Leita í fréttum mbl.is

Skákungmenni heiđruđ fyrir Sómalíusöfnun

 

Fríđur hópur skákungmenna hlaut viđurkenningu fyrir framlag sitt til Sómalíusöfnunar Rauđa krossins

 

 

Rauđi kross Íslands heiđrađi í morgun ungmennin sem stóđu fyrir skákhátíđinni „Viđ erum ein fjölskylda" um síđustu helgi. Alls söfnuđu ţau einni milljón króna í tveggja daga skákmaraţoni til styrktar Sómalíu, auk ţess sem símasöfnun Rauđa krossins tók mikinn kipp á sama tíma og ţar bćttist um ein milljón króna til viđbótar.

Um 20 börn tóku ţátt í maraţoninu og stóđu sig međ miklum sóma. Rauđi krossinn er ţeim ákaflega ţakklátur fyrir framtakiđ og af ţví tilefni litu fulltrúar hans inn á ćfingu hjá Skákakademíunni ţar sem hinir öflugu skákkrakkar tóku á mótu viđurkenningarskjölum. Rauđi krossinn vill einnig ţakka ţeim sem tefldu viđ ungmennin og styrktu ţannig málefniđ međ framlagi sínu. Peningarnir verđa notađir til hjálparstarfs Rauđa krossins í Sómalíu ţar sem börn svelta heilu hungri. somalia_skakmot_vi_urkenning2.jpg

Upphćđin sem safnađist dugar til ađ kaupa bćtiefnaríkt hnetusmjör til ađ hjúkra um 1.300 alvarlega vannćrđum börnum til heilbrigđis. Ţađ voru Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands sem stóđu fyrir maraţonskákhátíđinni í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţar tefldu mörg efnilegustu börn og unglingar landsins viđ gesti og gangandi. Mótherjar krakkanna borguđu upphćđ ađ eigin vali.

Áfram verđur tekiđ á móti framlögum í síma Rauđa krossins, 904-1500, og ţá bćtast viđ 1.500 kr. viđ nćsta símreikning. Einnig er hćgt ađ styrkja neyđarađstođ Rauđa krossins í Sómalíu međ ţví ađ greiđa inn á reikning hjálparsjóđs í banka 0342, hb. 26, reikn. 12, kt. 530269-2649. Ţá munu öll áheit fyrir Rauđa krossinn í Reykjavíkurmaraţoninu ţann 20. ágúst renna í Sómalíusöfnunina.

Rauđi krossinn dreifir matvćlum daglega til ţúsunda fjölskyldna í Miđ- og Suđur Sómalíu, ţvert á átakalínur međan stríđ geisar ţar. Á nćstu vikum og mánuđum munu Rauđi krossinn og Rauđi hálfmáninn veita um 50.000 börnum ađstođ á nćringarmiđstöđvum hreyfingarinnar, og dreifa matvćlum til um einnar milljónar manna.


Reyknesingar lögđu Selfyssinga

Fyrsta viđureign 1. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í Selinu í Selfossi í kvöld.  Ţađ fór eins og viđ var ađ búast ađ viđureign Skákfélag Selfoss og nágrennis og Skákfélags Reykjanesbćjar yrđi spennandi spennandi.  SR vann 37,5 gegn 34,5 vinningum SSON.   Agnar Olsen var bestur gestanna en heimamenn voru nokkuđ jafnir.  Páll Leó Jónsson kom sterkur inn og vann allar sínar fjórar skákir.  Á morgun, fimmtudag, heldur keppnin áfram en ţá fer fram viđureign Gođans og TV, í húsnćđi SÍ.  Viđureignin hefst kl. 20.

SSON

Ingvar Örn     
Úlfhéđinn      
Magnús M
Inga B       öll međ 6 vinninga í 12 skákum
Ingimundur 5,5 í 12 skákum
Grantas     1 v í 8 skákum
Páll Leó 4 v í 4 skákum

SR

Agnar 9
Siguringi 7,5
Haukur B 6,5
Helgi J  6
Ólafur Í 4,5
Hannes 4


Skákirnar úr landskeppninni

Sigurđur Arnarson hefur slegiđ inn skákirnar úr Landskeppni Íslands og Fćreyjar um sl. helgi.

 


Skáksund í Vesturbćjarlaug - Björn vann Stefán í drekanum

Eins og alţjóđ er kunnugt um er nú hćgt ađ tefla í potti eitt í Laugardalslaug. Samkvćmt öruggum heimildum ritstjóra er sundtafliđ í mikilli notkun af ungum jafnt sem öldnum. Bráđabirgđartafli var nýlega skipt út fyrir sérstaklega smíđađ sundtaflborđ,...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

NM öldunga: 50 keppendur skráđir - Íslandsmeistarar skrá sig til leiks

Í dag náđist sá merkilegi áfangi ţegar 50. keppandinn skráđi sig til leiks á NM öldunga sem fram fer í Reykjavík 10.-18. september. Langhćst ber ađ sjálfsögđu Friđrik Ólafsson en Íslandsmeistararnir Gunnar Gunnarsson (1966) og Björn Ţorsteinsson (1967 og...

Málţing í Skálholti: Eru taflmennirnir frá Ljóđhúsum (Lewis) ekki íslensk listasmíđ?

Ţann 19. ágúst nk. verđur haldiđ alţjóđlegt MÁLŢING Í SKÁLHOLTI um mögulegan uppruna hinna fornu sögualdar-taflmanna sem kenndir hafa veriđ viđ Lewis - í Suđureyjum. Ţessir merkilegu skák- og listmunir, gerđir lok 12 aldar, fundust 1831 grafnir í sand í...

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi...

Góđ barátta beggja liđa ţegar Víkingasveitin vann Fjölni

Síđari viđureignin í forkeppni Hrađskáksmóts taflfélaga fór fram í Rimaskóla mánudagskvöldiđ 8. ágúst ţar sem fjölmenn sveit Fjölnis tók á móti sterkri sveit Víkinganna. Helgi Árnason liđsstjóri ţurfti í upphafi ađ leysa ákveđiđ vandamál af jákvćđari...

Hjörvar hafđi sigur á hádegismóti í Akademíunni

Hens una sumus (Viđ erum ein fjölskylda) mótiđ hófst á hádegi í dag. Mótiđ var haldiđ í tilefni af söfnun handa hungruđum börnun í Sómalíu um helgina í Ráđhúsi Reykjavíkur, ţar sem nemendur Skákakademíu Reykjarvíkur stóđu vaktina alla helgina međ...

Meistaramót Hellis hefst 22. ágúst - hćkkuđ verđlaun

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur...

Bjarni í TV

Bjarni Hjartarson (2093) er genginn í rađir TV en hann hefur teflt fyrir Fjölni í efstu deild undanfarin misseri. Bjarni hóf sinn feril í TR í kringum heimsmeistareivígiđ 1972 og ţótti fljótt á međal efnilegustu unglinga landsins. Hann hefur veriđ tíđur...

Enn fleiri Mátar

Ţađ fjölgar í ýmsum taflfélögum ţessa dagana. Nýlega gengu stórkanónur í Taflfélagiđ Máta og má ţar fyrst nefna fyrrum ráđherra! Nýju Mátarnir eru; feđgarnir Halldór og Pétur Blöndal, Ágúst Bragi Björnsson og Steinar Ţór

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 8. ágúst nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á...

Hádegisskákmót í Akademíunni

Fjársöfnunin Viđ erum ein fjölskylda gekk eins og víđa hefur komiđ fram hreint út sagt frábćrlega. Skáksamband Íslands og Skákakademía Reykjavíkur vilja í verki sýna ţakklćti sitt til allra er lögđu hönd á plóg međ ţví ađ bođa til hádegisskákmóts á...

Fćreyingar unnu landskeppnina

Fćreyingar stóđust öll áhlaup íslensku sveitarinnar í seinni umferđinni í dag. Áđur en hendi var veifađ höfđu ţeir náđ 3-0 forskoti og eftir ţađ varđ ekki viđ neitt ráđiđ. Ţeir gátu ţví bókađ öruggan sigur = 12,5-9,5. Ţetta er annađ skiptiđ í röđ sem...

Hrađskákkeppni taflfélaga: Taflfélag Akraness áfram eftir sigur á Vinverjum

Skákfélag Vinjar keypti heimavallarréttinn gegn reynsluboltunum í Taflfélagi Akraness í Íslandsmótinu í hrađskák gegn veglegum veitingum. Liđin mćttust í dag, sunnudag, og var keppnin lengst af í járnum. TA hafđi yfir 19-17 í hálfleik en liđin skiptust á...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar efstur á Opna tékkneska

Hannes Hlífar Stefánsson hefur heldur betur byrjađ af krafti á Opna tékkneska meistaramótinu sem stendur yfir ţessa dagana í Pardubice í Tékklandi. Hannes var einn í efsta sćti ţegar tefldar höfđu veriđ sex umferđir međ 5 ˝ vinning og frammistöđu sem...

Viđ erum ein fjölskylda: Upphćđin dugar til ađ hjúkra 1300 alvarlega vannćrđum börnum til heilsu!

Skákhátíđinni Viđ erum ein fjölskylda lauk í Ráđhúsi Reykjavíkur klukkan 18 á sunnudag, međ skák Friđriks Ólafssonar stórmeistara og fv. forseta FIDE, og Nansýar Davíđsdóttur, 9 ára. Ţau gerđu jafntefli í hörkuskák -- en sigurvegarar helgarinnar eru...

Hápunktur og lokapunktur glćsilegrar hátíđar í Ráđhúsinu: Friđrik Ólafsson og Nansý Davíđsdóttir gerđu jafntefli!

Hápunktur og verđugur lokapunktur glćsilegrar skákhátíđar í Ráđhúsinu var ţegar Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga og fv. forseti FIDE, gerđi jafntefli í hörkuskák viđ Nansý Davíđsdóttur, 9 ára. Friđrik, fćddur 1935, var um árabil međal...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8780694

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband