Leita í fréttum mbl.is

Rimskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

 

DSC00327 Rimaskoli A  1 sćti

 

Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór um helgina.  Sveitin fékk 34˝ vinninga af 36 mögulegum sem er nokkuđ magnađ.  Salaskóli varđ í öđru sćti međ 32˝ vinning sem ađ öllu venjulegu myndi duga til sigurs.  Ţessir tveir skólar höfđu algjöra yfirburđi og keppa vćntanlega báđir á NM grunnskólasveita sem fram fer á Íslandi í haust.   Í ţriđja sćti varđ sveit Hólabrekkuskóla međ 22˝ vinning.   

Myndaalbúm

Sveit Rimaskóla skipuđu:

  1. Dagur Ragnarsson
  2. Oliver Aron Jóhannesson
  3. Jón Trausti Harđarson
  4. Hrund Hauksdóttir
  5. Kristinn Andri Kristinsson

Liđsstjóri var Hjörvar Steinn Grétarsson.

Sveit Salaskóla skipuđu:

  1. Guđmundur Kristinn Lee
  2. Birkir Karl Sigurđsson
  3. Eyţór Trausti Jóhannsson
  4. Hilmir Freyr Heimisson
  5. Baldur Búi Heimisson

Liđsstjóri var Tómas Rasmus.

Sveit Hólabrekkuskóla skipuđu:

  1. Dagur Kjartansson
  2. Brynjar Steingrímsson
  3. Heimir Páll Ragnarsson
  4. Donika Kolica

Liđsstjóri var Stefán Bergsson.

Álfhólsskóli sigrađi keppni b-liđa en Salaskóli sigrađi keppni, c-, d-, e- og f-liđa.DSC00310 bestu a hverju bordi

Eftirtaldir fengu borđaverđlaun:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 9 v.
  2. Birkir Karl (Salaskóla) og Oliver Aron (Rimaskóla) 8˝ v.
  3. Jón Trausti (Rimaskóla) 9 v. af 9
  4. Hrund og Kristinn Andri (Rimaskóla) 9 v. af 9  

Skákstjóri var Páll Sigurđsson


Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2TB3
1Rimaskóli A34,5180
2Salaskóli A32,5160
3Hólabrekkuskóli22,5110
4Vatnsendaskóli20,5120
5Álfhólsskóli B20110
6Laugalćkjarskóli A20110
7Ábćjarskóli19,5100
8Engjaskóli B19100
9Melaskóli18,5100
10Álfhólsskóli A18,590
11Engjaskóli A18,590
12Rimaskóli B18,590
13Salaskóli B18,590
14Salaskóli C1890
15Rimaskóli C1880
16Smáraskóli A17,590
17Hörđuvallaskóli1780
18Engjaskóli C16,590
19Laugalćkjarskóli B1680
20Smáraskóli B15,580
21Salaskóli D15,570
22Salaskóli E1580
23Álfhólsskóli C1570
24Salaskóli F9,550
25Snćlandsskóli8,520
26Álfhólsskóli D510


Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband