Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Íslands 2011 - áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2011 fari fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.

Dagskrá:

 • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
 • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
 • Sunnudagur, Frídagur
 • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
 • Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
 • Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
 • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
 • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
 • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
 • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími:

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:  

 • 1. 40.000.-
 • 2. 25.000.-
 • 3. 15.000.-

Aukaverđlaun:

 • U-2000 stigum           8.000.-
 • U-1600 stigum           8.000.-
 • U-16 ára                    8.000.-
 • Kvennaverđlaun         8.000.-
 • Fl. stigalausra            8.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

 • 18 ára og eldri            3.000.-
 • 17 ára og yngri           2.000.-


Skráning:

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 11. apríl 2011.  Hćgt verđur ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur móti.         


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband