Leita í fréttum mbl.is

EM: Bragi međ jafntefli viđ Fressinet

BragiAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson byrjar vel á EM einstaklinga sem hófst í dag í Aix les Bains í Frakklandi.  Bragi gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Laurent Fressinet (2693), sem er 11. stigahćsti keppandi mótsins.   Hannes Hlífar Stefánsson (2557) vann Ítalann Corrado Astengo (2119) en Lenka Ptácníková (2307) tapađi fyrir armenska stórmeistaranum Arman Pashikian (2642).  

Međal eftirtektarverđa úrslita má nefna ađ Fćreyingurinn Helgi Dam Ziska (2432) gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppandann Peter Svidler (2730).

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ísraelska stórmeistarann Emil Sutovsky (2692), Bragi viđ tékkneska stórmeistarann Viktor Laznicka (2688) og Lenka viđ Frakkann Alain Koch (1985).  Skák Hannesar og Sutovsky verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 8765161

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband