Leita í fréttum mbl.is

Hörkuspennandi Iceland Express Reykjavíkurmót framundan!

Heimir Páll.Flestir spá hörkuspennandi keppni Vals, Fram og KR á Iceland Express Reykjavíkurmótinu í skák, sem fram fer á Hlíđarenda laugardaginn 27. ágúst klukkan 13. Margir bestu skákmenn landsins klćđast keppnistreyjum síns félags á mótinu, en ţar tefla 4 manna liđ frá sjö íţróttafélögum í Reykjavík, auk kvennalandsliđsins í skák.

Ţótt liđ Vals og Fram séu sterkust á pappírunum er KR til alls líklegt. Ţá eru keppnisliđ Víkings, Fylkis, Leiknis og Ţróttar vel skipađar, svo allt getur gerst.

Helgi Áss.Međal keppenda á morgun eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Tefldar eru 7 umferđir, međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák, og eru borgarbúar hvattir til ađ fjölmenna á Hlíđarenda á morgun.

Mótiđ er hluti af hverfishátíđ Miđborgar og Hlíđa, og verđur fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 251
  • Frá upphafi: 8765168

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband