Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli vann Salaskóla međ minnsta mun - Norđmenn efstir

20110827 Nm grunnskolasveita 011

Fyrsta umferđ NM grunnskólasveita fór fram í kvöld.  Rimaskóli sigrađi innbyrđis viđureign íslensku sveitanna, 2,5-1,5.   Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson unnu hjá Rimaskóla en Hildur Berglind Jóhannsdóttir vann nokkuđ óvćntan sigur á Hrund Hauksdóttir fyrir Salaskóla.  Norđmenn tóku forystuna međ 3-1 sigri á Finnum.

Úrslit fyrstu umferđar:

  • Rimaskóli - Salaskól 2,5-1,5
  • Noregur - Finnland 3-1
  • Svíţjóđ - Danmörk 2,5-1,5

Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9. Ţá teflir Rimaskóli viđ sćnsku sveitina en Salaskóli viđ norsku sveitina. 

 


Víkingar lögđu SFÍ

Baráttuglađir Víkingar sigruđu óvenju friđsama Skákfélagsmenn örugglega í 8 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga en viđureignin fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands í gćrkvöldi.  Í hálfleik var stađan 24.5 - 11,5 Víkingaklúbbsmönnum í vil en ađ strandhöggi loknu höfđu ţeir hlotiđ 52,5 vinning gegn 19,5 vinningi Skákfélagsmanna.

Mesti ójafnađarmađur Víkinga var Stefán Ţór Sigurjónsson en hann gaf engum griđ og lagđi all andstćđinga sína í 12 skákum!

Frammistađa einstakra skákmanna varđ sem hér segir:

Víkingaklúbburinn:

  • Stefán Ţór Sigurjónsson 12/12
  • Magnús Örn Úlfarsson 10/12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 9,5/12
  • Ólafur B. Ţórsson 9/12
  • Lárus Knútsson 6,5/12
  • Jón Úlfljótsson 5,5/12

Skákfélag Íslands:

  • Páll Snćdal Andrason 6/12
  • Guđmundur K. Lee 3,5/9
  • Birkir Karl Sigurđsson 2,5/7
  • Kristján Örn Elíasson 2,5/12
  • Örn Leó Jóhannsson 2,5/12
  • Patrekur M. Magnússon 1,5/8
  • Eiríkur Örn Brynjarsson 1/7
  • Dagur Kjartansson 0/5

Hörkuspennandi Iceland Express Reykjavíkurmót framundan!

Heimir Páll.Flestir spá hörkuspennandi keppni Vals, Fram og KR á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák, sem fram fer á Hlíđarenda laugardaginn 27. ágúst klukkan 13. Margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyjum síns félags á mótinu, en ţar tefla 4 manna liđ frá sjö íţróttafélögum í Reykjavík, auk kvennalandsliđsins í skák.

Ţótt liđ Vals og Fram séu sterkust á pappírunum er KR til alls líklegt. Ţá eru keppnisliđ Víkings, Fylkis, Leiknis og Ţróttar vel skipađar, svo allt getur gerst.

Helgi Áss.Međal keppenda á morgun eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Tefldar eru 7 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák, og eru borgarbúar hvattir til ađ fjölmenna á Hlíđarenda á morgun.

Mótiđ er hluti af hverfishátíđ Miđborgar og Hlíđa, og verđur fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.


Iceland Express - mótiđ í Sjónvarpsfréttum RÚV

Fjallađ var um Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ, skákkeppni íţróttafélaga í sjónvarpsfréttum RUV í kvöld. Haft er viđtal sem Stefán Bergsson sem telur Framara langsigurstranglegasta. Takiđ eftir svip Páls Magnússonar ađ loknu viđtali. Fréttatími RÚV...

Hemmi Gunn fjallar um Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ

Hemmi Gunn fór yfir Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Eins og oft áđur fer Hemmi hreinlega á kostum og ţá sérstaklega um veru Jóhanns Hjartarsonar í Fram. Umfjöllunin er frá ca. 2:45-4:00 Innslag Hemma...

NM grunnskólasveita hafiđ

NM grunnskólasveita hófst í dag í skákmiđstöđinni Faxafeni. Skáksveitir Rimaskóla og Salaskóla mćtast í fyrstu umferđ. Sex skákir í hverri umferđ eru sýndar beint á netinu. Heimasíđa mótsins Chess-Results Beinar útsendingar Myndaalbúm mótsins...

Meistaramót Hellis: Skákir 2. umferđar

Skákir 2. umferđar Meistaramóts Hellis eru nú ađgengilegar. Innslegnar af Paul Frigge.

Mikil skákhátíđ um helgina

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ mikil skákhátíđ fari fram í höfuđborginni um helgina í höfuđborginni. Hún hefst međ látum í dag, kl. 17, ţegar Norđurlandamót grunnskóla hefst í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12. ţar tefla fyrir Íslands hönd Íslandsmeistarar...

Vachier-Lagrave og Millet franskir meistarar

Franska meistaramótinu lauk í dag í Caen í Frakklandi. Stigahćsti skákmađur Frakka, Maxime Vachier-Lagrave (2722) varđ franskur meistari eftir harđa baráttu. Vachier-Lagrave hlaut 7 vinninga í 11 skákum. Í 2.-5. sćti, međ 6,5 vinning, urđu Laurent...

Valur, Fram, KR og fleiri félög keppa í skák: Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á laugardaginn

Keppnisliđ frá íţróttafélögunum í höfuđborginni mćtast á laugardaginn á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák. Fjögurra manna liđ keppa um sigurinn, og munu margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyju síns félags. Liđ Vals skartar ţannig...

Hjörvar, Guđmundur, Davíđ, Páll og Björn efstir á Meistaramóti Hellis

Ţar kom ađ ţví. Óvćnt úrslit urđu í 3. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fóru í kvöld. Páll Sigurđsson (1957) vann Einar Hjalta Jensson (2227), hinn ungi og efnilegi skákmađur Gauti Páll Jónsson (1303) vann Emil Sigurđarson (1720). Síman Ţórhallsson,...

Skákmenn klćđast keppnistreyjum: Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á laugardaginn

Keppnisliđ frá íţróttafélögunum í höfuđborginni mćtast á laugardaginn á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák. Fjögurra manna liđ keppa um sigurinn, og munu margir bestu og efnilegustu skákmenn landsins klćđast keppnistreyju síns félags. Iceland...

11 skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Eins og í fyrstu umferđ urđu engin úrslit í annarri umferđ á meistaramóti Hellis sem geta talist beint óvćnt. Í 50 manna móti hlýtur ţađ eitt og sé ađ teljast nokkuđ óvćnt ađ ekkert óvćnt gerist í tveimur umferđum í röđ. Ţriđja umferđ fer fram í dag,...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

Bolvíkingar unnu Suđurnesjamenn

Guđmundur Dađason skrifar: Viđ Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Bolungarvíkur tefldum viđ Skákfélag Reykjanesbćjar í gćrkvöldi í 8 liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga. Viđureignin fór fram í húsnćđi TR sem mćttu Akureyringum á sama tíma. Skemmtilegt...

Skákkeppni íţróttafélaga

Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ Skákkeppni íţróttafélaga sem fer fram nćstkomandi laugardag ađ Hlíđarenda . Skákkeppnin er liđur í Hverfishátíđ miđborgar og Hlíđa ţannig ađ búast má viđ margmenni á heimavelli Vals. Nokkur félög í Reykjavík hafa ţegar...

Sćvar í SFÍ

Alţjóđlegi meistarinn, Sćvar Bjarnason (2142), hefur gengiđ frá félagaskiptum yfir í Skákfélag Íslands. Sćvar hefur um langt árabil veriđ í Taflfélagi Vestmannaeyja en skiptir nú yfir í Skákfélag Íslands og leiđir vćntanlega ţá sveit í 3. deild í...

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákfélag Akureyrar

Viđureign Skákfélags Akureyrar og Taflfélags Reykjavíkur í 8-liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í húsnćđi T.R. í kvöld. Í hálfleik var stađan jöfn 18-18. Síđari hlutinn var ćsispennandi, ţví eftir áttundu umferđ skildi ađeins einn...

Sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis hófst í kvöld

Sterkasta og fjölmennasta Meistaramót Hellis í 20 ára sögu félagsins hófst í kvöld. 51 skákmađur tekur ţátt og má segja ađ allt rými Hellisheimilins notađ. Engin óvćnt úrslit urđu í fyrstu umferđ. Mótiđ er einnig afar sterkt en stigahćstur keppenda er...

Lúxemborg sigrađi á Smáţjóđaleikunum

Lúxemborg sigrađi á Smáţjóđaleikunum í skák sem fram fór í Klakksvík í Fćreyjum og lauk í gćr. Baráttan stóđ á milli Lúxemborgara og Fćreyinga og svo fór ađ fyrrnefndan ţjóđin hafđi betur, fékk 1˝ vinningi meira en frćndur okkar. Mónakó varđ í ţriđja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780692

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband