Leita í fréttum mbl.is

Nansý og krakkarnir vekja ađdáun í Ráđhúsinu

Nansý og DavíđNansý Davíđsdóttir, 8 ára, hefur fariđ á kostum í Ráđhúsinu alla helgina og vakiđ mikla ađdáun fyrir taflmennsku sína og framkomu.

FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson skorađi á Nansý, svo úr varđ ćsispennandi skák. Davíđ sagđi eftir skákina ađ hann hefđi stađiđ mjög tćpt og veriđ heppinn ađ vinna.

Nansý hefur lagt marga öfluga skákáhugamenn ađ velli í Ráđhúsinu, og undirstrikađ rćkilega hvílíkt efni er ţarna á ferđinni.

Öll börnin og unglingarnir hafa stađiđ sig einsog sannkallađar hetjur, og veriđ skákhreyfingunni og ungu kynslóđinni til sóma.

Framtíđin er björt!


Böđvar og gömlu kempurnar mćta vel í Ráđhúsiđ

Böđvar Böđvarsson og Elín NhungMargar gamlar skákkempur hafa mćtt í Ráđhúsiđ til ađ tefla viđ unga fólkiđ. Í ţeim hópi er trésmíđameistarinn Böđvar Böđvarsson, einn harđskeyttasti hrađskákmađur landsins.

Böđvar, sem orđinn er 77 ára, hefur veriđ virkur í skáklífinu í áratugi. Hann tefldi til dćmis í fjöltefli viđ argentíska stórmeistarann Hermann Pilnikk, sem kom hingađ í tvígang á sjötta áratugnum og tefldi  sögufrćg einvígi viđ Friđrik Ólafsson.

Böđvar gerđi jafntefli viđ Pilnikk í fjölteflinu um áriđ, og segir ađ stórmeistarinn hafi ţar veriđ stálheppinn.

Böđvar er einn skemmtilegasti kvisturinn í íslenskri skákhreyfingu og skák hans viđ Elínu Nhung var ćvintýraleg.


Nýtt met í Ráđhúsinu: Jón Gerald borgađi 50 ţúsund fyrir eina skák

Jón Gerald. Björn Ívar straujar.Nýtt met var slegiđ í Ráđhúsinu ţegar Jón Gerald Sullenberger kaupmađur mćtti á maraţon krakkanna.

Gerald borgađi 50 ţúsund krónur fyrir skák Stefáns Bergssonar og Doniku Kolica.

Margir góđir gestir hafa lagt leiđ sína í Ráđhúsiđ eftir hádegiđ, og lagt sitt af mörkum í ţágu málstađarins.

Krakkarnir ţakka Jóni Gerald og öđrum gestum kćrlega fyrir komuna og vona ađ sem flestir komi til viđbótar, nú ţegar tveir og hálfur tími er eftir af maraţoninu mikla!


Hörkuskák hjá Guđmundi Sigurjónssyni og Vigni Vatnari

Guđmundur Sigurjónsson stórmeistari kom í heimsókn í Ráđhúsiđ og lagđi sitt af mörkum í ţágu málstađarins. Guđmundur varđ stórmeistari í skák áriđ 1970, 23 ára ađ aldri. Hann varđ ţrisvar Íslandsmeistari á árunum 1965-1972 og lagđi marga sterkustu...

Listmálari gefur fallegt málverk í söfnunina fyrir börnin í Sómalíu: Hver býđur best?

Krakkarnir sem nú tefla í Ráđhúsi Reykjavíkur til bjargar sveltandi börnum í Sómalíu fengu aldeilis liđsstyrk. Listmálarinn Ingunn Nielsen sem nú heldur einmitt sýningu í Ráđhúsinu, fćrđi söfnuninni málverk, sem bođiđ verđur upp og selt hćstbjóđanda....

Henrik tapađi í lokaumferđinni - endar í 16.-36. sćti

Henrik Danielsen (2535) tapađi fyrir kínverska stórmeistarann Hua Ni (2662) í 10. og síđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í morgun. Henrik hlaut 7 vinninga og endađi í 16.-36. sćti. Rússneski stórmeistarinn Igor Kurnosov (2633) sigrađi á mótinu en...

Viđ erum ein fjölskylda: Straumurinn er í Ráđhúsiđ!

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir mćtti fersk í Ráđhúsiđ og keypti skák fyrir tengdamóđur sína. Hún réđ Hrafn Jökulsson til ađ tefla viđ Nansý Davíđsdóttur fyrir 10 ţúsund krónur, sem renna í söfnunina til bjargar börnunum í Sómalíu. Lilja, sem hefur 11...

Balliđ er byrjađ í Ráđhúsinu: 10.000 krónur fyrir skák viđ Hjörvar Stein!

Skákmaraţoniđ í Ráđhúsinu hófst međ látum ţegar sjálfur Helgi Ólafsson stórmeistari mćtti og tefldi ćsispennandi klukkufjöltefli viđ krakkana. Helgi er skólastjóri Skákskóla Íslands, og einn ađalmađurinn á bak viđ ţá stórefnilegu kynslóđ sem nú er ađ...

Fćreyingar leiđa í landskeppninni

Fćreyingar hafa vinnings forskot á Íslendinga ţegar fyrri umferđ er lokiđ í landskeppni Íslands og Fćreyja, sem fram fór á Húsavík í gćr. Fćreyingar fengu 6 vinninga en Íslendingar 5 vinninga. Úrslit fyrri umferđar : Sigurđur Dađi Sigfússon - John...

Mćtum í Ráđhúsiđ!

Í dag hófst skákmaraţon í Ráđhúsinu eins og margoft fram hefur komiđ fram. Ţađ tókst frábćrlega og framkoma og frammistađa íslensku krakkanna til mikillar fyrirmyndar! Krakkarnir voru einu orđi, frábćrir! Á morgun, sunnudag, kl. 10-18 heldur maraţoniđ...

,,Viđ erum bara ađ reyna ađ hjálpa börnum, sem eru ađ deyja úr hungri"

Skákbörnin sem safna fyrir sveltandi börn í Sómalíu skora á Íslendinga, meistara sem byrjendur, stráka og stelpur, afa og ömmur, ađ mćta í Ráđhús Reykjavíkur á sólríkum sunnudegi. Ţar tefla börnin viđ gesti sem leggja sitt af mörkum í söfnunina ,,Viđ...

Henrik vann Romanishin - hálfum vinningi fyrir neđan efstu menn fyrir lokaumferđina

Henrik Danielsen (2535) vann úkraínska stórmeistarannn og gođsögnina Oleg Romanishin (2526) í níundu og nćstsíđustu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 7 vinninga og er í 6.-13. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Í...

Adams breskur meistari

Í dag var ekki bara teflt fyrir börn í Sómalíu en í dag lauk breska meistaramótinu í skák. Michael Adams (2715) er breskur meistari. Adams fékk 8˝ vinning í 11 skákum á meistaramótinu og var jafn Nigel Short (2687) ađ vinningum. Í bráđabana ţeirra á...

Skákbörnin fara á kostum í Ráđhúsinu!

Skákmaraţon íslenskra barna hófst í Ráđhúsi Reykjavíkur í morgun ţegar Jón Gnarr borgarstjóri varđ ađ játa sig sigrađan gegn Doniku Kolica, 15 ára. Börnin er ađ safna fyrir sveltandi börn í Sómalíu, og rennur allt söfnunarfé til Rauđa krossins. Ţórir...

Viđ erum ein fjölskylda: Mćtum í Ráđhúsiđ!

Íslensk börn skora á íslensku ţjóđina í skák í Ráđhúsi Reykjavíkur um helgina. Tilgangurinn er ađ safna fé fyrir Rauđa krossinn, sem berst nú upp á líf og dauđa viđ hungursneyđina í Sómalíu. Donika Kolica, 15 ára talsmađur skákkrakkanna, segir ađ nú séu...

Viđ erum ein fjölskylda: Umfjöllun í fjölmiđlum

Töluvert hefur veriđ um skákmaraţoniđ í fjölmiđlum. Hér eru nokkur skemmtileg dćmi: Fréttir RÚV í gćr (ţorfa ađ skrolla ca. 80% áfram (ca. undir H í "Hjálp")) Frétt DV í gćr Pisill Illuga á Eyjunni í morgun

Borgarstjórinn međ fyrstu skákina!

Borgarstjórinn međ fyrstu skákina! Ţađ styttist óđum í fyrstu skákina í Skákmaraţoninu um helgina: Viđ erum ein fjölskylda. Skákin sú verđur tefld millum Jóns Gnarr og Doniku Kolica, skákprinsessunar frá Kosovo. Donika hefur sýnt góđa takta á skákborđinu...

Politiken Cup: Henrik međ jafntefli viđ Fridman

Henrik Danielsen (2535) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Daniel Fridman (2659) í áttundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 6 vinninga og er í 12.-26. sćti. Í níundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik...

Viđ erum ein fjölskylda: Fjöldi ţjóđkunnra Íslendinga tekur áskorun skákbarna sem safna fyrir börnin í Sómalíu

Margir ţjóđkunnir Íslendingar ćtla ađ taka áskorun skákbarnanna, sem um helgina munu tefla maraţon viđ gesti og gangandi í Ráđhúsinu og safna ţannig sem notađ verđur til ađ bjarga sveltandi börnum í Sómalíu. Kristjón K. Guđjónsson, sem hefur umsjón međ...

Politiken Cup: Henrik međ jafntefli viđ Hess í sjöundu umferđ

Henrik Danielsen (2535) gerđi jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Robert Hess (2609) í sjöundu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur 5,5 vinning og er í 7.-26. sćti. Stórmeistararnir Igor Kurnosov (2633), Rússlandi, og Julian Radulski...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8780702

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband