Leita í fréttum mbl.is

Skák út um allt: Líf og fjör í Laugardalslaug!

Ţađ var heldur betur líf í tuskunum ţegar Bragi Ţorfinnsson landsliđsmađur og Stefán Bergsson hjá Skákakademíu Reykjavíkur tefldu vígsluskákina í 38 gráđu pottinum í Laugardalslaug í dag, fimmtudag.
 
Ţetta var liđur í verkefninu ,,Skák út um allt" sem Skákakademían og Skáksamband Íslands standa saman ađ, en upp á síđkastiđ hefur taflsettum veriđ dreift á marga stađi í borginni, og framundan eru enn fleiri heimsókn og taflgjafir.
 
Sundlaugargestir tóku heimsókninni fagnandi, ekki síst unga kynslóđin, og fjölmiđlar gerđu atburđinum góđ skil. Hér eru myndir úr pottinum!

 

1

 

Til í slaginn! Bragi Ţorfinnsson landsliđsmađur og Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur búa sig undir vígsluskákina.

 

2
Pottverjar kunnu vel ađ meta heimsókn skákmeistaranna.

 

3

Bragi blés til stórsóknar međ hvítu, fórnađi manni og ćtlađi greinilega ađ drekkja svarta kónginum. Neđst til vinstri sést stóra tá alţjóđlega meistarans.

 

4

Arnar Valgeirsson skákfrömuđur m.m. og Jón Viktor Gunnarsson alţjóđlegur meistari fylgjast međ darrađardansinum.

 

 

5

 

 Bragi Ţorfinnsson glađbeittur í viđtali viđ Mbl.is eftir sigur í spennandi viđureign.

 

6
 
Krakkarnir hópuđust í heita pottinn og fylgdust spenntir međ.
 

 

7
Bragi átti í vök ađ verjast međ svörtu mönnunum, en fékk mörg góđ ráđ hjá krökkunum.
 

 

8
Skákin á greinilega heima í sundlaugunum!

 

9
Stefán Bergsson segir frá Skákakademíu Reykjavíkur og hinu skemmtilega verkefni ,,Skák út um allt" sem Akademían og Skáksamband Íslands standa saman ađ.

 

 

10
Bragi útskýrir leyndardóma skáklistarinnar.

 

11

 

Ragnhildur Sigurđardóttir fréttamađur Sjónvarpsins hikađi ekki viđ ađ demba sér í pottinn og skora meistarana á hólm!
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband