  • 3,5.   Páll Jónsson, Arnar Valgeirsson og Snorri Hallgrímsson
  • 3 v.   Hlynur Viđarsson, Stefán Júlíusson og Valur Einarsson.

         Ađrir komu svo í humátt ţar á eftir.

 

Myndaalbúm

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765701

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband