Leita í fréttum mbl.is

Sumarskákmót Skákakademíunnar - afmćlismót Polgarbana fer fram í dag

Skákakademía Reykjavíkur

Veđriđ leikur ekki sérstaklega mikiđ viđ höfborgarbúa ţessa dagana. Í ţví skyni mun Skákakademía Reykjavíkur reyna ađ blíđka gođin og efnir til Sumarskákmóts Skákakademíunnar.
Ţegar hafa nokkrir alţjóđlegir meistarar bođađ komu sína eftir hádegi á morgun fimmtudag en taflmennskan hefst 13:30.

Polgarbaninn Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögur útgáfa hefur stutt vel viđ starfssemi Skákakademíunnar. Kappinn fyllir fjórđa áratuginn í mánuđinum og mótiđ ţví um leiđ afmćlismót ţessa glađbeitta Polgarbana en á níunda áratugnum mátađi ungur piltur frá Akureyri hina ungversku skákgođsögn, sterkustu skákkonu allra tíma, á snaggaralegan hátt í Reykjavíkurmótinu.  

Tefldar verđa sex umferđir hrađskák og veitt verđlaun í fullorđins- og barnaflokki.

Wales: Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara og er í 2.-4. sćti

Hjörvar Steinn GrétarssonFIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Marjan Petrov (2534) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Wales og hefur nú gert jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendurna í tveimur síđustu umferđunum međ svörtu.  Hjörvar hefur 5˝ vinning og er í 2.-4. sćti ásamt búlgörsku stórmeisturunum Julian Radulski (2556) og Petrov.   Enski stórmeistarinn Peter Wells (2489) er efstur međ 6 vinninga en Hjörvar mćtir honum í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ.  Hjörvar ţarf einn vinning í tveimur síđustu umferđunum til ađ tryggja sér sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.   Mótinu lýkur á morgun međ tveimur umferđum.

Örn Leó Jóhannsson (1889) og Guđmundur Kristinn Lee (1622) unnu í dag en ađrir töpuđu.

Örn hefur 4 vinninga, Nökkvi hefur 3˝ vinning, Birkir og Óskar hafa 3 vinninga og Guđmundur hefur 2˝ vinning. . 

Um 70 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar og 4 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er fjórđi stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Baldri gengur vel í Saint Ló

baldur teodor set up a nice trap to mate his opponent03Baldur Teódór Petersson (1032) heldur áfram ađ gera góđa hluti á skákhátíđinni í Saint Ló í Frakklandi.  Í nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag,  vann hann skákmann međ 1705 skákstig.  Baldur hefur 5 vinninga.  Sóley Lind Pálsdóttir (1194) tapađi.  Baldur hefur 5 vinninga en Sóley hefur 3 vinninga en ţau tefla í opnum unglingaflokki.  Páll Sigurđsson (1957) er kominn á beinu brautina í opnum flokki og vann sína ađra skák í röđ og hefur 50% vinningshlutfall.  Mótinu lýkur á morgun.

Halla Sigurđsdóttir (móđir Baldurs og systir Páls) hefur sent Skák.is myndir sem finna má í myndaalbúmi.

 

 


Sumarskákmót Skákakademíunnar - afmćlismót Polgarbana fer fram á morgun

Veđriđ leikur ekki sérstaklega mikiđ viđ höfborgarbúa ţessa dagana. Í ţví skyni mun Skákakademía Reykjavíkur reyna ađ blíđka gođin og efnir til Sumarskákmóts Skákakademíunnar. Ţegar hafa nokkrir alţjóđlegir meistarar bođađ komu sína eftir hádegi á morgun...

Wales: Hjörvar međ jafntefli viđ Radulski og er efstur ásamt tveimur öđrum

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Julian Radulski (2556) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Wales en sá er stigahćsti keppandi mótsins. Hjörvar hefur 5 vinninga og er efstur ásamt...

Hjörvar vann og er einn efstur í Wales

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) vann enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2278) í fimmtu umferđ skákhátíđinnar sem fram fer í Suđur-Wales. Hjörvar hefur 4˝ vinning og er einn efstur á mótinu. Í sjöttu umferđ sem fram fer síđar í dag...

Gott gengi í Saint Ló í Frakklandi.

Frćndsystkinum Sóleyju Lind Pálsdóttur (1194) og Baldri Teódóri Peterssyni (1032) gengur vel í alţjóđlegri skákhátíđ í Saint Ló í Frakklandi. Ţau tefla í opnum unglingaflokki. Baldur Teódór hefur 4 vinninga og Sóley Lind 2˝ vinning eftir 6 umferđir en...

Wales: Hjörvar međ jafntefli og er í 1.-5. sćti - góđ úrslit hjá Erni og Nökkva

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) gerđi jafntefli viđ enska FIDE-meistarann David Eggleston (2318) í fjórđu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Suđur-Wales. Hjörvar hefur 3˝ vinning og er í 1.-5. sćti ásamt fjórum Englendingum:...

NM öldunga: Enn fjölgar á mótinu - Rantanen og Westerinen skráđir til leiks

Yfir 30 skákmenn hafa skráđ sig til leiks á NM öldunga sem fram fer í Reykjavík 10.-18. september nk. Í dag bćtust viđ tveir ţekktir kappar, finnsku stórmeistararnir Yrjo Rantanen (2382) og Heikki Westerinen (2355). Minnt er á 50% afsláttur er fyrir ţá...

Wales: Gott gengi í 3. umferđ - Hjörvar í 1.-2. sćti

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann velska skákmanninn Juan Talavera Rodriguez í 3. umferđ alţjóđlegs móts sem fram fer í Penarth í Wales. Hjörvar er efstur ásamt enska FIDE-meistaranum David Eggelston (2318). Ţeir mćtast í fjórđu umferđ sem...

Skákţáttur Morgunblađsins: Erfiđur andstćđingur

Bobby hló. Erkifjandi hans Efim Geller sem hafđi unniđ ţrjár síđustu skákir sem ţeir höfđu teflt bauđ nú jafntefli eftir sjö leiki ţó hann hefđi hvítt. Eins og kaupin gerđust á eyrinni í ţá daga, hentađi jafntefli ţeim ágćtlega ţannig séđ ţarna á...

Hjörvar og Nökkvi unnu í 2. umferđ í Wales

FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann enska skákmanninn Martin Brown (2130) í 2. umferđ alţjóđlegs skákmóts sem fram fer í Penarth í Wales. Hjörvar hefur fullt hús og er efstur ásamt ţremur öđrum skákmönnum. Nökkvi Sverrisson (1919) vann sína...

Smith, Elsness og Řstenstad urđu efstir og jafnir á norska meistaramótinu

Alţjóđlegu meistararnir Axel Smith (2416) og Frode Elsness (2471) og stórmeistarinn Berge Řstenstad (2471) urđu efstir og jafnir á norska meistaramótinu í skák sem lauk í Osló í dag. Elsness og Řstenstad ţurfa ađ há einvígi um norska meistaratitilinn ţar...

Fréttir frá frćndfólki í Frakklandi

Páll Sigurđsson (1957), dóttur hans, Sóley Lind (1194) og frćndi ţeirra, Baldur Teódór Petersson (1032) taka öll ţátt í alţjóđlegri skákhátíđ í Saint Ló í Frakklandi. Páll teflir í opnum flokki en frćndsystkinin tefla í opnum unglingaflokki. Páll hefur 2...

Sex íslenskir skákmenn ađ tafli í Wales

Sex íslenskir taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Penarth í Suđur-Wales sem hófst í gćr. Ţeirra langstigahćstur er Hjörvar Steinn Grétarsson (2437). Ađrir sem taka ţátt eru Nökkvi Sverrisson (1919), Örn Leó Jóhannsson (1889), Guđmundur Kristinn Lee (1622),...

Rúnar sigrađi á hrađskákmóti á Akureyri

Í fyrradag fór fram hrađskákmót hjá SA. 10 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson sigrađi mjög örugglega, hlaut alls 17,5 vinninga af 18 mögulegum, gerđi ađeins jafntefli viđ hinn unga Jón Kristinn...

Páll, Sóley og Baldur tefla í Frakklandi

Páll Sigurđsson (1957), dóttur hans, Sóley Lind (1194) og frćndi ţeirra, Baldur Teódór Petersson (1032) taka öll ţátt í alţjóđlegri skákhátíđ í Saint Ló í Frakklandi. Páll teflir í opnum flokki en frćndsystkinin tefla í opnum unglingaflokki. Eftir 2...

Áskrifendur ađ Tímaritinu Skák komnir yfir 100

Yfir 100 manns hafa skráđ sig fyrir áskrift ađ Tímaritinu Skák hér á Skák.is. Óhćtt er ađ segja ađ undirtektir skák(áhuga)manna hafa fariđ framúr björtustu vonum stjórnarmanna á ţeim fjórum dögum sem könnunin hefur veriđ í gangi . Međal ţeirra sem ţegar...

Héđinn vann í lokaumferđinni - Giri vann hollenska meistaramótiđ međ fáheyrđum yfirburđum

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) vann Ramón Jessurun (1895) í níundu og síđustu umferđ opins sem fram fór samhliđa hollenska meistaramótinu í Boxtel. Héđinn hlaut 6˝ vinning og endađi í 3. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum....

Nýjar reglur um val keppenda á barna- og unglingaskákmót erlendis

Skáksamband Íslands hefur samţykkt nýja reglugerđ um ţátttöku barna og unglinga á vegum Íslands á alţjóđlegum mótum FIDE og evrópska Skáksambandsins. Reglugerđina má finna í tengli en helstu breytingar frá fyrri reglugerđ eru: Stigalágmörk hćkkuđ. Búin...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780707

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband