Leita í fréttum mbl.is

Skák út um allt!

100 9235Skákakademía Reykjavíkur í samstarfi viđ Skáksamband Íslands hefur hrundiđ af stađ átakinu Skák út um allt. Međ átakinu er ćtlađ ađ skákvćđa sem flesta almenningsstađi í borginni. Er ţá sérstaklega litiđ til sundlauga, kaffihúsa, ţjónustumiđstöđva og íţrótta- og dvalarheimila. Hverjum stađ verđur gefiđ eitt tafl og viđ afhendinguna mun ađili frá Skákakademíunni taka skák viđ einhvern frá ţeim sem ţiggja tafliđ.

Átakiđ hófst í vikunni ţegar Stefán Bergsson fastagestur Sundlaugar Vesturbćjar og 100 9234framkvćmdastjóri Skákakademíunnar gerđi sér ferđ í laugina en í ţetta skiptiđ ekki til potta- og gufulegu. Hrađskák skyldi tefld viđ Dag Arngrímsson sundlaugarvörđ og alţjóđlegan meistara. Skákin var tefld á bakka laugarinnar og stýrđi Dagur hvítu mönnunum. Stefán lenti snemma í mikilli beyglu en tókst um síđir ađ snúa á Dag sem varđ svo mikiđ um ađ hann lék sig í mát í einum. 

Ađ taflmennsku lokinni var Sundlauginni fćrđ taflsettiđ ađ gjöf sem verđur haft í anddyrinu svo gestir og starfsmenn geti gripiđ í tafl ţegar fćri gefst. 

Átakiđ heldur áfram á nćstu vikum og mánuđum en stefnt er ađ ţví ađ heimsćkja 50 stađi fyrir áramót. Ţeir skákmenn sem vinna á almenningsstöđum eru beđnir um ađ hafa samband viđ Stefán Bergsson: stefan@skakakademia.is 

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765525

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband