Leita í fréttum mbl.is

Akureyringar unnu Garđbćinga

Skákfélag Akureyrar dróst á móti Taflfélagi Garđabćjar í 16 liđa úrslitum og var teflt í gćr í húsakynnum Skákakademíunnar. Hart var barist í gćr og viđureignin jöfn framanaf. Eftir 5 umferđir höfđu Garđbćingar eins vinnings forystu, 15,5-14,5, en ţá spýttu Akureyringar í lófa svo um munađi og unnu nćstu ţrjár međ yfirburđum 14-4. Síđan var siglt hćgum byr til hafnar og lauk viđureigninni međ 10 vinninga sigri svellkaldra norđanmanna 41-31.

Árangur Akureyringar (allir tefldu 12 skákir):

  • Halldór Brynjar 10
  • Stefán Bergsson 8,5
  • Gylfi og Jón Ţ. Ţór 8
  • Sigurjón 4
  • Ţór 2,5

Árangur Garđbćinga:

  • Jóhann Helgi Sigurđsson 7/11
  • Jóhann H. Ragnarsson 6/12
  • Guđlaug Ţorsteinsdóttir 5/11
  • Leifur Ingu Vilmundarson 4,5/12
  • Björn Jónsson 3/12
  • Jón Ţór Bergţórsson 3/6
  • Páll Sigurđsson 2,5/8

Í 8 liđa úrslitum mun Skákfélagiđ etja kappi viđ sigurvegara í viđureign Máta og TR sem fer fram í kvöld. 


Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Tímaritiđ SkákStjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ yrđi til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svifi yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Slík útgáfa er mjög dýr og ţví ljóst ađ grundvöllur hennar nćst eingöngu ef áhugi međal skákmanna fyrir ţví ađ kaupa blađiđ er umtalsverđur. Áćtlađ er ađ blađiđ muni kosta um kr. 2.000. Til ađ kanna útgáfugrundvöll fyrir slíku ársriti stendur Skáksambandiđ fyrir könnun međal skákmanna á ţví hvort ţeir muni kaupa slíkt rit.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.


Borgarskákmótiđ fer fram á fimmtudag

IMG 1034 Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks en skráning er fram hér á Skák.is.  Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 6290 (Sigurlaug).  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 26. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Guđmundur Gíslason, sem ţá tefldi fyrir Tapas barinn. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr.

Skákfélag Íslands sigrađi Skagamenn

Skákfélag Íslands hafđi betur í viđureign sinni viđ Taflfélag Akraness í Hrađskákkeppni taflfélaga en teflt var hugrćnu andrúmslofti í Hellisheimilinu í gćrkvöldi.Strákarnir í Skákfélaginu hlutu 43,5 vinning gegn 28,5 vinningi Skagamanna. Eftir fyrri...

Bolvíkingar unnu bikarmeistaranna

Guđmundur Dađason skrifar: Bolvíkingar og KR-ingar áttust viđ í 1. umferđ hrađskákkeppni taflfélaga í gćr. Enn eitt áriđ, ţessi liđ dragast merkilega oft saman. KR-ingar eru enn ađ fagna sigrinum á Ţór og ţegar viđ mćttum í Frostaskjóliđ tók Bikarinn í...

Víkingar unnu Hauka

Věkingaklúburinn náđi ađ sigra Hauka 46.5 - 25.5 (26-10 eftir fyrri umferđ) í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga en viđureignin taldist vera heimaleikur Haukamanna Fyrri umferđ: 1-5, 2-4, 1,5, 2-4, 1.5-4.5, 2.5-3.5 Seinni umferđ: 3-3, 1.5-4.5, 2.5-3.5,...

Hellismenn yfirtrompuđu Bridsfjelagiđ - dregiđ í 2. umferđ

Mikil stemming var í Hellisheimilinu í kvöld ţegar 3 viđureignir fóru fram í 16 liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Hellismenn unnu öruggan sigur á Bridsfjelaginu. Hellir fékk 59,5 gegn 12,5 vinninga Bridsara. Hjörvar Steinn Grétarsson og Björn...

Meistaramót Hellis hefst 22. ágúst - hćkkuđ verđlaun

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur...

Svidler skákmeistari Rússlands í sjötta sinn

Peter Svidler (2739) sigrađi á 64. rússneska meistaramótinu í skák sem lauk í Moskvu í dag. Og ţađ ţrátt fyrir tap fyrir Morozevich (2694) í lokaumferđinni. Svidler hlaut 5 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Moro sem varđ annar. Í...

Hrađskákkeppni talfélaga: Fimm viđureignir fara fram í kvöld

Fimm viđureignir fara fram í Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld. Ţrjár viđureignir fara fram í Hellisheimilinu og hefjast kl. 20. Heimamenn í Helli mćta Bridsfjelaginu, Haukar mćta Víkingum og Skákfélag Íslands mćtir Skagamönnum. Skákfélag Akureyrar og...

Davíđ Kjartansson sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbćjarsafns fór fram í blíđskaparveđri í Árbćnum í dag. Hátíđardagskráin hófst međ lifandi tafli, en skákmeistararnir Guđmundur Kjartansson og Jóhann H. Ragnarsson stýrđu ţar lifandi fólki til orrustu á reitunum 64....

Skákţáttur Morgunblađsins: Armenar međ besta liđiđ á HM í Kína

Magnús Carlsen styrkti stöđu sína á toppi alţjóđlega elo-listans ţegar hann bar sigur úr býtum í efsta flokki skákhátíđarinnar sem lauk í Biel í Sviss á dögunum. Magnús hlaut 7 vinninga af 10 mögulegum eđa 19 stig en á mótinu var fariđ eftir ţriggja...

Borgarskakmótiđ fer fram á fimmtudag

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 18. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ...

Stórmót TR og Árbćjarsafns fer fram í dag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi...

Ćtlar ađ verđa heimsmeistari - Ungur Akureyringur gerir ţađ gott í skákinni

Ţrátt fyrir ađ vera einungis ellefu ára gamall hefur Akureyringurinn Jón Kristinn Ţorgeirsson ţegar náđ miklum árangri á vettvangi skáklistarinnar og međal annars unniđ flest ţau skákmót sem hann hefur tekiđ ţátt í. Ţannig varđ hann til ađ mynda efstur í...

Stórmót TR og Árbćjarsafns fer fram á sunnudag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mínútur á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi...

Sullufótafrćđi og róbot - allt í háalofti!

Í ţćtti Simma og Jóa, ţann 30. júlí var fjallađ um skák á afar skemmtilegan hátt. Jói og Valtýr (sem leysir Simma af) fara ásamt Hemma Gunn yfir skrif á Skákhorninu um árangur Hannesar Hlífars á Czech Open. Hemmi Gunn fer hreinlega á kostum. Ritstjóri...

Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 18. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ...

Gođinn lagđi TV

Liđ Gođans vann TV í frumraun sinni í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld. Viđureignin fór fram í húsnćđi SÍ í Faxafeni. Gođmann fengu 41,5 vinninga gegn 30,5 vinningum TV. Međ sigrinum í kvöld tryggđi Gođinn sér sćti í 8-liđa úrslitum. Sigurđur Dađi...

Svidler og Morozevich efstir á Rússneska meistaramótinu

64. meistaramót Rússlands er nú í gangi. Átta skákmenn taka ţátt og eru međalstigin 2715 skákstig. Rússarnir gera ţetta skemmtilega og má međal annars finna beina sjónvarpsútsendingu í miklum myndgćđum frá skákstađ. Eftir fjórar umferđir eru Svidler...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780692

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband