Leita í fréttum mbl.is

Czech Open: Hannes vann í fjórđu umferđ og er í 3.-15. sćti

Hannes Hlífar ađ tafli í St. Pétursborg

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2546) vann rússneska stórmeistarann Evgeny Levin (2465) í 4. umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Guđmundur Kjartansson (2310) gerđi jafntefli viđ spćnska alţjóđlega meistarann Alfonso Llorente Zaro (2453) en Guđmundur Gíslason (2322) tapađi fyrir  tékkneska alţjóđlega meistaranum Pavel Simacek (2470).   Hannes hefur 3,5 vinning og er 3.-15. sćti, Kjartansson hefur 2,5 vinning en Gíslason hefur 2 vinninga.

Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Magesh Chandran Panchanathan (2556) og Konstantine Shanava (2535), Georgíu.

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Ivan Rozum (2464).  Skákin verđur sýnd beint og hefst útsendingin kl. 13.  Kjartansson teflir viđ ţýska alţjóđlega meistarann Dennis Breder (2443) og Gíslason viđ Rússann Mstislav Yefimov (2127).

Í b-flokki vann Jakob Sćvar Sigurđsson (1789) sína skák en Sigurđur Eiríksson (1951) tapađi.  Sigurđur hefur 2 vinninga en Jakob Sćvar hefur 1 vinning.

Í a-flokki tefla 279 skákmenn.  Ţar af eru 50 stórmeistarar og 58 alţjóđlegir meistarar.  Hannes er nr. 17 í stigaröđ keppenda, Gíslason nr. 132 og Kjartansson nr. 140.


Dortmund: Kramnik međ yfirburđi í hálfleik

Kramnik í Dortmund (mynd af heimasíđu mótsins)Vladimir Kramnik (2781) er í miklu stuđi á Dortmund Sparkassen-mótinu.  Í fimmtu umferđ, sem fram fór í dag, lagđi Rússinn Anish Giri (2701) og hefur 4,5 vinning af 5 mögulegum!  Víetnaminn Le Quang (2715) er annar međ 3 vinninga eftir sigur á Ponomariov (2764).  Frídagur er á morgun.

Rétt eins og í Biel taka 6 skákmenn ţátt og tefld er tvöföld umferđ.

Stađan:

  • 1. Kramnik (2781) 4,5 v.
  • 2. Le Quang (2715) 3 v.
  • 3. Ponomariov (2764) 2,5 v.
  • 4. Giri 2 v.
  • 5.-6. Meier (2656) og Nakamura (2770) 1,5 v.

 


Biel: Carlsen kominn á beinu brautina

CarlsenMagnus Carlsen (2821) vann heimamanninn Pelletier (2590) í sjöttu umferđ ofurskákmótsins í Biel sem fram fór í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen er efstur međ 13 stig, hefur 3 stiga forystu á Morozevich (2694).   Vachier-Lagrave (2722) og Shirov (2714) eru í 3.-4. sćti međ 7 stig. 

Úrslit 6. umferđar:

Maxime Vachier-Lagrave-Fabiano Caruana˝ - ˝  (34)
Magnus Carlsen-Yannick Pelletier 1 - 0 (42)
Alexander Morozevich-Alexei Shirov˝ - ˝ (40)


Stađan:

 Name ELOPoints
 1.Magnus CarlsenNOR2821 13
 2.Alexander MorozevichRUS2694 10
 3.Maxime Vachier-LagraveFRA2722 7
 Alexei ShirovESP2714 7
 5.Yannick PelletierSUI2590 4
 6.Fabiano CaruanaITA2711 3

Sex skákmenn taka ţátt og tefla tvöfalda umferđ.   Veitt eru 3 stig fyrir sigur og eitt stig fyrir jafntefli.

 


Meistaramót Taflfélagsins Hellis hefst 22. ágúst

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 22. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

First Saturday: Pistill frá Nökkva

Í styrktarreglum SÍ kemur fram ađ styrktarţegar skulu skila pistli og einni skýrđi skák. Sá fyrsti sem ţetta gerir er Nökkvi Sverrisson sem skrifar um First Saturday-mótiđ. Pistill Nökkva Í byrjun júní tók ég ţátt í hinu vel ţekkta First Saturday ásamt...

Skák út um allt: Nú er hćgt ađ tefla á Haítí!

Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands standa nú ađ átakinu ,,Skák út um allt". Tilgangurinn er ađ gera skákina sýnilegri og fjölga ţeim stöđum ţar sem skákunnendur geta sest ađ tafli. Á dögunum var Kaffi Haítí heimsótt og ţar tóku Mátarnir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Skáktímarit á Íslandi

Ţótt skákhreyfingin hafi um margra ára skeiđ getađ státađ af ađgengilegri og upplýsandi heimasíđu hefur reynst erfitt ađ fylla ţađ skarđ sem Jóhann Ţórir Jónsson útgefandi tímaritsins Skákar skildi eftir sig ţegar hann féll frá áriđ 1999....

Czech Open: Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ

Allir íslensku skákmennirnir í a-flokki Czech Open unnu sínar skákir í 3. umferđ sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson vann tékkneska alţjóđlega meistarann Tomas Kulhanek (2375), Guđmundur Gíslason (2322) lagđi Ţjóđverjann Jan-Hendrik Mueller...

Kramnik í miklu stuđi í Dortmund

Kramnik er í miklu stuđi í Dortmund Sparkassen mótsins. Kramnik vann í dag Nakamura (2770) og hefur hlotiđ 3,5 vinning eftir 4 umferđir. Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli. Ponomariov (2764) er annar međ 2,5 vinning en Giri (2701) og Le Quang...

Tikkanen sćnskur meistari

Stórmeistarinn Hans Tikkanen (2596) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar en mótiđ fór fram í Västerĺs Tikkanen hlaut 6,5 vinning í 9 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan stórmeistarann Jonny Hector (2568). Í 3.-4. sćti urđu alţjóđlegi meistarinn Bengt...

HM landsliđa: Armenar međ mjög vćnlega stöđu

Armenar hafa afar vćnlega stöđu á HM landsliđa, en ţeir hafa 3ja stiga forystu á nćstu sveitir ţegar ađeins 2 umferđir eru eftir. Armenar unnu Ungverja í dag 2,5-1,5. Kínverjar eru komnir í annađ sćti eftir góđan sigur á Rússum. Úkraínumenn eru í ţrđja...

Czech Open: Guđmundur Gíslason vann í 2. umferđ - Hannes međ jafntefli

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2547) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistaranum Ruediger Seger (2390) í 2. umferđ a-flokks Czech Open sem fram fór í gćr. Guđmundur Gíslason vann Ţjóđverjann Jens Schulz (2218) en nafni hans Kjartansson...

Biel: Carlsen efstur í hálfleik ţrátt fyrir tap í dag

Magnus Carlsen (2821) er efstur í hálfleik í Biel í Sviss ţrátt fyrir tap gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave (2722) í dag. Carlsen hefur 10 stig. Morozevich (2694) vann Caruana (2711) og er annar međ 9 stig. Vachier-Lagrave og Shirov (2714) eru í...

Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í byrjun ágúst

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í sautjánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélagiđ Hellir er núverandi meistari. Í fyrra var metţátttaka en ţá tóku 16 liđ ţátt og er stefnt ađ ţví ađ bćta ţađ met í ár! Taflfélög eru...

Skák út um allt!

Skákakademía Reykjavíkur í samstarfi viđ Skáksamband Íslands hefur hrundiđ af stađ átakinu Skák út um allt. Međ átakinu er ćtlađ ađ skákvćđa sem flesta almenningsstađi í borginni. Er ţá sérstaklega litiđ til sundlauga, kaffihúsa, ţjónustumiđstöđva og...

Czech Open: Hannes og Guđmundur Kja unnu í fyrstu umferđ

Ađalmót skákhátíđinnar í Czech Open hófst í dag. Ţrír íslenskir skákmenn tefla í a-flokki mótsins, stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2547), alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2310) og nafni hans Gíslason (2322). Hannes og Kjartansson...

Stefnir í sterkasta Norđurlandamót öldunga í skák sem fram hefur fariđ

Mótiđ haldiđ hér á landi í fyrsta sinn í haust • Búist er viđ metţátttöku Sjöunda Norđurlandamót öldunga í skák verđur haldiđ í fyrsta skiptiđ á Íslandi í september nćstkomandi. Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson hefur skráđ sig til leiks ásamt fleiri...

Kramik byrjar vel í Dortmund

Ţađ er ekki algengt ađ ţrjú toppskákmót séu í gangi í einu. Í dag hófst Dortmund Sparkassen-mótiđ en međal keppenda eru Kramnik (2781), Nakamura (2770) og Giri (2701). Auk Dortmund-mótsins er mótiđ í Biel sem og HM landsliđa í gangi. Á morgun hefst svo...

Guđmundi Kja gekk vel á atskákmóti í Pardubice

Alţjóđlega meistaranum Guđmundi Kjartanssyni (2310) gekk vel á atskákmóti sem fram fór í gćr og í dag í Pardubice í Tékklandi. Mótiđ var hluti af Czech Open-skákhátíđinni. Guđmundur hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ í 11.-23. sćti af 132 skákmönnum....

Armenar efstir á HM landsliđa

Armenar eru efstir á HM landsliđa ţegar 5 umferđum af 9 er lokiđ. Armenar hafa 8 stig af 10 mögulegum, hafa gert jafntefli viđ Rússa og Bandaríkjamenn. Nýr liđsmađur Armena, Movsesian (2700), hefur reynst drjúgur og hefur hlotiđ 3˝ vinning á öđru borđi....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 8780706

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband