Leita í fréttum mbl.is

Czech Open: Hannes međ hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Alexandre Danin (2538) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Fariđ er yfir skák dagsins á Skákhorninu.  Hannes er efstur međ 7 vinninga.  Fjórir stórmeistarar koma humátt á eftir Hannesi međ 6,5 vinning.  Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir Hannes viđ úkraínska stórmeistarann Dmitry Kononenko (2593).  Skákin, sem hefst kl. 13, verđur sýnd beint á heimasíđu mótsins og án efa mun íslenskir skákfrćđingar fjalla um hana jafnóđum á Skákhorninu.

Guđmundur Gíslason (2323) vann tékkneska FIDE-meistaranum Josef Kratochvil (2230) en nafni hans Kjartansson (2310) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum David Recuero (2441).  Gíslason hefur 4,5 vinning en Kjartansson hefur 4 vinninga.  Gíslason mćtir Ţjóđverjanum Dennes Abel á (2418) á morgun en Kjartansson mćtir tékkneska FIDE-meistaranum Jan Bartos (2215).

Í b-flokki tapađi Sigurđur Eiríksson (1951) en Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) gerđi jafntefli.  Sigurđur hefur 4 vinninga en Jakob Sćvar hefur 1,5 vinning.

Í a-flokki tefla 279 skákmenn.  Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband