14.7.2011 | 07:00
Sumarskákmót Skákakademíunnar - afmćlismót Polgarbana fer fram í dag
Veđriđ leikur ekki sérstaklega mikiđ viđ höfborgarbúa ţessa dagana. Í ţví skyni mun Skákakademía Reykjavíkur reyna ađ blíđka gođin og efnir til Sumarskákmóts Skákakademíunnar.
Ţegar hafa nokkrir alţjóđlegir meistarar bođađ komu sína eftir hádegi á morgun fimmtudag en taflmennskan hefst 13:30.
Polgarbaninn Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögur útgáfa hefur stutt vel viđ starfssemi Skákakademíunnar. Kappinn fyllir fjórđa áratuginn í mánuđinum og mótiđ ţví um leiđ afmćlismót ţessa glađbeitta Polgarbana en á níunda áratugnum mátađi ungur piltur frá Akureyri hina ungversku skákgođsögn, sterkustu skákkonu allra tíma, á snaggaralegan hátt í Reykjavíkurmótinu.
Tefldar verđa sex umferđir hrađskák og veitt verđlaun í fullorđins- og barnaflokki.Spil og leikir | Breytt 13.7.2011 kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2011 | 22:40
Wales: Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara og er í 2.-4. sćti
FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Marjan Petrov (2534) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Wales og hefur nú gert jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendurna í tveimur síđustu umferđunum međ svörtu. Hjörvar hefur 5˝ vinning og er í 2.-4. sćti ásamt búlgörsku stórmeisturunum Julian Radulski (2556) og Petrov. Enski stórmeistarinn Peter Wells (2489) er efstur međ 6 vinninga en Hjörvar mćtir honum í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ. Hjörvar ţarf einn vinning í tveimur síđustu umferđunum til ađ tryggja sér sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Mótinu lýkur á morgun međ tveimur umferđum.
Örn Leó Jóhannsson (1889) og Guđmundur Kristinn Lee (1622) unnu í dag en ađrir töpuđu.
Örn hefur 4 vinninga, Nökkvi hefur 3˝ vinning, Birkir og Óskar hafa 3 vinninga og Guđmundur hefur 2˝ vinning. .
Um 70 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar og 4 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er fjórđi stigahćsti keppandi mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2011 | 22:31
Baldri gengur vel í Saint Ló
Baldur Teódór Petersson (1032) heldur áfram ađ gera góđa hluti á skákhátíđinni í Saint Ló í Frakklandi. Í nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann skákmann međ 1705 skákstig. Baldur hefur 5 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1194) tapađi. Baldur hefur 5 vinninga en Sóley hefur 3 vinninga en ţau tefla í opnum unglingaflokki. Páll Sigurđsson (1957) er kominn á beinu brautina í opnum flokki og vann sína ađra skák í röđ og hefur 50% vinningshlutfall. Mótinu lýkur á morgun.
13.7.2011 | 13:24
Sumarskákmót Skákakademíunnar - afmćlismót Polgarbana fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt 13.7.2011 kl. 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2011 | 15:59
Hjörvar vann og er einn efstur í Wales
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2011 | 15:11
Gott gengi í Saint Ló í Frakklandi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2011 | 08:23
Wales: Gott gengi í 3. umferđ - Hjörvar í 1.-2. sćti
10.7.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Erfiđur andstćđingur
Spil og leikir | Breytt 3.7.2011 kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2011 | 19:45
Hjörvar og Nökkvi unnu í 2. umferđ í Wales
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2011 | 17:45
Fréttir frá frćndfólki í Frakklandi
10.7.2011 | 12:30
Sex íslenskir skákmenn ađ tafli í Wales
9.7.2011 | 11:09
Rúnar sigrađi á hrađskákmóti á Akureyri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2011 | 19:55
Páll, Sóley og Baldur tefla í Frakklandi
6.7.2011 | 07:00
Áskrifendur ađ Tímaritinu Skák komnir yfir 100
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.7.2011 | 23:39
Héđinn vann í lokaumferđinni - Giri vann hollenska meistaramótiđ međ fáheyrđum yfirburđum
5.7.2011 | 13:30
Nýjar reglur um val keppenda á barna- og unglingaskákmót erlendis
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780707
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar