Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ vinningsforskot í Tékklandi

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu á Czech Open sem fram í Pardubice í Tekklandi.  Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann rússneska stórmeistarann Konstantin Chernyshov (2552).  Hannes hefur nú unniđ 5 skákir í röđ og hefur hlotiđ 6,5 vinning.  Hann hefur vinnings forskot á nćstu menn.  Fariđ er yfir skák dagsins á Skákhorninu.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Hannes viđ rússneska stórmeistarann Alexandre Danin (2538).  Skákin verđur sýnd beint á heimasíđu mótsins og án efa mun íslenskir skákfrćđingar fjalla um hana jafnóđum á Skákhorninu.

Nafnarnir Guđmundur Gíslason (2323) og Guđmundur Kjartansson (2310) töpuđu báđir fyrir stórmeisturum.  Kjartansson fyrir Rússanum Alexei Gavrilov (2481) en Gíslason fyrir Tékkanum Petr Velicka (2461).  Kjartansson hefur 4 vinninga en Gíslason hefur 3,5 vinning.  Kjartansson mćtir spćnska alţjóđlega meistaranum David Recuero (2441) á morgun en Gíslason mćtir tékkneska FIDE-meistaranum Josef Kratochvil (2230).  

Í b-flokki vann Sigurđur Eiríksson (1951) en Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) tapađi  Sigurđur hefur 4 vinninga en Jakob Sćvar hefur 1 vinning.

Í a-flokki tefla 279 skákmenn.  Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband