Leita í fréttum mbl.is

Skákfélag Vinjar fćr góđan liđsstyrk

Haukur AngantýssonŢrír góđir piltar og öflugir skákmenn hafa gengiđ til liđs viđ Vinjarliđiđ.  Haukur Angantýsson (2290), Jorge Rodriguez Fonseca (2006) og Eymundur Eymundsson (1795).

Alţjóđlegi meistarinn Haukur Angantýsson tók sér hlé frá skákinni í vel á annan áratug en hann var međ öflugri mönnum hér áđur fyrr ţar sem hann var í Taflfélagi Reykjavíkur.   Haukur var Íslandsmeistari í skák áriđ 1976 og tefldi fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótinu 1970.  Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ Haukur sé sestur viđ borđiđ á ný og hann hefur svo sannarlega sýnt ađ ţađ lifir í glćđunum.

Jorge Fonseca hefur teflt međ Haukum undanfarin ár. Jorge hefur veriđ duglegur ađ mćta á mót Vinjargengisins undanfarin misseri og hefur margoft sýnt hve öflugur hann getur veriđ, bćđi á Íslandsmótinu sem og á minni mótum. Hann heldur međ Real Madrid.

Eymundur Eymundsson hefur frá blautu barnsbeini teflt međ Skákfélagi Akureyrar, enda fćddur ogeymundur.jpg uppalinn í ţorpinu. Hann hefur veriđ búsettur í borginni í nokkurn tíma og verđur nú međ Skákfélagi Vinjar sem sendir tvö liđ til leiks í haust, í ţriđju og fjórđu deild. Liđiđ er međ í Íslandsmótinu í fjórđa sinn í vetur og markmiđiđ er, sem fyrr, ađ gera betur frá ári til árs og hefur félagiđ stađiđ viđ ţađ hingađ til. Fimmtíu félagar eru nú skráđir í skákfélagiđ og liđsfélagar fagna komu ţessara öflugu skákmanna og frábćru liđsmanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband