4.8.2011 | 15:19
Viđ erum ein fjölskylda: RKÍ í heimsókn
Eins og alla morgna í sumar var kátt á hjalla í Skákakademíunni ţennan morguninn. Björn Ívar fór yfir frćđin af mikilli festu og fengu svo krakkarnir góđa heimsókn um miđjan tímann. Var ţar kominn Ţórir Guđmundsson frá Rauđa Krossi Íslands. Ţórir, sem starfar sem yfirmađur alţjóđasviđs Rauđa Krossins kynnti starfssemina fyrir krökkunum. Fór hann vítt og breitt yfir starfssemi Rauđa Krossins út um allan heim. Líkti hann Rauđa Krossinum viđ her taflmanna, ţar sem hver og einn taflmađur vćri nauđsynlegur og sinnti mismunandi hlutverki.
Ţórir fór yfir hiđ hrćđilega ástand í Sómalíu. Ţar geysa hungursneyđ, ţurrkar og stríđ. Erfitt getur reynst ađ koma hjálpargögnum til landsins enda landinu ađ miklu leyti stjórnađ af uppreisnarher. Fagnađi Ţórir framlagi krakkanna um komandi helgi og gerđi ţeim grein fyrir hversu mikilvćg söfnun ţeirra vćri fyrir sómölsk börn. Öll framlög sem berast í söfnunina fara til kaupa á vítamínbćttu hnetusmjöri sem er ţađ fyrsta sem vannćrđ börn láta inn fyrir sínar varir. Eftir 2-4 vikur á ţví fćđi geta börnin fariđ ađ borđa nokkuđ venjulega.
Eftir kynninguna tefldi Ţórir viđ skákprinsessuna Doniku Kolica sem hefur sýnt miklar framfarir í skákinni ađ undanförnu. Donika er talsmađur krakkanna sem taka ţátt í söfnuninni Viđ erum ein fjölskylda. Ţórir hefur nokkuđ komiđ ađ skák: stjórnađi sjónvarpsútsendingum frá einvíginu Jóhann - Kortsnoj, St. John 1988 og mćtti nokkrum sinnum sem ungur drengur á heimsmeistaraeinvígiđ1972.
Skákin var hin athyglisverđasta og Ţórir kunni sitthvađ fyrir sér en ţurfti ađ lokum ađ játa sig sigrađađan gegn skákprinsessunni frá Kosovo.
Sem fyrr er skorađ á skákmenn ađ mćta í Ráđhúsiđ um helgina - ţitt framlag bjargar.
3.8.2011 | 19:15
Politiken Cup: Henrik vann í sjöttu umferđ og er í 5.-18. sćti
Henrik Danielsen (2535) vann ítalska alţjóđlega meistarann Emiliano Aranovitch (2328) í sjöttu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er í 5.-18. sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2568) er einn efstur međ fullt hús. Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ bandaríska stórmeistarann Robert Hess (2609). Umferđin hefst kl. 11 og verđur skák Henriks sýnd beint. Gunnar Finnlaugsson (2079) tapađi, hefur 3 vinninga, og er í 122.-189. sćti.
Skákir Henriks á mótinu má nálgast hér.
311 skákmenn taka ţátt í ţessu móti, sem fram fer í 30. júlí - 7. ágúst, og ţar af eru 26 stórmeistarar. Henrik er nr. 19 í styrkleikaröđ keppenda en Gunnar er nr. 126. Tefldar eru 10 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 11 nema síđasta umferđin kl. 8)
3.8.2011 | 11:04
Áskorun til skákmanna!
Nćstu helgi standa Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands fyrir maraţonskák í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţar munu mörg efnilegustu börn og unglingar landsins tefla viđ gesti og gangandi. Mótherjar krakkanna borga upphćđ ađ eigin vali, sem rennur beint í söfnun Rauđa kross Íslands vegna hinnar hrćđilegu hungursneyđar í Sómalíu.
Kjörorđ Skákhreyfingarinnar er Viđ erum ein fjölskylda" og međ skákmaraţoninu í Ráđhúsinu vilja ungir liđsmenn skákgyđjunnar á Íslandi sýna börnum í Sómalíu stuđning í verki.
Skáksambandiđ og Skákakademían skora á skákmenn ađ mćta og taka eina skák viđ ungviđinn og leggja um leiđ sitt af mörkum svo bjarga megi lífum sómalskra barna. Framlag hvers og eins ţarf ekki ađ vera stórt - margt smátt gerir eitt stórt. Skákhreyfingin hefur nú tćkifćri til ađ blása lífi í hin göfugu einkunnarorđ GENS UNA SUMUS: Viđ erum ein fjölskylda.
Skorum á ţig ágćti skák(áhuga)mađur ađ vera međ og bjarga mannslífum.
10:00-18:00 laugardag og sunnudag í Ráđhúsinu.
Skákakademía Reykjavíkur og Skáksambands Íslands
2.8.2011 | 18:22
Henrik og Gunnar unnu í fjórđu umferđ
2.8.2011 | 13:14
Maraţonskákmót til styrktar hungruđum í Sómalíu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2011 | 11:58
EM taflfélaga: Bolvíkingar og Hellismenn taka ţátt
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 19:30
Meistaramót Hellis hefst 22. ágúst - hćkkuđ verđlaun
Spil og leikir | Breytt 29.7.2011 kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 18:32
Henrik og Gunnar töpuđu í fjórđu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 17:00
Henrik Danielsen í TV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 16:00
Skákfélag Vinjar fćr góđan liđsstyrk
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 15:00
Fjölgar í Bridsfjelaginu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 14:00
Landskeppni viđ Fćreyjar fer fram 6. og 7. ágúst
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2011 | 12:26
Chessbase fjallar um Ţormóđ og málţingiđ
31.7.2011 | 22:00
Politiken Cup: Henrik međ fullt hús eftir 3 umferđir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 21:00
Jón Kristinn sigrađi á unglingalandsmóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Annar áfangi Hjörvars
Spil og leikir | Breytt 27.7.2011 kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 16:56
Kramnik öruggur sigurvegari í Dortmund ţrátt fyrir tap í lokaumferđinni
31.7.2011 | 13:00
Viđ erum ein fjölskylda: Söfnun fyrir börnin í Afríku
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 08:36
Fjallađ um fornleifafund á taflmanni í Sjónvarpi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 08:29
Pistill frá Róbert um Harkany
Spil og leikir | Breytt 1.8.2011 kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar