7.8.2011 | 16:52
Nansý og krakkarnir vekja ađdáun í Ráđhúsinu
Nansý Davíđsdóttir, 8 ára, hefur fariđ á kostum í Ráđhúsinu alla helgina og vakiđ mikla ađdáun fyrir taflmennsku sína og framkomu.
FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson skorađi á Nansý, svo úr varđ ćsispennandi skák. Davíđ sagđi eftir skákina ađ hann hefđi stađiđ mjög tćpt og veriđ heppinn ađ vinna.
Nansý hefur lagt marga öfluga skákáhugamenn ađ velli í Ráđhúsinu, og undirstrikađ rćkilega hvílíkt efni er ţarna á ferđinni.
Öll börnin og unglingarnir hafa stađiđ sig einsog sannkallađar hetjur, og veriđ skákhreyfingunni og ungu kynslóđinni til sóma.
Framtíđin er björt!
7.8.2011 | 16:38
Böđvar og gömlu kempurnar mćta vel í Ráđhúsiđ
Margar gamlar skákkempur hafa mćtt í Ráđhúsiđ til ađ tefla viđ unga fólkiđ. Í ţeim hópi er trésmíđameistarinn Böđvar Böđvarsson, einn harđskeyttasti hrađskákmađur landsins.
Böđvar, sem orđinn er 77 ára, hefur veriđ virkur í skáklífinu í áratugi. Hann tefldi til dćmis í fjöltefli viđ argentíska stórmeistarann Hermann Pilnikk, sem kom hingađ í tvígang á sjötta áratugnum og tefldi sögufrćg einvígi viđ Friđrik Ólafsson.
Böđvar gerđi jafntefli viđ Pilnikk í fjölteflinu um áriđ, og segir ađ stórmeistarinn hafi ţar veriđ stálheppinn.
Böđvar er einn skemmtilegasti kvisturinn í íslenskri skákhreyfingu og skák hans viđ Elínu Nhung var ćvintýraleg.
7.8.2011 | 15:35
Nýtt met í Ráđhúsinu: Jón Gerald borgađi 50 ţúsund fyrir eina skák
Nýtt met var slegiđ í Ráđhúsinu ţegar Jón Gerald Sullenberger kaupmađur mćtti á maraţon krakkanna.
Gerald borgađi 50 ţúsund krónur fyrir skák Stefáns Bergssonar og Doniku Kolica.
Margir góđir gestir hafa lagt leiđ sína í Ráđhúsiđ eftir hádegiđ, og lagt sitt af mörkum í ţágu málstađarins.
Krakkarnir ţakka Jóni Gerald og öđrum gestum kćrlega fyrir komuna og vona ađ sem flestir komi til viđbótar, nú ţegar tveir og hálfur tími er eftir af maraţoninu mikla!
7.8.2011 | 15:15
Hörkuskák hjá Guđmundi Sigurjónssyni og Vigni Vatnari
7.8.2011 | 13:44
Listmálari gefur fallegt málverk í söfnunina fyrir börnin í Sómalíu: Hver býđur best?
7.8.2011 | 13:31
Henrik tapađi í lokaumferđinni - endar í 16.-36. sćti
Spil og leikir | Breytt 8.8.2011 kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011 | 12:28
Viđ erum ein fjölskylda: Straumurinn er í Ráđhúsiđ!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2011 | 09:37
Fćreyingar leiđa í landskeppninni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2011 | 23:49
Mćtum í Ráđhúsiđ!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2011 | 17:37
Henrik vann Romanishin - hálfum vinningi fyrir neđan efstu menn fyrir lokaumferđina
Spil og leikir | Breytt 7.8.2011 kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2011 | 17:26
Adams breskur meistari
6.8.2011 | 14:19
Skákbörnin fara á kostum í Ráđhúsinu!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2011 | 09:19
Viđ erum ein fjölskylda: Mćtum í Ráđhúsiđ!
6.8.2011 | 09:13
Viđ erum ein fjölskylda: Umfjöllun í fjölmiđlum
5.8.2011 | 21:30
Borgarstjórinn međ fyrstu skákina!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2011 | 20:36
Politiken Cup: Henrik međ jafntefli viđ Fridman
4.8.2011 | 21:54
Viđ erum ein fjölskylda: Fjöldi ţjóđkunnra Íslendinga tekur áskorun skákbarna sem safna fyrir börnin í Sómalíu
4.8.2011 | 21:44
Politiken Cup: Henrik međ jafntefli viđ Hess í sjöundu umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 13
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8780702
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar