26.7.2011 | 00:02
Czech Open: Hannes vann í fjórđu umferđ og er í 3.-15. sćti
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) vann rússneska stórmeistarann Evgeny Levin (2465) í 4. umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2310) gerđi jafntefli viđ spćnska alţjóđlega meistarann Alfonso Llorente Zaro (2453) en Guđmundur Gíslason (2322) tapađi fyrir tékkneska alţjóđlega meistaranum Pavel Simacek (2470). Hannes hefur 3,5 vinning og er 3.-15. sćti, Kjartansson hefur 2,5 vinning en Gíslason hefur 2 vinninga.
Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Magesh Chandran Panchanathan (2556) og Konstantine Shanava (2535), Georgíu.
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Ivan Rozum (2464). Skákin verđur sýnd beint og hefst útsendingin kl. 13. Kjartansson teflir viđ ţýska alţjóđlega meistarann Dennis Breder (2443) og Gíslason viđ Rússann Mstislav Yefimov (2127).
Í b-flokki vann Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) sína skák en Sigurđur Eiríksson (1951) tapađi. Sigurđur hefur 2 vinninga en Jakob Sćvar hefur 1 vinning.
Í a-flokki tefla 279 skákmenn. Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.
25.7.2011 | 23:47
Dortmund: Kramnik međ yfirburđi í hálfleik
Vladimir Kramnik (2781) er í miklu stuđi á Dortmund Sparkassen-mótinu. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í dag, lagđi Rússinn Anish Giri (2701) og hefur 4,5 vinning af 5 mögulegum! Víetnaminn Le Quang (2715) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Ponomariov (2764). Frídagur er á morgun.
Rétt eins og í Biel taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.
Stađan:
- 1. Kramnik (2781) 4,5 v.
- 2. Le Quang (2715) 3 v.
- 3. Ponomariov (2764) 2,5 v.
- 4. Giri 2 v.
- 5.-6. Meier (2656) og Nakamura (2770) 1,5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast um kl. 13:15 nema lokaumferđin sem hefst um 11:15.
25.7.2011 | 23:38
Biel: Carlsen kominn á beinu brautina
Magnus Carlsen (2821) vann heimamanninn Pelletier (2590) í sjöttu umferđ ofurskákmótsins í Biel sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er efstur međ 13 stig, hefur 3 stiga forystu á Morozevich (2694). Vachier-Lagrave (2722) og Shirov (2714) eru í 3.-4. sćti međ 7 stig.
Úrslit 6. umferđar:
Maxime Vachier-Lagrave | - | Fabiano Caruana | ˝ - ˝ | (34) |
Magnus Carlsen | - | Yannick Pelletier | 1 - 0 | (42) |
Alexander Morozevich | - | Alexei Shirov | ˝ - ˝ | (40) |
Stađan:
Name ELO Points 1. Magnus Carlsen NOR 2821 13 2. Alexander Morozevich RUS 2694 10 3. Maxime Vachier-Lagrave FRA 2722 7 Alexei Shirov ESP 2714 7 5. Yannick Pelletier SUI 2590 4 6. Fabiano Caruana ITA 2711 3
Sex skákmenn taka ţátt og tefla tvöfalda umferđ. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2011 | 19:30
Meistaramót Taflfélagsins Hellis hefst 22. ágúst
Spil og leikir | Breytt 24.7.2011 kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2011 | 13:00
First Saturday: Pistill frá Nökkva
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2011 | 11:54
Skák út um allt: Nú er hćgt ađ tefla á Haítí!
24.7.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Skáktímarit á Íslandi
Spil og leikir | Breytt 18.7.2011 kl. 17:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2011 | 18:53
Czech Open: Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2011 | 18:18
Kramnik í miklu stuđi í Dortmund
24.7.2011 | 16:14
Tikkanen sćnskur meistari
24.7.2011 | 15:54
HM landsliđa: Armenar međ mjög vćnlega stöđu
24.7.2011 | 12:49
Czech Open: Guđmundur Gíslason vann í 2. umferđ - Hannes međ jafntefli
23.7.2011 | 18:52
Biel: Carlsen efstur í hálfleik ţrátt fyrir tap í dag
23.7.2011 | 18:45
Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í byrjun ágúst
22.7.2011 | 23:07
Skák út um allt!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2011 | 22:57
Czech Open: Hannes og Guđmundur Kja unnu í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2011 | 07:00
Stefnir í sterkasta Norđurlandamót öldunga í skák sem fram hefur fariđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2011 | 23:55
Kramik byrjar vel í Dortmund
21.7.2011 | 17:18
Guđmundi Kja gekk vel á atskákmóti í Pardubice
21.7.2011 | 14:16
Armenar efstir á HM landsliđa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 8780706
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar