Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákfélag Akureyrar

Viđureign Skákfélags Akureyrar og Taflfélags Reykjavíkur í 8-liđa úrslitum í Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í húsnćđi T.R. í kvöld. Í hálfleik var stađan jöfn 18-18. Síđari hlutinn var ćsispennandi, ţví eftir áttundu umferđ skildi ađeins einn vinningur liđin ađ (S.A. 23,5 - T.R. 24,5). En T.R.-ingar geystust ţá fram á völlinn í sterkri liđsheild og unnu nćstu ţrjár umferđirnar afgerandi 13,5 gegn 4,5 vinning Akureyringa.

Lokastađan varđ ţví T.R. 41v. -  S.A. 31 v.

Frammistađa einstakra skákmanna varđ sem hér segir:

Skákfélag Akureyrar

  • Jón Garđar Viđarsson 7/12
  • Halldór Brynjar Halldórsson 6,5/12
  • Stefán Bergsson 6,5/12
  • Áskell Örn Kárason 4,5/11
  • Gylfi Ţórhallsson 4,5/12
  • Ţór Valtýsson 1/2
  • Jón Ţ. Ţór 1/11

Taflfélag Reykjavíkur:

  • Arnar E. Gunnarsson 10/12
  • Dađi Ómarsson 9/12
  • Snorri G. Bergsson 8/11
  • Ríkharđur Sveinsson 7/12
  • Júlíus L. Friđjónsson 6/12
  • Björn Jónsson 1/11
  • Halldór Pálsson 0/2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8765169

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband