21.7.2011 | 07:00
Björn Ívar og Donika sigurvegarar á sumarskákmóti Akademíunnar
Mikiđ er um ađ vera ţessa vikuna í skáklífi Reykjavíkur. Á mánudag var sett ţátttökumet á Skákmóti í Vin og í hádeginu í gćr mćtti vel á ţriđja tug keppenda í Skákakademíuna ţar sem fór fram annađ Sumarskákmót Skákakademíunnar. Seinni partinn í dag stendur svo Taflfélag Reykjavíkur fyrir skák á Klambratúni.
Mótiđ í gćr var vel mannađ og um 10 keppendur yfir 2000 stigum. Fyrirfram mátti búast viđ öruggum sigri Hjörvars Steins en Mátinn Arnar Ţorsteinsson lagđi Hjörvar ađ velli í nćst síđustu umferđ. Fór svo ađ ţeir tveir urđu efstir og jafnir međ fimm vinninga af sex ásamt hreindýrabananum Birni Ívari Karlssyni. Björn hafđi áđur unniđ Arnar en tapađ fyrir Hjörvari.
Donika Kolica varđ hlutskörpust af yngri kynslóđinni en fast á hćla hennar komu Guđmundur Agnar Bragason og Gauti Páll Jónsson.
Í dag verđur svo opiđ hús í Skákakademíunni frá morgni og fram eftir degi. Upp á síđkastiđ hefur mikiđ bćst í Skákbókakost Skákakademíunnar sem nýtur velvilja Ingvars Ţórs Jóhannessonar, en Ingvar geymir hluta sinna fjölmörgu skákbóka í Tjarnargötunni. Skákmenn geta ţví litiđ viđ á morgun; gripiđ í tafl og jafnvel litiđ í bók.
Ţađ er ţví nóg um ađ vera í dagí skáklífi Reykjavíkur, í Tjarnargötunni og á Klambratúni.
Myndaalbúm (HJ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2011 | 00:24
Íslenskt efni á ChessCafe.com
Ţađ eru margar áhugaverđar skákfréttasíđur á bođstólum, fyrir utan www.skak.is, en ţegar öllu er á botninn hvolft er ChessCafe.com sennilega sú besta og fjölbreyttasta. Eins konar safnsíđa međ helstu skákfréttum alls stađar ađ, sem birst hafa á öđrum skáksíđum undir "Daily Chess New Links" , svo sem Chessbase News; The Week In Chess; ChessVipes; Chessdom; og vefsíđum dagblađa hvađanćva ađ úr heiminum. Á ChessCafe.com er ţvi hćgt ađ nálgast nánast allt sem skiptir máli á einum stađ fyrir sem vilja fylgjast vel međ skákfréttum og mótum og sjá ţađ helsta sem skrifađ er um skák og skákmál.
Ţess utan eru á ChessCafe sérstakir mjög fróđlegir ţćttir, svo sem: Ritdómar um skákbćkur; Skođanahorniđ; Skjalasafniđ og Video-kastljósiđ ofl. fyrir utan greina fastra dálkahöfunda,sem skrifa um ađskiljanleg efni tengdum skák. Ţar á međal eftir einn af ađstandendum síđunnar Dađa Jónsson, kerfisfrćđing og skákdálkahöfund, undir yfirskriftinni ChessOK Cafe, sem skrifar fćrđilegar ritgerđir um Chess Assistant hugbúnađ og rannsóknarforrit.
Ný grein eftir Dađa birtist fyrir nokkrum dögum um "Aquarium 2011 directory structure". Ţá trónir nú íslenska skákmyndbandiđ Chess Fury (SkákOfsi) í video-horninu, sem sýnir ákafaskákmenn í KR í ham og í nćrmynd, sem láta sér ekki muna um ađ tefla 13 umferđa hrađskákmót á mánudögum allan ársins hring.
ChessCafe.com er frábćr síđa sem hćgt er ađ mćla međ og sjá allt ţađ helsta um skák og ţađ er gerast á skáksviđinu í hnotskurn. Á forsíđunni er ađ finna leiđbeiningar og góđar ráđleggingar um hvernig best er ađ nota og nálgast efni síđunnar. -
Texti frá Einari S. Einarssyni.
http://www.chesscafe.com/video/video.htm
20.7.2011 | 19:22
Teflt á Klambratúni!
Dótakassinn á Klambratúni í samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur býđur borgarbúum upp á ţann möguleika ađ koma og tefla á Klambratúni í sólinni fimmtudaginn 21. júlí, ţeim ađ endurgjaldslausu.
Hugmyndin kemur úr Central Park ţar sem bođiđ er upp á steypt borđ ţar sem fólk getur komiđ međ sína taflmenn og nýtt blíđviđriđ í góđa hugarleikfimi. Á morgun milli fjögur og sjö verđur ţví hćgt ađ tefla ásamt ţví ađ nýta leikföngin og spilin sem Dótakassinn hefur til umráđa.
Kíkiđ á Klambratún á fimmtudaginn milli kl 16.00-19.00!
Dótakassinn á Klambratúni, ÍTR - Frístundamiđstöđin Kampur
20.7.2011 | 18:18
Carlsen efstur í Biel
20.7.2011 | 11:44
Guđmundur međ sigra í lokumferđunum í stigamóti í Pardubice
19.7.2011 | 15:39
Sumarskákmót Skákakademíunnar á afmćlisdegi FIDE
19.7.2011 | 10:33
Metţátttaka á ţjóđhátiđadagamóti Vinjar
18.7.2011 | 19:28
Carlsen vann í fyrstu umferđ í Biel
18.7.2011 | 19:21
Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ í Pardubice
18.7.2011 | 17:23
Rússar efstir á HM landsliđa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2011 | 07:00
Ţjóđhátíđardagamót fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 14.7.2011 kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2011 | 23:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistaraefni Hollendinga
Spil og leikir | Breytt 18.7.2011 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2011 | 22:51
Guđmundur Gíslason ađ tafli í Pardubice
16.7.2011 | 13:00
Ţjóđhátíđardagamót Vinjar fer fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt 14.7.2011 kl. 19:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2011 | 22:46
"Stóri slagur" - sumarmót viđ Selvatn
15.7.2011 | 00:01
Hjörvar međ sinn annan AM-áfanga (uppfćrt)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.7.2011 | 20:30
Stefán sigrađi á afmćlismóti Tómasar
Spil og leikir | Breytt 15.7.2011 kl. 09:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2011 | 19:30
Ţjóđhátíđardagamót í Vin á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2011 | 18:39
Hjörvar tapađi fyrir Wells - ţarf sigur í lokaumferđinni til ađ krćkja sér í AM-áfanga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 8780706
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar