Leita í fréttum mbl.is

Miđsumarmót Riddarans

GRKRiddarar reitađa borđsins vilja heldur tefla sér til gamans yfir sumariđ en ađ reita arfa í góđa veđrinu.  Yfir ţrjátíu skákarar af eldri kynslóđinni hafa mćtt til tafls í Strandbergi og krćkt sér í vinning í Vonarhöfn í júlímánuđi. Ţađ skiptast reyndar líka á skin og skúrir á skákborđinu eins og úti viđ.

Í gćr (27. Júlí) voru 20 galvösk gamalmenni mćtt ţar til tafls og tefldu 11 umferđir sér til afţreyingar og yndisauka.   Guđfinnur R. Kjartansson var sigur úr bítum međ 8.5 vinning, međ 3.5 niđur, sem segir sína sögu um tvísýna og harđa keppni. GRK vann einnig fyrir viku síđan og  ţá međ 10 vinningum. Ţar á undan sigrađi Sigurđur Herlufsen međ 9 v.  og á fyrsta móti júlímánađar InMiđsumarsmót 14gimar Halldórsson međ 9 v. einnig. Ýmsir valinkunnir meistarar hafa orđiđ ađ sćtta sig viđ fćrri vinninga svo ekki sé nú talađ um minni spámenn, sem hafa ţó iđulega mikil áhrif á úrslit móta.   

Nánari úrslit má sjá á www.riddarinn.net

Myndaalbúm (ESE)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband