Leita í fréttum mbl.is

Czech Open: Hannes vann í fjórđu umferđ og er í 3.-15. sćti

Hannes Hlífar ađ tafli í St. Pétursborg

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) vann rússneska stórmeistarann Evgeny Levin (2465) í 4. umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Guđmundur Kjartansson (2310) gerđi jafntefli viđ spćnska alţjóđlega meistarann Alfonso Llorente Zaro (2453) en Guđmundur Gíslason (2322) tapađi fyrir  tékkneska alţjóđlega meistaranum Pavel Simacek (2470).   Hannes hefur 3,5 vinning og er 3.-15. sćti, Kjartansson hefur 2,5 vinning en Gíslason hefur 2 vinninga.

Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Magesh Chandran Panchanathan (2556) og Konstantine Shanava (2535), Georgíu.

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Ivan Rozum (2464).  Skákin verđur sýnd beint og hefst útsendingin kl. 13.  Kjartansson teflir viđ ţýska alţjóđlega meistarann Dennis Breder (2443) og Gíslason viđ Rússann Mstislav Yefimov (2127).

Í b-flokki vann Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) sína skák en Sigurđur Eiríksson (1951) tapađi.  Sigurđur hefur 2 vinninga en Jakob Sćvar hefur 1 vinning.

Í a-flokki tefla 279 skákmenn.  Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hannes er i 10. saeti samkvaemt stigautreikningum og frammistada hans til thessa i motinu samsvarar til 2715 stiga og haekka hann um 6 stig.

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2011 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband