Leita í fréttum mbl.is

Carlsen hefur tryggt sér sigur í Biel

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingMagnus Carlsen (2821) gerđi jafntefli í dag viđ  Vachier-Lagrave (2722) í níundu og nćstsíđustu umferđ ofurmótsins í Biel.  Ađalandstćđingur hans Morozevich (2694) tapađi hins vegar fyrir Caruana (2711).  Ţar međ hefur Carlsen 4 stiga forskot fyrir lokaumferđina, sem fram fer í fyrramáliđ, og hefur ţar međ tryggt sér sigur á mótinu.

Stađan:

 Name ELOPoints
 1.Magnus CarlsenNOR2821 18
 2.Alexander MorozevichRUS2694 14
 3.Maxime Vachier-LagraveFRA2722 11
 Alexei ShirovESP2714 11
 5.Fabiano CaruanaITA2711 9
 6.Yannick PelletierSUI2590 5

Sex skákmenn taka ţátt og tefla tvöfalda umferđ.   Veitt eru 3 stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband