31.7.2011 | 08:26
Pistill frá Dađa um First Saturday
Styrktarhafar SÍ hafa veriđ duglegir viđ senda skákskýringar. Hér kemur pistill og skákskýring frá Dađa Ómarssyni sem styrktur var á First Saturday.
Pistillinn:
Fyrst Saturday mótin í Búdapest voru í fyrsta skiptiđ í ár haldin á nýjum stađ en ţau hafa veriđ haldin í Ungverska skáksambandinu á Jókai street í nćrri tvo áratugi alla mánuđi ársins ađ frátöldum janúar og desember. Ţetta var í annađ skiptiđ sem ég tók ţátt í mótinu og hafđi ég ekki gert mér miklar vonir um ađ ađstađan myndi skána mikiđ frá fyrri stađnum sem ţó hafđi ákveđinn sjarma yfir sér en er löngu kominn til ára sinna.
Nýi keppnisstađurinn var 3 stjörnu Hóteliđ Medosz sem var virkilega morkiđ svo vćgt sé til orđa tekiđ og seinna frétti ég ađ ţar höfđu einhverjir íslendingar gist og ekki gefiđ ţví háa einkunn. Ţađ eina sem ég sá jákvćtt viđ nýja stađinn er ađ hann er meira miđsvćđis heldur en sá gamli og tók ţađ ađeins um 4-5 mínútur fyrir mig ađ komast á stađinn. Gallarnir eru hins vegar fleiri en kostirnir og var gatan til ađ mynda ekki eins róleg og á gamla stađnum og var oft mikill hávađi frá götunni og ţegar leiđ á skákina varđ loftiđ inni í salnum virkilega ţungt vegna ţess hversu lágt var til lofts. Mótiđ var ađ ţessu sinni haldiđ í ţremur flokkum Gm, IM og FM og voru ţeir nokkuđ sterkari heldur en vanalega og ţá sérstaklega Gm grúbban ađ mati ţeirra sem sćkja mótin reglulega.
Ég byrjađi mótiđ mjög hćgt og brösulega en náđi ađ komast upp í 50% ţegar mótiđ var hálfnađ. Eftir ţađ gekk ekkert upp og tapađi ég stöđum ţar sem ég var annađ hvort međ unniđ eđa betra. Í nćrri öllum skákunum fékk ég mun betra úr byrjunum eins og venjulega en úrvinnslan var ekki ađ gera sig.
Dađi Ómarsson
30.7.2011 | 18:13
Hannes tapađi í lokaumferđinni - endar í 2.-5. sćti - tryggir sér keppnisrétt á EM einstaklinga 2012
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononenko (2593) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hannes hlaut 7 vinninga og endar í 2.-5. sćti. Ofangreindur Kononenko sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning. Árangur Hannesar samsvarađi 2689 skákstigum og hćkkar um 16 stig fyrir frammistöđu sína. Samkvćmt styrkjareglum SÍ tryggir slíkur árangur (2670+) Hannesi keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga ađ ári ásamt Íslandsmeistaranum Héđni Steingrímssyni.
Guđmundur Kjartansson (2310) gerđi jafntefli viđ tékkneska FIDE-meistaranum Jan Bartos (2215) í lokaumferđinni en nafni hans Gíslason (2323) tapađi fyrir Ţjóđverjanum Dennes Abel á (2418). Ţeir hlutu báđir 4,5 vinning. Árangur Kjartanssonar samsvarađi 2331 skákstigi og hćkkar hann um 4 stig en árangur nafna hans samsvarađi 2282 skákstigum og lćkkar hann um 6 stig.
Sigurđur Eiríksson (1951) og Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) töpuđu báđir. Sigurđur hlaut 4 vinninga en Jakob Sćvar hlaut 1,5 vinning.Í a-flokki tefla 279 skákmenn. Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2011 | 17:57
Politiken Cup: Henrik og Gunnar unnu í fyrstu umferđ
Í dag hófst Politiken Cup í Helsingör í Danmörk. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt, stórmeistarinn Henrik Danielsen (2535) og Gunnar Finnlaugsson (2079). Báđir unnu ţeir í fyrstu umferđ, mun stigalćgri andstćđinga. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir, sú fyrri kl. 7 í fyrramáliđ en áhugasamir geta fylgst beint međ skák Henriks á morgun.
311 skákmenn taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 26 stórmeistarar. Henrik er nr. 19 í styrkleikaröđ keppenda en Gunnar er nr. 126.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2011 | 17:41
NM öldunga: Stefnir í metţátttöku - margir sterkir íslenskir skákmenn hafa skráđ sig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2011 | 23:28
Sögulegur fornleifafundur: Taflmađur frá 12. öld finnst á Siglunesi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2011 | 23:09
Hrađskákkeppni taflfélaga: Hellir mćtir Bridsfjelaginu í fyrstu umferđ
29.7.2011 | 18:59
Czech Open: Hannes međ hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđina
29.7.2011 | 15:08
Carlsen öruggur sigurvegari í Biel
29.7.2011 | 00:23
Skák út um allt: Líf og fjör í Laugardalslaug!
28.7.2011 | 19:04
Hannes međ vinningsforskot í Tékklandi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2011 | 18:54
Dortmund: Kramnik međ yfirburđi
28.7.2011 | 18:50
Carlsen hefur tryggt sér sigur í Biel
28.7.2011 | 11:00
Miđsumarmót Riddarans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2011 | 18:52
Hannes efstur á Czech Open međ 5,5 vinning eftir 6 umferđir
27.7.2011 | 15:36
EM-liđiđ valiđ
26.7.2011 | 23:00
Skák út um allt: Reykjavík skákvćdd í rigningunni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2011 | 19:36
Czech Open: Hannes vann og er í 1.-3. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2011 | 19:14
Biel: Carlsen og Morozevich vinna enn
26.7.2011 | 15:53
Pistill frá Sóleyju um Saint Ló
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2011 | 09:42
Armenar heimsmeistarar landsliđa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar