Leita í fréttum mbl.is

Viđ erum ein fjölskylda: Söfnun fyrir börnin í Afríku

born_i_somaliu.jpgHelgina 6. til 7. ágúst standa Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands fyrir maraţonskák í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţar munu mörg efnilegustu börn og unglingar landsins tefla viđ gesti og gangandi. Mótherjar krakkanna borga upphćđ ađ eigin vali, sem rennur beint í söfnun Rauđa kross Íslands vegna hinnar hrćđilegu hungursneyđar í Sómalíu.

Kjörorđ Skákhreyfingarinnar er „Viđ erum ein fjölskylda" og međ skákmaraţoninu í Ráđhúsinu vilja ungir liđsmenn skákgyđjunnar á Íslandi sýna börnum í Sómalíu stuđning í verki.

Rauđi krossinn dreifir matvćlum daglega til ţúsunda fjölskyldna í Miđ- og Suđur Sómalíu, ţvert á átakalínur međan stríđ geisar ţar. Ţá njóta um 5.500 börn umönnunar í 40 nćringarmiđstöđvum Rauđa krossins og Rauđa hálfmánans víđsvegar um landiđ. Rauđi krossinn rekur einnig um 20 heilsugćslustöđvar um allt land og vinnur ađ vatnsveituverkefnum á ţurrkasvćđunum.

Taflmaraţoniđ í Ráđhúsinu hefst klukkan 10 laugardaginn 6. ágúst og stendur til klukkan 18. Ţađ heldur áfram á sunnudag, á sama tíma, og er ţađ einlćg von íslensku skákkrakkanna ađ sem allra flestir leggi leiđ sína á maraţoniđ. Margt smátt gerir eitt stórt - og ţađ ţarf ekki mikla peninga til ađ bjarga einu mannslífi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband