22.8.2011 | 19:30
Henrik sigrađi á atskákmóti í Ţýskalandi
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2535) sigrađi á atskákmóti sem fram fór í Schwerin í Ţýskalandi fyrir skemmstu. Teflt var í verslunarmiđstöđ í Schwerin en fjögur sambćrileg mót fóru fram. Sigurvegarar ţeirra tefldu svo til ţrautar í gegnum netiđ og ţar hafđi Henrik sigur.
Ţetta gefur Henriki rétt til ađ tefla á Ţýskalandsmótinu í atskák.
Myndir má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2011 | 16:12
Hrađskákeppni taflfélaga: Átta liđa úrslit hefjast í kvöld
Átta liđa úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga hefjast í kvöld međ tveimur viđureignum. Báđar fara ţćr fram í húsakynnum TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30. Ţađ er annars vegar viđureign TR og SA og hins vegar viđureign Íslandsmeistara Bolvíkinga og Reyknesinga.
Á fimmtudag fer svo fram viđureign Skákfélags Íslands og Víkingaklúbbsins og á föstudag fer fram viđureign Hrađskákmeistara Hellis og Gođans. Báđar viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ. Á fimmtudag hefst taflmennskan kl. 19:30 en kl. 20:30 á föstudag.
Dregiđ verđur í undanúrslit strax ađ lokinni viđureign Hellis og Gođans á föstudag.
http://hellir.blog.is/blog/hellir/
22.8.2011 | 07:00
Sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis hefst í kvöld
Ţađ stefnir í sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis sem hefst í kvöld. Nú eru 34 skákmenn skráđir til leiks og ţar á međal 3 alţjóđlegir meistarar. Opiđ er fyrir skráningu allt ađ upphafi fyrstu umferđar sem hefst kl. 19:30.
Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur veriđ. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning er hafin á heimasíđu Hellis. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Teflt er á mánudögum og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ grunnskólasveita fer fram í Reykjavík.
Ađalverđlaun:
- 50.000
- 25.000
- 15.000
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 2011 Aquarium (download)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium 2011 (download)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2011
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI
- Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000
- Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
- 6. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
- 7. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
Keppendalisti (22. ágúst kl. 08:00):
SNo. | Name | Stig | |
1 | IM | Bjorn Thorfinnsson | 2412 |
2 | IM | Gudmundur Kjartansson | 2310 |
3 | FM | David Kjartansson | 2295 |
4 | Bragi Halldorsson | 2198 | |
5 | Thorvardur Olafsson | 2174 | |
6 | IM | Saevar Bjarnason | 2142 |
7 | Nokkvi Sverrisson | 1919 | |
8 | Jon Ulfljotsson | 1875 | |
9 | Mikael Johann Karlsson | 1855 | |
10 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1796 | |
11 | Orn Stefansson | 1770 | |
12 | Oskar Long Einarsson | 1743 | |
13 | Dagur Ragnarsson | 1728 | |
14 | Elsa Maria Kristinardottir | 1708 | |
15 | Agnar T Moller | 1699 | |
16 | Atli Johann Leosson | 1694 | |
17 | Jon Trausti Hardarson | 1636 | |
18 | Hrund Hauksdottir | 1592 | |
19 | Vignir Vatnar Stefansson | 1464 | |
20 | Ingvar Egill Vignisson | 1449 | |
21 | Veronika Steinunn Magnusdottir | 1393 | |
22 | Dawid Kolka | 1366 | |
23 | Hilmir Freyr Heimisson | 1333 | |
24 | Gauti Pall Jonsson | 1303 | |
25 | Nansy Davidsdottir | 1293 | |
26 | Johann Arnar Finnsson | 1199 | |
27 | Svandis Ros Rikhardsdottir | 1184 | |
28 | Jon Smari Olafsson | 1182 | |
29 | Hildur Berglind Johannsdottir | 1168 | |
30 | Bjorgvin Kristbergsson | 1115 | |
31 | Donika Kolica | 1065 | |
32 | Felix Steinthorsson | 1000 | |
33 | Gudmundur Agnar Bragason | 0 | |
34 | Simon Thorhallsson | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 65-reiturinn
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2011 | 17:30
Málţing og skák í Skálholti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2011 | 14:57
Skákhátíđ á Menningarnótt
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2011 | 16:09
Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ
20.8.2011 | 07:00
Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót
Spil og leikir | Breytt 18.8.2011 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2011 | 06:30
Dregiđ um töfluröđ Íslansmóts skákfélaga í dag
Spil og leikir | Breytt 18.8.2011 kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2011 | 20:00
„Okkar efnilegasta skákkona“
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2011 | 07:00
Meistaramót Hellis hefst á mánudagskvöld
Spil og leikir | Breytt 29.7.2011 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2011 | 07:00
Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót
Spil og leikir | Breytt 18.8.2011 kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 23:58
Perlan - Arnar Gunnarsson sigrađi á afar vel sóttu Borgarskákmóti
Spil og leikir | Breytt 19.8.2011 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 19:14
Íslandsmót skákfélaga: Dregiđ um töfluröđ á laugardag
18.8.2011 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 01:00
Smáţjóđaleikar og skákdómaranámskeiđ í Fćreyjum - pistill frá Róberti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2011 | 00:21
NM öldunga: Enn fjölgar - 55 skráđir til leiks
17.8.2011 | 13:07
Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót
17.8.2011 | 09:33
Málţing á Skálholti um Lewis taflmennina á föstudaginn kemur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.8.2011 | 08:06
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Máta
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 3
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8780692
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar