Leita í fréttum mbl.is

Víkingar lögđu SFÍ

Baráttuglađir Víkingar sigruđu óvenju friđsama Skákfélagsmenn örugglega í 8 liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga en viđureignin fór fram í húsnćđi Skáksambands Íslands í gćrkvöldi.  Í hálfleik var stađan 24.5 - 11,5 Víkingaklúbbsmönnum í vil en ađ strandhöggi loknu höfđu ţeir hlotiđ 52,5 vinning gegn 19,5 vinningi Skákfélagsmanna.

Mesti ójafnađarmađur Víkinga var Stefán Ţór Sigurjónsson en hann gaf engum griđ og lagđi all andstćđinga sína í 12 skákum!

Frammistađa einstakra skákmanna varđ sem hér segir:

Víkingaklúbburinn:

  • Stefán Ţór Sigurjónsson 12/12
  • Magnús Örn Úlfarsson 10/12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 9,5/12
  • Ólafur B. Ţórsson 9/12
  • Lárus Knútsson 6,5/12
  • Jón Úlfljótsson 5,5/12

Skákfélag Íslands:

  • Páll Snćdal Andrason 6/12
  • Guđmundur K. Lee 3,5/9
  • Birkir Karl Sigurđsson 2,5/7
  • Kristján Örn Elíasson 2,5/12
  • Örn Leó Jóhannsson 2,5/12
  • Patrekur M. Magnússon 1,5/8
  • Eiríkur Örn Brynjarsson 1/7
  • Dagur Kjartansson 0/5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8765174

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband