27.8.2011 | 01:42
Rimaskóli vann Salaskóla međ minnsta mun - Norđmenn efstir

Fyrsta umferđ NM grunnskólasveita fór fram í kvöld. Rimaskóli sigrađi innbyrđis viđureign íslensku sveitanna, 2,5-1,5. Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson unnu hjá Rimaskóla en Hildur Berglind Jóhannsdóttir vann nokkuđ óvćntan sigur á Hrund Hauksdóttir fyrir Salaskóla. Norđmenn tóku forystuna međ 3-1 sigri á Finnum.
Úrslit fyrstu umferđar:
- Rimaskóli - Salaskól 2,5-1,5
- Noregur - Finnland 3-1
- Svíţjóđ - Danmörk 2,5-1,5
Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9. Ţá teflir Rimaskóli viđ sćnsku sveitina en Salaskóli viđ norsku sveitina.
- Heimasíđa mótsins (inniheldur beinar útsendingar)
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins (HÁ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2011 | 01:34
Víkingar lögđu SFÍ
Baráttuglađir Víkingar sigruđu óvenju friđsama Skákfélagsmenn örugglega í 8 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga en viđureignin fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands í gćrkvöldi. Í hálfleik var stađan 24.5 - 11,5 Víkingaklúbbsmönnum í vil en ađ strandhöggi loknu höfđu ţeir hlotiđ 52,5 vinning gegn 19,5 vinningi Skákfélagsmanna.
Mesti ójafnađarmađur Víkinga var Stefán Ţór Sigurjónsson en hann gaf engum griđ og lagđi all andstćđinga sína í 12 skákum!
Frammistađa einstakra skákmanna varđ sem hér segir:
Víkingaklúbburinn:
- Stefán Ţór Sigurjónsson 12/12
- Magnús Örn Úlfarsson 10/12
- Gunnar Freyr Rúnarsson 9,5/12
- Ólafur B. Ţórsson 9/12
- Lárus Knútsson 6,5/12
- Jón Úlfljótsson 5,5/12
Skákfélag Íslands:
- Páll Snćdal Andrason 6/12
- Guđmundur K. Lee 3,5/9
- Birkir Karl Sigurđsson 2,5/7
- Kristján Örn Elíasson 2,5/12
- Örn Leó Jóhannsson 2,5/12
- Patrekur M. Magnússon 1,5/8
- Eiríkur Örn Brynjarsson 1/7
- Dagur Kjartansson 0/5
26.8.2011 | 21:25
Hörkuspennandi Iceland Express Reykjavíkurmót framundan!
Flestir spá hörkuspennandi keppni Vals, Fram og KR á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák, sem fram fer á Hlíđarenda laugardaginn 27. ágúst klukkan 13. Margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyjum síns félags á mótinu, en ţar tefla 4 manna liđ frá sjö íţróttafélögum í Reykjavík, auk kvennalandsliđsins í skák.
Ţótt liđ Vals og Fram séu sterkust á pappírunum er KR til alls líklegt. Ţá eru keppnisliđ Víkings, Fylkis, Leiknis og Ţróttar vel skipađar, svo allt getur gerst.
Međal keppenda á morgun eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.
Tefldar eru 7 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák, og eru borgarbúar hvattir til ađ fjölmenna á Hlíđarenda á morgun.
Mótiđ er hluti af hverfishátíđ Miđborgar og Hlíđa, og verđur fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
26.8.2011 | 19:45
Iceland Express - mótiđ í Sjónvarpsfréttum RÚV
26.8.2011 | 18:54
Hemmi Gunn fjallar um Iceland Express - Reykjavíkurmótiđ
26.8.2011 | 18:49
NM grunnskólasveita hafiđ
26.8.2011 | 18:40
Meistaramót Hellis: Skákir 2. umferđar
26.8.2011 | 11:07
Mikil skákhátíđ um helgina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2011 | 21:42
Vachier-Lagrave og Millet franskir meistarar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2011 | 10:07
Valur, Fram, KR og fleiri félög keppa í skák: Iceland Express Reykjavíkurmótiđ á laugardaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2011 | 00:24
Hjörvar, Guđmundur, Davíđ, Páll og Björn efstir á Meistaramóti Hellis
24.8.2011 | 08:21
11 skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2011 | 15:59
Bolvíkingar unnu Suđurnesjamenn
23.8.2011 | 13:16
Skákkeppni íţróttafélaga
23.8.2011 | 13:14
Sćvar í SFÍ
23.8.2011 | 08:17
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákfélag Akureyrar
22.8.2011 | 23:32
Sterkt og fjölmennt Meistaramót Hellis hófst í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2011 | 20:30
Lúxemborg sigrađi á Smáţjóđaleikunum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 3
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8780692
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar