Leita í fréttum mbl.is

Nýjar reglur um val keppenda á barna- og unglingaskákmót erlendis

Skáksamband Íslands hefur samţykkt nýja reglugerđ um ţátttöku barna og unglinga á vegum Íslands á alţjóđlegum mótum FIDE og evrópska Skáksambandsins.

Reglugerđina má finna í tengli en helstu breytingar frá fyrri reglugerđ eru:

  • Stigalágmörk hćkkuđ.
  • Búin til stigalágmörk fyrir hvert aldursár.
  • Búin til afreksmörk.
  • Ráđgjafarnefnd annast val keppenda 10 ára og yngri.
  • Keppendur taka ţátt í kostnađi.

Sérstök reglugerđ hefur veriđ samin fyrir NM í skólaskák, enda hefur ţađ mót nokkra sérstöđu sem hluti af norrćnu samstarfi Skáksambandsins.

Helstu breytingar á vali á NM í skólaskák eru ţćr ađ í yngri flokkunum (C-E) tilnefnir ráđgjafarnefndin einn keppenda í hverjum flokki til Skáksambandsins auk ţess sem ţađ er fest í reglugerđ ađ Íslandsmeistari barna fá ţátttökurétt á NM.

Ráđgjafarnefndina skipa Stefán Bergsson, Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson.

Reglugerđir SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766299

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband