Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Skákakademíunnar á afmćlisdegi FIDE

FIDESpáđ er heiđskýrum himni og glampandi sól á morgun. Ţví er tilvaliđ ađ efna til annars Sumarskákmóts Skákakademíunnar sem ađ ţessu sinni verđur tileinkađ alţjóđa Skáksambandinu FIDE. FIDE var stofnađ 20. júlí 1924 og er ţví einu ári eldra en Skáksamband Íslands sem var stofnađ á Blönduósi áriđ 1925.

Illdeilur og átök hafa oft einkennt FIDE sem má telja eđlilegt ţegar litiđ er til ţess ađ 158 skáksambönd eiga ađild ađ sambandinu og skákmennirnir á bakviđ ţau eins ólíkir og ţeir eru margir. Einkunnarorđ sambandsins standa ţó alltaf fyrir sínu; GENS UNA SUMUS sem ţýđir Viđ erum ein fjölskylda.Hjörvar Steinn Grétarsson

Helsti áfangaveiđari Íslands um ţessar mundir Hjörvar Steinn Grétarsson hefur bođađ komu sína á mótiđ sem hefst 12:00.

Tefldar verđa sex umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og tekur mótiđ rúman klukkutíma.

Nokkur borđ verđa úti á stétt svo menn geta sólađ sig og teflt í leiđinni. 

Skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Skákakademíuna Tjarnargötu 10 A í hádeginu á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband