Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar unnu Suđurnesjamenn

100 2711Guđmundur Dađason skrifar:

Viđ Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Bolungarvíkur tefldum viđ Skákfélag Reykjanesbćjar í gćrkvöldi í 8 liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga. Viđureignin fór fram í húsnćđi TR sem mćttu Akureyringum á sama tíma. Skemmtilegt fyrirkomulag ađ tefla tvćr viđureignir í einu og ţökkum viđ TR kćrlega fyrir heimbođiđ.

Marga sterka skákmenn vantađi í okkar liđ og má segja ađ Ţröstur hafi veriđ eina „stórskyttan" okkar í gćr. Reykjanesbćr mćtti til leiks međ bćđi Björgvin Jónsson og Jóhann Ingvason en hvorugur ţeirra tefldi í 16 liđa úrslitunum.

Ţađ stefndi ţví í spennandi viđureign enda fór ţađ svo ađ fyrstu ţrem umferđunum lauk öllum međ 100 27063-3 jafntefli. Liđin unnu síđan sitt hvora viđureignina en viđ höfđum ţó náđ eins vinnings forskoti eftir 5 umferđir. Í 6. umferđinni gekk hins vegar allt upp hjá okkur og unnum viđ hana 5-1 sem ţýddi ađ í hálfleik leiddum viđ međ 20,5 vinning gegn 15,5. Ţá urđu Reyknesingar fyrir áfalli. Björgvin Jónsson hafđi komiđ beint úr vinnu og varđ frá ađ hverfa í hálfleik (sumir vilja ţó meina ađ hann hafi veriđ svo ánćgđur ađ ná jafntefli viđ Ţröst ađ hann hafi viljađ hćtta á toppnum. Ég sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ). Auk ţess bćttist Sćbjörn viđ okkar liđ, uppveđrađur eftir glćsilegan sigur United á Tottenham. Seinni hálfleikur hófst á 5,5-0,5 sigri okkar og spennan var horfin veg allrar veraldar. Lokastađan var 45,5-26,5 sigur Íslandmeistaranna.    

Árangur Bolvíkinga:Ţröstur  11,5 af 12  Magnús Pálmi 10 af 12  Gummi D  7,5 af 12  Halldór Grétar  7 af 11  Árni Ármann  4 af 12  Sćbjörn 3 af 5  Gísli  1,5 af 7  Stebbi A  1 af 1    

Árangur Reyknesinga:  Björgvin  5,5 af 6 Siguringi  4,5 af 9  Helgi  4,5 af 12  Jóhann  4 af 12  Haukur 2 af 11  Ólafur  4 af 12 Patrick  2 af 10 

Myndir frá Sigurđi H. Jónssyni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765547

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband