Leita í fréttum mbl.is

Héđinn vann - Giri hollenskur meistari

Anish GiriStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) vann Rob Van Meurs (2095) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opins móts sem fram fer samhliđa hollenska meistaramótinu í Boxtel.  Héđinn hefur 5˝ vinning og er í fjórđa sćti.  Anish Giri (2687) varđ í dag hollenskur meistari en hann hefur 1˝ vinnings forskot á nćstu menn ţegar einni umferđ er ólokiđ.  Báđum mótunum lýkur á morgun.Héđinn Steingrímsson

Í móti Héđins eru stórmeistarinn Yge Visser (2455) og alţjóđlegi meistarinn Manuel Bosboom (2401) efstir međ 6˝ vinning. 

Stađa efstu manna á hollenska meistarmótinu:

  • 1. Giri (2687) 6˝ v.
  • 2.-4. Sokolov (2645), Ernst (2596) og Spoelman (2564) 5 v.
31 skákmađur tekur ţátt í móti Héđins og ţar á međal 2 stórmeistarar og 2 alţjóđlegir meistarar.  Héđinn er stigahćstur keppenda.   Á hollenska meistaramótinu eru Anish Giri (2687) og Ivan Sokolov (2645) međal keppenda.

Magnús Örn og Lárus gerast Víkingar

Magnús Örn

FIDE-meistarinn Magnús Örn Úlfarsson (2375) og Lárus Knútsson (2080) hafa gengiđ frá félagaskiptum í Víkingaklúbbinn.  Magnús Örn úr Helli og Lárus úr Taflfélagi Vestmannaeyja.

Víkingar eru ţví ađ styrkja sig fyrir átökin í 2. deild sem geta orđiđ hörđ enda Gođamenn einnig orđnir geysiöflugir.   

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen endurheimti efsta sćti heimslistans

CarlsenMagnús Carlsen tyllti sér aftur í efsta sćti heimslistans ţegar hann sigrađi á skákmótinu í Medias í Rúmeníu sem lauk í vikunni. Magnús deildi raunar efsta sćtinu međ Úkraínumanninum Sergei Karjakin en telst sigurvegari ef reiknuđ eru Sonneborg-Berger stig.

Magnús er eftir mótiđ međ 2821 elo-stig en heimsmeistarinn Anand er međ 2817 elo-stig. Ţetta er óverulegur munur en mikilvćgur fyrir Norđmanninn í samhengi viđ stóran auglýsingasamning sem hann hefur gert viđ tískuhúsiđ G-Star RAW.

Ţetta er annađ stórmót Magnúsar í ár en síđast tefldi hann á Cours-mótinu í Wijk aan Zee í janúar sl. Sigurvegarinn ţađan, Nakamura, var mćttur til leiks og einnig stjarna síđasta Ólympíumóts, Vasilí Ivantsjúk. En ţeir náđu sér ţó aldrei á strik en Karjakin tókst međ góđum endaspretti ađ ná Magnúsi. Lokastađan varđ ţessi:

1. - 2. Magnús Carlsen og Sergei Karjakin 6 ˝ v. (af 10) 3. - 4. Teimur Radjabov og Hikaru Nakamura 4 ˝ v. 5 - 6. Vasilí Ivantsjúk og Liviu Nisipeanu 4 v.

Magnús Carlsen tók ekki ţátt í áskorendakeppninni sem lauk međ sigri Boris Gelfands í maí sl. Carlsen og NakamuraKeppnisfyrirkomulagiđ ţar var ekki gott og ţarfnast róttćkra breytinga. Um taflmennsku sigurvegarans er ţađ ađ segja, ađ heilmikiđ vantađi upp á tilţrifin. Magnúsi tókst ađ snúa Ivantsjúk og Nisipeanu niđur í jafnteflislegum endatöflum en strax í fyrstu umferđ lagđi hann sigurvegarann frá Wijk aan Zee í snarpri sóknarskák.

Magnús Carlsen - Hikaru Nakamura

Drottningarbragđ

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. Dc2

Algengara er 6. e3 Bf5 7. g4!? Hér kemur sterklega til greina ađ leika 6. ... Ra6.

6. ... Bg4 7. e3 Bh5 8. Bd3 Bg6 9. Bxg6 hxg6 10. O-O-O Rf6 11. f3 Rbd7 12. Rge2 b5 13. e4 b4 14. Ra4 dxe4 15. fxe4 Da5 16. Kb1 O-O 17. h4!

Kasparov hefđi veriđ fullsćmdur af ţessum leik sem minnir á ađ peđ geta líka veriđ öflugir sóknarmenn.

17. ... Hfe8 18. e5 Rd5?

Liggur beinast viđ en betra var 18. ... Rg4 sem hótar 19. ... Rf2.

19. h5 g5 20. h6!

Óţćgilegur hnykkur. Ekki gengur 20. ... gxf4 vegna 21. hxg7 og vinnur.

20. ... g6 21. Bc1 R7b6 22. Rc5 Bxc5 23. dxc5 b3!?

Nakamura er mikill snillingur í ađ hrista upp í erfiđum stöđum. Nú strandar 24. axb3 á 24. ... Rb4 og vinnur.

24. Dxb3 Dxc5 25. Rd4! Hxe5 26. Rf3 He2 27. Rxg5!

Ţessi riddari er stórhćttulegur međ h-peđiđ sér viđ hliđ. Varnarstađan á drottningarvćng minnir á reglu Capablanca: sé liđsaflinn til varnar a.m.k. jafn - og kóngurinn er tekinn međ - dugar ţađ oftast.

27. ... De7 28. Dd3 Hf8 29. Hdf1 f5

Hvítur hótađi 30. Rxf7 o.s.frv.

30. g4!

Aftur leggur peđ til sóknar.

30. ... Ra4 31. Dd4 De5 32. Dxe5 Hxe5 33. gxf5 gxf5 34. Rf3! He7 35. Hfg1+ Kh7

Eđa 35. ... Kh8 36. Rh4 og vinnur.

gelnla9c.jpg- sjá stöđumynd -

36. Hg7+! Kh8 37. Hhg1 Hfe8 38. Rh4 Hxg7

- og gafst upp m leiđ. Framhaldiđ gćti orđiđ: 39. hxg7 He7 40. Rg6+ og vinnur.

Rúnar sigrađi í Djúpavík

Rúnar Sigurpálsson sigrađi á ađalmóti Skákhátíđarinnar á Ströndum sem Hrókurinn stóđ fyrir. Ţetta var í fjórđa sinn sem ţessi skákhátíđ er haldin. Rúnar fékk 8 ˝ vinning úr níu skákum og skaut aftur fyrir sig sigurvegara mótsins 2010, Jóhanni Hjartarsyni. Alls tóku 43 skákmenn ţátt í mótinu sem ađ ţessu sinni fór fram í Trékyllisvík.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. júní 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Héđinn međ jafntefli - Giri međ vinningsforskot

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) gerđi jafntefli viđ Roland Daamen (1858) í sjöundu umferđ opins móts sem fram fer samhliđa hollenska meistarmótinu í skák í Boxtel í Hollandi. Héđinn hefur 4˝ vinning og er í 5.-7. sćti. Alţjóđlegi meistarinn...

Yfir 50 manns hafa lýst yfir áhuga á áskrift á Tímaritinu Skák

Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ fram hjá neinum lesenda Skák.is ađ nú stendur yfir könnun á ţví hvort ađ grundvöllur sé á ţví ađ Tímaritiđ Skák verđi endurvakiđ en nú sem árstímarit. Óhćtt er ađ segja ađ viđbrögđ skákáhugamanna hafi veriđ góđ en á ţeim...

Héđinn tapađi í sjöttu umferđ í Boxtel - Giri efstur á hollenska meistaramótinu

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) tapađi fyrir hollenska alţjóđlega meistaranum Manuel Bosboom (2401) í sjöttu umferđ opins mót í Boxtel í Hollandi, sem fram fer samhliđa hollenska meistaramótinu. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 4.-7. sćti. Í...

Ný mótaáćtlun SÍ

Ný mótaáćtlun SÍ er komin út. Hana má finna hér á hćgri hluta síđunnar. Einnig má finna hana beint hér: https://spreadsheets.google.com/pub?key=pKMwnxnkmbq_WZ3zXjTXOOQ&gid=0 Rétt er ađ hafa í huga ađ ţetta er áćtlun og áćtlanir geta...

Héđinn međ jafntefli í 5. umferđ í Boxtel

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) gerđi jafntefli viđ sćnska alţjóđlega meistarann David Miedema (2409) í 5. umferđ opins móts sem fram fer í Boxtel í Hollandi, samhliđa hollenska meistaramótinu. Héđinn er í 2.-3. sćti međ 4 vinninga ásamt...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Fremur litlar breytingar eru á listanum nú ţar sem fá mót eru haldin innanlands á ţessum árstíma. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Óskar Long Einarsson er eini nýliđinn. Nökkvi Sverrisson...

Jónsmessumót Riddarans: Sigurđur Herlufsen vann

Ađ venju var vel mćtt í Vonarhöfn sl. miđvikudag ţar sem "Riddarar reitađa borđsins" mćtast til tafls vikulega allan ársins hring í von um vinning. Sumir telja sig líka eiga harms ađ hefna frá fyrri viđureignum viđ vopnabrćđur sína, nú stađráđnir í ţví...

Héđinn vann í fjórđu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) vann Hollendinginn Albert De Wit (2064) í 4. umferđ opins móts sem fram fer samhliđa hollenska meistaramótinu í skák í Boxtel í Hollandi. Héđinn hefur 3˝ vinning og er í 2.-3. sćti. Alţjóđlegi meistarinn David...

Hlíđar gengur í Gođann

Hlíđar Ţór Hreinsson (2180) Ísl (2253 FIDE) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Gođann. Međ komu Hlíđars Ţórs Hreinssonar til félagsins, styrkist Gođinn mikiđ, enda er Hlíđar Ţór öflugur skákmađur. Hlíđar Ţór hóf ferilinn í Taflfélagi Reykjavíkur 7...

Héđinn međ jafntefli viđ stórmeistara í ţriđju umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) gerđi jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Yge Visser (2455) í 3. umferđ opins móts sem fram fer í Boxtel í Hollandi, samhliđa hollenska meistaramótinu í skák. Héđinn hefur 2,5 vinning og er í 2.-6. sćti. Í 4....

KR-rimma og Jónsmessumót

Ađ venju var efnt til skákmóts í KR-heimilinu í Frostaskjóli á mánudagskvöldiđ, ţar sem skákkempur á öllum aldri hittast til tafls allan ársins hring. Ţó nótt vćri hvađ björtust virtist ţađ ekki há ađsókninni. Á ţriđja tug valinkunnra skákmanna voru...

Héđinn vann í 2. umferđ í Boxtel

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2569) vann Hollendinginn Jan Toorman (2022) í 2. umferđ opins móts sem fram fer í Boxtel í Hollandi. Héđinn er í efstur ásamt tveimur öđrum. Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ hollenska...

Héđinn vann í fyrstu umferđ á móti í Hollandi

Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn í skák Héđinn Steingrímsson (2569) hóf í gćr ţátttöku í alţjóđlegu móti í Boxtel í Hollandi. Mótiđ er hliđarviđburđur viđ Hollenska meistaramótiđ. Í fyrstu umferđ sem fram fór í gćr vann Héđinn heimamanninn Gerard...

Hellir tvítugur í dag

Talfélagiđ Hellir er tuttugu ára í dag en félagiđ var stofnađ 27. júní á Hótel Loftleiđum. Í 3. tbl. ársins 2000 Tímaritsins Skákar birtist saga Hellis í örfáum orđum. Ţessi upphafskafli er skrifađur af Andra Áss Grétarssyni: Taflfélagiđ Hellir var...

Brúđarkjólaleiga Katrínar - Dađi Ómarsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Dađi Ómarsson sem tefldi fyrir Brúđarkjólaleigu Katrínar, sigrađi međ 6 vinningaí sjö skákum á fjölmennu og vel skipuđu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í gćr. Í 2.-3. sćti, međ 5,5 vinning, urđu Sverrir Ţorgeirsson (Nettó) og Hjörvar Steinn Grétarsson...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn tók áfanga í Búdapest

Undanfarin ár hefur sigursćlasti skákmađur Íslendinga undir tvítugu veriđ Hjörvar Steinn Grétarsson. Furđu treglega hefur gengiđ hjá piltinum ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţar sem legiđ hefur í augum uppi ađ styrkleikinn hefur veriđ...

Áskell sigrađi á Landsmóti 50 ára og eldri

Áskell Örn Kárason sigrađi í skákmóti Landsmóti 50 ára og eldri sem fram fór í Hvammstanga í dag. Akureyringar röđuđu sér í efstu sćtin ţví Gylfi Ţórhallsson varđ annar og Ólafur Kristjánsson ţriđji. Fimm keppendur tóku ţátt og tefldar voru 20 mínútna...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780714

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband