Leita í fréttum mbl.is

Armenar heimsmeistarar landsliđa

Úkraína - ArmeníaArmenar gerđu 2-2 jafntefli viđ Úkranínu í 9. og síđustu umerđ HM landsliđa sem lauk í morgun í Ningbo í Kína.  Samiđ var um jafntefli á öllum borđum í einu.  Ţar međ tryggđu Armenar sér gulliđ og Úkraínumenn bronsiđ.  Kínverjar lentu í öđru sćti, eini stigi á eftir Armenum.  Rússar, sem voru međ stigahćgsta liđiđ á pappírnum urđu ađ sćtta sig viđ fjóđra sćtiđ.  Aserar sem voru međ ţađ nćststigahćsta urđu ađeins sjöundu.

Ţađ er athyglisvert ađ Armenar keyrđu á nánast liđinu allt mótiđ, ţ.e. varamađurinn tefldi ađeins eina skák gegn Egyptum sem voru međ áberandi lakasta liđiđ.

Ţjóđarstolt Armena er mikiđ og á međan ýmsir liđsmenn annarra liđa tóku önnur verkefni framyfir ţá mćttu ţeir međ sitt sterkasta liđ og ţessi fámenna ţjóđ heldur áfram ađ stimpla sig.  Ekki skemmir heldur fyrir Movsesian hefur gengiđ til viđ Armena.  

Liđ heimsmeistara Armena skipuđu:

  1. Levon Aronian (2805) 5 v. af 8
  2. Sergei Movsesian (2700) 6 v. af 9
  3. Vladimir Akopian 2667) 6 v. af 9
  4. Gabriel Sargissian (2663) 4˝ v af 9
  5. Robert Hovhannisyan (2556) 1 v. af 1
10 af sterkustu landsliđum heims tóku ţátt og tefla allir viđ alla.   Rússar höfđu sterkasta liđiđ á pappírnum (međalstig 2752) en nćstir komu Aserar (2737), Úkraínumenn (2722) og Armenar (2709). 


Lokastađan:

 

Rk.Team12345678910TB1TB2
1Armenia*22221422,5
2China*231322,5
3Ukraine2*21219,5
4Russia22*331431021
5Hungary1*2231019,5
6USA2˝12*31018,5
7Azerbaijan223*32919
8India1211*715,5
9Israel˝0˝2*3513
10Egypt˝˝11˝1*09

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband