Leita í fréttum mbl.is

Aronian enn efstur á Amber-mótinu

Armeninn Aronian er efstur međ 8,5 vinning á Amber ţrátt fyrir 0,5-1,5 gegn Grischuk í sjöttu umferđ sem fram fór í dag.  Carlsen er annar međ 7,5 vinning eftir 1,5-0,5 sigur gegn Karjakin.  Aronian er efstur í blindskákinni en Carlsen er efstur í atskákinni.

Stađa efstu manna:

  • 1. Aronian 8,5 v.
  • 2. Carlsen 7,5 v.
  • 3.-4. Anand og Grischuk 7 v.
  • 5. Gelfand 6 v.
Ţetta er síđasta Amber-mótiđ og er einkar glćsilegt og sterkt ađ ţessu sinni en ţarna tefla menn atskákir og blindskákir.  Mótiđ er ţađ 20 í röđinni og sennilega ţađ sterkasta frá upphafi.  

Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband