Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi á atskákmóti í Ţýskalandi

Fyrsti leikurinn leikinn fyrir Henrik - ađ sjálfsögđu 1. f4!Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2535) sigrađi á atskákmóti sem fram fór í Schwerin í Ţýskalandi fyrir skemmstu.   Teflt var í verslunarmiđstöđ í Schwerin en fjögur sambćrileg mót fóru fram.   Sigurvegarar ţeirra tefldu svo til ţrautar í gegnum netiđ og ţar hafđi Henrik sigur.

Ţetta gefur Henriki rétt til ađ tefla á Ţýskalandsmótinu í atskák.

Myndir má finna hér


Hrađskákeppni taflfélaga: Átta liđa úrslit hefjast í kvöld

Átta liđa úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga hefjast í kvöld međ tveimur viđureignum.  Báđar fara ţćr fram í húsakynnum TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30.  Ţađ er annars vegar viđureign TR og SA og hins vegar viđureign Íslandsmeistara Bolvíkinga og Reyknesinga.  

Á fimmtudag fer svo fram viđureign Skákfélags Íslands og Víkingaklúbbsins og á föstudag fer fram viđureign Hrađskákmeistara Hellis og Gođans.  Báđar viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ.  Á fimmtudag hefst taflmennskan kl. 19:30 en kl. 20:30 á föstudag.

Dregiđ verđur í undanúrslit strax ađ lokinni viđureign Hellis og Gođans á föstudag.  

http://hellir.blog.is/blog/hellir/

 


Sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis hefst í kvöld

Ţađ stefnir í sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis sem hefst í kvöld.  Nú eru 34 skákmenn skráđir til leiks og ţar á međal 3 alţjóđlegir meistarar.  Opiđ er fyrir skráningu allt ađ upphafi fyrstu umferđar sem hefst kl. 19:30.

Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur veriđ. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning er hafin á heimasíđu Hellis.  Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.

Teflt er á mánudögum og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ grunnskólasveita fer fram í Reykjavík.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 25.000
  3. 15.000
Aukaverđlaun:
  • Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 2011 Aquarium (download)
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium 2011 (download)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2011
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI
  • Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000
  • Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000

 

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30

Keppendalisti (22. ágúst kl. 08:00):

SNo. NameStig
1IMBjorn Thorfinnsson2412
2IMGudmundur Kjartansson2310
3FMDavid Kjartansson2295
4 Bragi Halldorsson2198
5 Thorvardur Olafsson2174
6IMSaevar Bjarnason2142
7 Nokkvi Sverrisson1919
8 Jon Ulfljotsson1875
9 Mikael Johann Karlsson1855
10 Johanna Bjorg Johannsdottir1796
11 Orn Stefansson1770
12 Oskar Long Einarsson1743
13 Dagur Ragnarsson1728
14 Elsa Maria Kristinardottir1708
15 Agnar T Moller1699
16 Atli Johann Leosson1694
17 Jon Trausti Hardarson1636
18 Hrund Hauksdottir1592
19 Vignir Vatnar Stefansson1464
20 Ingvar Egill Vignisson1449
21 Veronika Steinunn Magnusdottir1393
22 Dawid Kolka1366
23 Hilmir Freyr Heimisson1333
24 Gauti Pall Jonsson1303
25 Nansy Davidsdottir1293
26 Johann Arnar Finnsson1199
27 Svandis Ros Rikhardsdottir1184
28 Jon Smari Olafsson1182
29 Hildur Berglind Johannsdottir1168
30 Bjorgvin Kristbergsson1115
31 Donika Kolica1065
32 Felix Steinthorsson1000
33 Gudmundur Agnar Bragason0
34 Simon Thorhallsson0


Heimasíđa Hellis


Skákţáttur Morgunblađsins: 65-reiturinn

Bandaríski stórmeistarinn Robert Byrne notađi ţennan titil fyrir greinar sem hann skrifađi í tímaritiđ Chess life. Ţađ mátti skilja hann ţannig ađ hér hefđi veriđ átt viđ reit eđa leik sem fellur utan sjónsviđs áhorfandans. Ţegar leikurinn birtist á...

Málţing og skák í Skálholti

Fyrir helgina var haldiđ alţjóđlegt málţing um taflmennina frá Ljóđhúsum (Lewis) í Skálholti, sem hófst međ setningarathöfn og tveimur fyrirlesturm, annars vegar um stađinn sjálfan á 12. öld og ţađ ţjóđfélagslega umhverfi sem hugsanlega skóp ţá og hins...

Skákhátíđ á Menningarnótt

Ţađ má međ sanni segja ađ veđriđ hafi leikiđ viđ fjölmarga gesti og ţátttakendur á Skákhátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt. Sólin skein svo glatt ađ dagskráin var fćrđ út á stéttina viđ Tjarnargötuna. Stefán leifturfljótur Gleđin hófst svo međ...

Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ

Dregiđ var um töfluröđ Íslandsmóts skákfélaga í dag í Skákakademíunni. Drátturinn var hluti af dagskrá Akademíunnar í tilefni menningarnćtur. Töfluröđin er sem hér segir: 1. deild: Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit Skákfélag Akureyrar Taflfélagiđ Mátar...

Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót

Skákakademía Reykjavíkur, Tjarnagötu 10a , býđur gestum Menningarnćtur upp á fjölbreytta dagskrá frá kl. 13-20. Hver atburđurinn rekur annan og milli ţeirra geta gestir leyst skákţrautir, gripiđ í tafl og margt fleira. Einvígisborđ frá einvígi Fischers...

Dregiđ um töfluröđ Íslansmóts skákfélaga í dag

Dregiđ verđur um töfluröđ í 1. og 2. deild Íslandsmóts skákfélaga á laugardag. Drátturinn verđur hluti af opnu húsi í Skákakademíunni á menningarmót. Drátturinn hefst kl. 15:30 og eru forsvarsmenn liđa í 1. og 2. deild hvattir til ađ fjölmenna eđa senda...

„Okkar efnilegasta skákkona“

Nansý Davíđsdóttir, sem er ađeins níu ára og stundar nám viđ Rimaskóla í Reykjavík, ţykir ein efnilegasta skákkona landsins. Reyndir menn segja ađ enginn geti gengiđ út frá ţví sem vísu ađ vinna Nansý, á hvađa aldri sem hann er. „Ég byrjađi ađ...

Meistaramót Hellis hefst á mánudagskvöld

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Ţar sem Hellir á 20 ára afmćli á árinu eru ađalverđlaun höfđ hćrri en venja hefur...

Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót

Skákakademía Reykjavíkur, Tjarnagötu 10a , býđur gestum Menningarnćtur upp á fjölbreytta dagskrá frá kl. 13-20. Hver atburđurinn rekur annan og milli ţeirra geta gestir leyst skákţrautir, gripiđ í tafl og margt fleira. Einvígisborđ frá einvígi Fischers...

Perlan - Arnar Gunnarsson sigrađi á afar vel sóttu Borgarskákmóti

Alţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson, sem tefldi fyrir Perluna sigrađi á mjög vel sóttu Borgarskákmóti, sem fram fór á 224 ára afmćlisdegi borgarinnar í Ráđhúsinu í dag. Arnar hlaut 6,5 vinningí 7 skákum, leyfđi ađeins jafntefli gegn Birni Ívari...

Íslandsmót skákfélaga: Dregiđ um töfluröđ á laugardag

Dregiđ verđur um töfluröđ í 1. og 2. deild Íslandsmóts skákfélaga á laugardag. Drátturinn verđur hluti af opnu húsi í Skákakademíunni á menningarmót. Drátturinn hefst kl. 15:30 og eru forsvarsmenn liđa í 1. og 2. deild hvattir til ađ...

Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 18. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ...

Smáţjóđaleikar og skákdómaranámskeiđ í Fćreyjum - pistill frá Róberti

Nú standa yfir smáţjóđaleikar og málţing á vegum FIDE, fyrir framtíđarskákdómara í Klaksvík í Fćreyjum. Smáţjóđaleikar eru nú haldnir í annađ skiptiđ, fyrsta skiptiđ sem haldiđ var í Andorra í fyrra, urđu Fćreyingar urđu meistarar, og eru ţeir nú...

NM öldunga: Enn fjölgar - 55 skráđir til leiks

Skráđum keppendum á NM öldunga sem fram fer í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12, fjölgar jafnt og ţétt. Nú eru 55 keppendur skráđ sig leiks og međal nýrra keppenda má nefna Ólaf Kristjánsson (2173). Ţađ stefnir í langsterkasta NM öldunga hingađ til og...

Skákhátíđ fjölskyldunnar - opiđ hús hjá Akademíunni á menningarmót

Ţađ verđur opiđ hús hjá Skákakademíu Reykjavíkur Tjarnargötu 10a á menningarnótt. Ýmsir skemmtilegir og léttir atburđir fyrir alla skákmenn, skákáhugamenn og fjölskyldur ţeirra. Dagskráin hefst 13:00 og stendur til 21:00 . Međal viđburđa má nefna...

Málţing á Skálholti um Lewis taflmennina á föstudaginn kemur

Ţann 19. ágúst nk. verđur haldiđ í Skálholti alţjóđlegt málţing um mögulegan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna frá Ljóđhúsum (Lewis), sem taldir eru međal mestu gersema The British Museum og Skoska Ţjóđminjasafnsins. Međal rćđumanna verđa fćrustu...

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Máta

Sterk og ţéttskipuđ sveit Taflfélags Reykjavíkur sýndi klćrnar og sigrađi Máta nćsta örugglega í Hrađskákkeppni Taflfélaga 50,5-21,5. Hálfleikstölur voru 25,5-10,5 og buđu skákfélögin í sameiningu upp á pizzu, kaffi og međđí. Viđureignin fór fram í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780692

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband